Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.05.1993, Blaðsíða 5
JAKOB & GRÉTA - GRAFÍSK HÖNNUN MORQUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20- MAI 1993 5 Viðhaldskerfi fasteigna lubui viðhald sparar peninga! RAS er viðhaldskerfí sem DRÖFN býður einbýlishúsa- eigendum og húsfélögum. - Heildarlausn á viðhaldi fasteigna. öllum þykir sjálfsagt að fara með bílinn sinn í reglubundið viðhald og eftirlit, þannig endist hann jú betur og heldur verðgildi sínu lengur. En hvað með húsið, fasteignina, mestu fjárfestingu flestra á lífsleiðinni. Þarf ekki að halda henni reglulega við til að hún endist betur og viðhaldi verðgildi sínu? Auðvitað. Margir mikla hins vegar fyrir sér kostnað og umstang og vakna svo upp við vondan draum einn góðan veðurdag. Lausnin á öllu þessu er RÁS - reglubundið viðhaldskerfi Drafnar fyrir fasteignir sem eyðir óvissu og sparar peninga. Dröfn sér um að gera nákvæma úttekt á eigninni, greinir skemmdir, gerir áætlun um viðhald, og tryggir gott ástand til frambúðar. Þjónustunni fylgir ábyrgð og í boði er fjármögnun á upphafsframkvæmdum til langs tíma. Fulltrúar Drafnar sjá í framhaldinu um reglulegt eftirlit og fyrirbyggjandi viðhald. Með því er komið í veg fyrir skemmdir, húsið er alltaf vel útlítandi, í góðu ástandi og endursöluverð í hámarki. HAFNARFIRÐI RÁS verður kynnt á sýningunni VOR '93 í Hafnarfirði Dröfn er rótgróið fyrirtæki sem hefur áratuga reynslu í viðhaldi. Fyrirtækið hefur í þjónustu sinni þrautreynda iðnaðarmenn á öllum sviðum fasteignaviðhalds. Það rekur sérhæfða viðhaldsverslun sem veitir RÁSAR viðskiptavinum allt að 20% afslátt og aðgang að neyðarþjónustu allan sólarhringinn. Strandgötu 75 DROFN VIÐHALD SKBPA & FASTEIGNA 222 Hafnarfjörður Símar: 654880 og 650393 Fax: 654889 Fasteignasvið Drafnar hf. notar m.a. eftirfarandi efni: Steypuviðgerðarefni Uquid PlastícsUmfted Slipptélágið Málningarverksmiðfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.