Morgunblaðið - 20.05.1993, Side 5

Morgunblaðið - 20.05.1993, Side 5
JAKOB & GRÉTA - GRAFÍSK HÖNNUN MORQUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20- MAI 1993 5 Viðhaldskerfi fasteigna lubui viðhald sparar peninga! RAS er viðhaldskerfí sem DRÖFN býður einbýlishúsa- eigendum og húsfélögum. - Heildarlausn á viðhaldi fasteigna. öllum þykir sjálfsagt að fara með bílinn sinn í reglubundið viðhald og eftirlit, þannig endist hann jú betur og heldur verðgildi sínu lengur. En hvað með húsið, fasteignina, mestu fjárfestingu flestra á lífsleiðinni. Þarf ekki að halda henni reglulega við til að hún endist betur og viðhaldi verðgildi sínu? Auðvitað. Margir mikla hins vegar fyrir sér kostnað og umstang og vakna svo upp við vondan draum einn góðan veðurdag. Lausnin á öllu þessu er RÁS - reglubundið viðhaldskerfi Drafnar fyrir fasteignir sem eyðir óvissu og sparar peninga. Dröfn sér um að gera nákvæma úttekt á eigninni, greinir skemmdir, gerir áætlun um viðhald, og tryggir gott ástand til frambúðar. Þjónustunni fylgir ábyrgð og í boði er fjármögnun á upphafsframkvæmdum til langs tíma. Fulltrúar Drafnar sjá í framhaldinu um reglulegt eftirlit og fyrirbyggjandi viðhald. Með því er komið í veg fyrir skemmdir, húsið er alltaf vel útlítandi, í góðu ástandi og endursöluverð í hámarki. HAFNARFIRÐI RÁS verður kynnt á sýningunni VOR '93 í Hafnarfirði Dröfn er rótgróið fyrirtæki sem hefur áratuga reynslu í viðhaldi. Fyrirtækið hefur í þjónustu sinni þrautreynda iðnaðarmenn á öllum sviðum fasteignaviðhalds. Það rekur sérhæfða viðhaldsverslun sem veitir RÁSAR viðskiptavinum allt að 20% afslátt og aðgang að neyðarþjónustu allan sólarhringinn. Strandgötu 75 DROFN VIÐHALD SKBPA & FASTEIGNA 222 Hafnarfjörður Símar: 654880 og 650393 Fax: 654889 Fasteignasvið Drafnar hf. notar m.a. eftirfarandi efni: Steypuviðgerðarefni Uquid PlastícsUmfted Slipptélágið Málningarverksmiðfa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.