Morgunblaðið - 11.06.1993, Page 48

Morgunblaðið - 11.06.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Tilboð sem þú færð liggur ekki nógu ljóst fyrir og þarfnast frekari athugunar. Ræddu málin við fjölskyld- una. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver reynir að blekkja þig. Vertu varkár. Vinur reynist þér vel í kvöld. Va- rastu heimiliseijur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Farðu ekki út í öfgar í skemmtanaleit í kvöld. Við- ræður við ráðamenn veita þér brautargengi og fram- tíðin lofar góðu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Misskilningur getur komið upp milli vina. Eyðslusemi bams veldur áhyggjum. Leitaðu ráða hjá þeim sem til þekkja. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ekki gjna við gylliboði sem þér_ berst. Dómgreind þín er góð í peningamálum. Dylgjur ættingja vekja gremju þína. Meyja (23. ágúst - 22. september)<3£í Þú þarft að einbeita þér í vinnunni í dag og varast að vera með hugann við það sem við tekur að vinnudegi loknum. Vog . (23. sept. - 22. október) (J Reyndu að forðast deilur um peninga við vin. Fundur með ráðamönnum skilar árangri. Sinntu fjölskyid- unni í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur getur komið upp í dag. Haltu þér utan við deilur. Kvöldið verður ánægjulegt og ástvinir eiga góðar stundir. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Láttu ekki truflanir draga úr afköstum þínum í vinn- unni í dag. Hagsmunir ljöl- skyldunnar hafa forgang í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki hugann reika um of í vinnunni í dag. Ástvin- um semur vel, en samband- Jð við vin getur verið eitt- hvað erfitt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu ekki draumóra ráða ferðinni í ástamálum. Þú metur stöðuna rétt í vinn- unni, en einhver reynir að maka krókinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að yfirstíga smá erfiðleika í vinnunni í dag. Þú gætir heimsótt góða vini o g átt með þeim ánægjulegt kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS uKb 1 1 IK T/^n/in/ii Ar' miuiui 1 O!WSIVÍ1 Uu JLNIMI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Ég hef ekki gengid í skólann í langan tíma. Afi segir að hann hafi alltaf gengið í skólann ... Fimm mílur! í hita við frostmark! í djúpum snjó! Upp brekku! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Hver væri ekki sæll og glaður að taka upp á höndina spil af þessu tagi, á hættu gegn utan: Norður ♦ ÁDG2 ¥ ÁK763 ♦ - + ÁG62 Þetta eru glæsileg spil og hug- myndin er að opna á hjarta og keyra þetta í geim eða slemmu eftir við- brögðum makkers. Sú áætlun kafnar hins vegar strax í fæðingu. Austur opnar óvænt á 4 spöðum. Tvö pöss fylgja í kjölfarið og svo á norður leikinn. Hvað á hann að segja? Þetta væri svo sem lítið vandamál ef doblið væri hreinrækuð sekt. En reynslan sýnir að það er mun oftar hagkvæmara að leyfa makker að taka út úr slíku dobli ef hann á niikla skiptingu. í flestum pörum sýnir því doblið góð spil, bæði til sóknar og vamar. Og þá felur do- blið [ sér þá augljósu hættu að makk- er segi 5 tígla. Hann er bersýnilega stuttur í spaða og tígull er vafalítið besti liturinn hans. Norður ♦ ÁDG2 ¥ ÁK763 ♦ - ♦ ÁG62 Vestur ♦ - ¥ DG10852 ♦ G109532 * 9 Austur ♦ K1098653 ¥ - ♦ K ♦ 7543 Suður ♦ 7 ¥94 ♦ ÁD8764 ♦ KD108 Þannig var spilið í heild þegar það kom upp við 6 borð á landsliðsæf- ingu um síðustu helgi. Allir austur- spilaramir vöktu á 4 spöðum. Síðan tók splið sjáflstæða stefnu á hveiju einstöku borði. Tölurnar lentu allar í dálki AV: þrisvar 200, og síðan 800, 1100 og 1600. Sem segirokkur þá sögu, að það sé ekki alvitlaust að passa niður 4 spaða og taka inn 250. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Sex gamalreyndir skákmenn tefla nú við sex sterkar skákkonur á Waltzer-mótinu í Vínarborg. Þessi staða kom upp í fyrstu umferð í viðureign Zsuzsu Polgar (2.560), stórmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamanns- ins Ducksteins (2.375), sem er alþjóðlegur meistari. 27. Bxg5! - Hxal, 28. Bxf6 (Hót- ar nú 29. Hg7 og Hg8 mát) 28. - Hfl, 29. g5 - Hd8!T, 30. Bf7+ - Kf8, 31. Bc4 - Hxf6, 32. gxf6 - Bd5, 33. Kf4 - Bxc4, 34. Hxc4 og ungverska stúlkan vann síðan hróksendataflið örugglega. Zsuzsa byrjaði vel á mótinu, vann einnig Friðrik Ólafsson í annarri umferð. Meðalstig kvennanna eru 2.473. Í liðinu eru systumar Zsuzsa og Soffía Polgar, Arakh- amia og Tsjíburdanidze, Georgíu, Galljamova, Úkraínu (eiginkona ívantsjúks, 3.-4. stigahæsta skákmanns í heimi) og Xie Jun, frá Kína, heimsmeistari kvenna. Meðalstig „öldunganna" eru hins vegar 2.498. Þeir eru Friðrik Ólafsson, Bent Larsen, Ivkov, Serbíu, Smyslov og Geller, Rúss- landi, og Duckstein. Eftir tvær umferðir höfðu skákkonumar tek- ið nauma forystu, G'/z—5'/2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.