Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 RADIIAFFIII ►Bernskubrek DRRnALrni Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (2:13) 19.30 ►Lassí (Lassie) Bandarískur myndaflokkur með hundinum Lassí í aðalhlutverki. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (11:13) 20.00 ► Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Þriðjudagur i vetrardagskrá Kynning á dagskrá þriðjudaga í vet- ur. Umsjón: Hilmar Oddsson. 20.40 h/FTTID ►En9a hálfvelgju ■ ICI IIR (Drop the Dead Donkey II) Grágiettnisiegur breskur mynda- flokkur sem gerist á fréttastofu lítill- ar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar. Aðalhlutverk: Robert Dunean, Hayd- en Gwynn, JeffRawley og Neil Pear- son. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (9:13) 21.00 Þ-Listagil á Akureyri í þættinum er því lýst hvemig Grófargil á Akureyri breyttist úr fremur hrörlegu iðnaðar- og verksmiðjuhverfi í blómstrandi miðstöð menningar og lista. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.35 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock, lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif- fith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (17:22) 22.25 ►Framtið þorskstofna í Norður- Atlantshafi Þáttur um framtíð þorskstofna og þorskveiða í Norður- Atlantshafi. Ólafur Sigurðsson fréttamaður ræðir við sex sérfræð- inga á þessu sviði sem sóttu fund Alþjóða hafrannsóknarráðsins hér á landi fyrir skemmstu. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARPSJÓWVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjailar góða granna við Ramsay-stræti. 17 30 RADUAFFIII ►Baddi og Biddi DHRRflLrRI Teiknimynd með íslensku tali um litlu hrekkjalómana Badda og Bidda. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd um litlu hafmeyjuna og ævintýri hennar. 18.00 ►Ævintýrin í Eikarstræti (Oak Street Chronicles) Næst síðasti hluti þessa þáttar fyrir börn og unglinga. (9:10) 18.20 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um litla spýtustrákinn Gosa. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eirikur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 |hDnTT|D ►Ótrúlegar iþróttir Ir RUI IIR (Amazing Games) Lokaþáttur þessa fróðlega og fjöl- breytta íþróttaþáttar. (10:10) 21.00 tflf||í|jyun ►9-B|Ó Gleðikon- RVIRml RU an (The Last Prost- itute) Tveir táningsstrákar, Danny og Burt, leggja upp í mikla langferð í þeirri von að á áfangastað missi þeir sveindóminn. Frændi Dannys hafði sagt þeim frá lífsreynslu sinni með stúlku sem hann sagði vera bestu gleðikonu sem hann hefði kynnst. í Texas fínna þeir konuna en þar með er ekki öll sagan sögð því hún hefur lagt sitt fyrra starf á hilluna og það þarf töluvert mikið til að sannfæra strákana um að svein- dóminn missi þeir ekki hjá henni. Ung börn ættu ekki að hocfa á hana ein síns liðs. Aðalhlutverk: Sonia Braga, Wil Wheaton og David Kauf- man. Leikstjóri: Lou Antonio. 1991. Maltin telur myndina yflr meðallagi. 22.35 ►Lög og regla (Law & Order) Mað- ur á miðjum aldri og ung stúlka - finnast myrt í íbúð. Fyrrverandi kærasti hennar er ákærður fyrir morðið en lögreglumennimir Phil Cerreta og Mike Logan eru ekki sannfærðir um sekt hans. (2:22) 23.25 ifuiiruvun ►Karatestrákur' RVIRItIIRU inn III (The Karate Kid III) Þegar Daniel kemur frá Okinawa vonast hann til að geta lif- að friðsömu lífí og unnið með meist- ara sínum, Miyagi, í verslun hans. Þess í stað er hann narraður til að keppa við hinn harðsvíraða Mike Barnes. Aðalhlutverk: Ralph Macc- hio, Noriyuki “Pat“ Morita, Robyn Elaine Lively, Thomas Ian Griffith og Martin Kove. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni verstu einkunn. Myndbandahandbók- in gefur ★ Vi 1.20 ►BBC World Service - Kynningar- útsending Harkan - Það þarf hörku til að hafa roð við óskasammfeilnum glæpamönnum. Skin og skúrir í lífi laganna varða í þáttunum Lög og regla eiga lögregia og lögmenn í baráttu við harðsvíraða glæpamenn STÖÐ 2 KL. 22.35 í kvöld kl. hefur framhaldsþátturinn Lög og regla eða Law and Order göngu sína á ný. Hér er kaldur raunveruleiki stórborg- arlífsins sýndur eins og hann er. Aðalhetjur þáttanna eru lögreglu- mennirnir Max Greevey og Mike Logan og lögmennirnir Ben Stone og Paul Robinette sem standa í stöð- ugri baráttu við undirheimalýðinn. Max og Mike eltast við þijótana á götum úti og rannsaka glæpi. Þegar nægilegar sannanir liggja fyrir, koma Ben og Paul til Ieiksins. Glæpa- mennirnir eru óskammfeilnir og beita hvers konar brögðum til að ná sínu fram. En laganna verðir eru harðir og hafa oftast betur í slagnum, þó skiptist á skin og skúrir. Breyttir tímar fyrir listir á Akureyri Hrörlegt verksmiðju- svæði breyttist I miðstöð menninga og lista SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 í þættin- um er því lýst hvernig Grófargil á Akureyri breyttist úr hrörlegu iðn- aðar- og verksmiðjusvæði í blómstr- andi miðstöð lista og meningar. Rifjaðar eru upp þær hugmyndir, sem menn höfðu um framtíð Gróf- argils og þóttu einkennast af bjart- sýni, og hvernig þessar draum- kenndu hugmyndir hafa orðið að veruleika á aðeins tveimur árum. Brugðið er upp svipmyndum af lé- legum innviðum húsanna áður en hafist var handa við breytingar til samanburðar við þá glæsilegu að- •stöðu sem norðlenskum listamönn- um er búin núna. Myndlistarskólinn á Akureyri er heimsóttur og litið inn á sýningu nemenda í grafík- deild skólans. Þá er fylgst með opn- unarathöfn Listasafnsins á Akur- eyri. Umsjón með þættinum hafði Arthúr Björgvin Bollason en upp- töku stjórnaði Sigurður Snæberg Jónsson. YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Oscar T 1991, Sylvester Stallone 11.00 Pieces of Dreams F,A 1991, Lauren Hutton, Robert Forster 13.00 Avalanches Express T 1979, Lee Marvin, Robert Shaw 15.00 Aces High F 1977, Peter Firth, Malcolm McDowell Christopher Plummer, John Gielgud 17.00 Oscar T 1991, Sylvester Stallone, Tim Curry, Peter Riegert, Marisa Tomei 19.00 The Five Heartbeats M 1991 21.05 The King Of New York 0,T 1990, Christopher Walken 22.45 The Fisher King Æ 1991, Jeff Bridges, Mercedes Ruehl, Robin Williams 1.15 Secret Games E1991 2.50 Leo The Last Æ 1969, Marcello Mastroianni, Billie Whitelaw SKY ONE 5.00 The D.J. Kat Show 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimynd- ir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Corhpany 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots 14.00 Another World 14.45 The DJ Kat Show 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Anything But Love 19.30 Designing Women, fjórar stöll- ur reka tískufyrirtæki 20.00 Civil Wars 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Ryder-bikar- inn 10.00 Akstursíþróttin Karting - heimsmeistarakeppnin í Frakklandi 11.00 Knattspyma: Evrópumörkin 12.00 Tennis: Davis-bikarinn 15.00 Siglingar: The Mumm World Champi- onships 16.00 Knattspyma: Evrópu- mörkin 17.00 Eurofun: PBA seglbrettakeppnin - World Tour 1993 17.30 Eurosport-fréttir 2 18.00 Am- eríska knattspyman: The regular NFL season 21.00 Hnefaleikar, bein út- sending: Evrópu- og heimsmeistar- keppni 22.00 Snóker: The World Classics 23.00 Eurosport fréttir 2 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrolivekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. ' UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor I. Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Doglegt mél, Ólofur Oddsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geisloplétur. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 Úr menningorlíf- inu. Menningorfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying í toli og ténum. Umsjón: Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin oð demant- inum eino" eftir Heiði Baldursdóttur. Geirloug Þorvoldsdóttir les (10). 10.00 Ftéttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinon. Landsútvarp svæðis- stöðvo í umsjó Atnars Póls Houkssogpr og Finnboga Hermonnssonar. 11.53 Dogbókin. 12.00 Frétlayfirlit ó hódegi. 12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur þóttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Síðosto sokamól Trents" eftir E.C. Bent- (ey 2. þóttur af 10. Þýðandi: Örnólfur Arnason. Leikstjóri: Benedikt Arnoson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Róbert Arnfinnsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþðro Jðns- dóttir yg Jórunn Sigurðordóttir. 14.03 Útvorpssagon, „Drekor og smófugl- ar“ eftir Ólof Jóhonn Sigurðsson. Þor- steinn Gunnarsson les (21). 14.30 „Toppurinn að vero i teinóttu'. Umsjón: Sigriður Pétursdðttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju ténskólda. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordótlir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhunno Harðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljóðpipon. Tónlislorþóttur. Umsjón: Sigriður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Alexonders-sago. Korl Guðmundsson les (21). Ásloug Pétursdótt- ir týnir í textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Smugon. Þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdis Arn- Ijótsdóltir. 20.00 Islensk tónlist. Spjótolög eftir Árno Horðorson. Houstnælur við sjó eftir Houk Tómosson. Hóskólokórinn syngur, Árni Horðorson stjórnar. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþóttum liðinnor viku. Umsjón: Ás- geir Eggerlsson og Steinunn Horðardóttir. 21.00 Hljómsveilarverk eftir Felix Mend- elssohn. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- varpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Úl og suður. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. (Aður útvorpoð sl. sunnudog.) 23.15 Djassþóttur. Jón Múli Árnoson. 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpípan. Endurtekinn tónlistar- þóttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum lil morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Moigunútvorpið. Voknoð til lífsins. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Mor- gtél Rún Guðmundsdóllir flettir þýsku blöð- unum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Jóns Ólofs- sonor fró Moskvu. 9.03 Aflur og oftur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blön- dol. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófar. Gcstur Einor Jónsson. 14.03 Snotra- loug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskró. Dægurmóloúlvorp og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristinor Ásgeirsdóttur. Dagbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðarsólin. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Úr ýmsum óttum. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðrún Gunn- orsdóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 i hótt- inn. Evo Ástún Albertsdóttir. 1.00 Næturút- vorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmúlaútvarpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Allt i góðu. Endurtekinn þóttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónor. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Róleg tónlist í upphafi dags. Jóhonn- es Ágúst Stefónsson. Utvarp umferðarróð og fleira. 9.00 Eldhússmellur. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir og Elín Ellingssen bjóðo hlustendum í eldhúsið þar sem þær fjalla um allt það sem tengist mannlegri tilveru. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Póll óskar Hjólmtýsson. Útvarpsþóttur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjört- ur Howser og hundurinn hans. Umsjón: Hjört- ur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Smósagan. 19.00 Karl Lúðvíksson. Tónlist ó Ijúfu nótunum. 22.00 Bókmenntaþótfur. Guðríður Haraldsdóttir. Upplestur, bókakynn- ingr og viðtöl. 24.00 Ókynnl tónlist lil morguns. Radiusflugur dagiim kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis- dóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolor. Jóhonn Gorðor Ólofsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Kristófer Helgoson. 23.00 Kvöldsögur. Hollgrimur Thorsteinsson. 24.00 Nælurvakt. Fréttir ó heila timanum <ró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 . 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Vngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondortski vinsældolistinn. Sigurþór Þór- orinsson. 23.00 Þungorokksþóttur. Eðvold Heimisson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bitið. Horoldur Gisloson. 9.10 Jó- honn Jóhonnsson. 11.10 Helgo Sigrún Horðordóttir. Hódegisverðorpotlurinn kl. 11.40. Fæðingordogbókin og rétto tónlistin í hódeginu kl. 12.30. 14.00 ívor Guð- mundsson. Islensk logogetroun kl. 15.00.16.10 Árni Mognússon ósomt Stein- ori Viktorssyni. Viðtol dogsins kl. T 6.30. Urnforðorúlvorp kl. 17.10. 18.15 íslenskir grilltónor. 19.00 Rognor Mór VilHjólmsson. 21.00 Stefón Sigurðsson. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ívar Guðmundsson, endurt. 4.00 í tokt við tímonn, endurt. Fréttir kl. 9,10, 13,16,18. Íþrótt- afréttir kl. 11 09 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró frétloslofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Honn er uppgjofohippi en er rokkari í dog. Guðni Mór Henningsson í góðri sveiflu. 7.30 Gluggoð í Guiness. 7.45 íþróttoúr- slit gærdogsins. 10.00 Guð skopoði oðeins einn svono mann. Pétur Árnoson. 13.00 Hvað er oð þegor ekkerl er oð, en somt er ekki ollt í logi. Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Diskó hvoð? Moggi Mogg. 19.00 Móður, mósondi, mogur, minnstur en þó mennskur. Þór Bæring. 22.00 Kemur beint af vellinum með stefnumótolínuna ó hreinu. Hons Stcinur Bjornoson. 1.00 Endurtekin dagskró fró klukkun 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Morgunþóttur með Signý Guðbjorts- dótlur. 9.30 Bænostund. 10.00 Barna- þóttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 16.00 Llfið og tilveran. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnar. Ólofur Jóhannsson. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dooskrór- lok. Banastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjon. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 . 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.