Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 42
BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 60.000 HAFASEÐ JURASSIC PARK . HVAÐ MEÐ ÞIG? VIÐ ARBAKKANN NEW /ORK POST Sýnd !d. 5 og 9. B. innan 14 ára. „Eftirminniieg...allir drama* tiskir hápunktar a réttum stoðun samfara frabærri lýsingu og goð, kvikmyndatöku“ ★ ★ ★ HK DV. „Storfengleg heilsteypt og tindrandi mynd" ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5 og 7.05. <ro\i: i:\i.ii\M\ imimnmk SIJVER Villt erótisk háspennumynd meö SHARON STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood í dag. HEART OF DARKIMESS A FILMMflKER'S flPOCflLIPSE Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins Frumsýnir spennumyndina SKÓLAKLIKAN Metsölublað á hverjum degi! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 Jh ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 w Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. Frumsýning föstudaginn 1. október kl. 20.00. 2. sýn. sun. 3. okt. - 3. sýn. mið. 6. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. Lau. 2. okt - lau. 9. okt. - lau. 16. okt. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 10. okt. kl. 14.00 - sun. 17. okt. kl. 14.00 - sun. 17. okt. kl. 17.00. Ath. aðeins örfáar sýningar. Smíðaverkstæðið: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Sun. 3. okt. kl. 16.00 - fim. 7. okt. kl. 8.30 - fös. 8. okt. kl. 8.30. Litla sviðið: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Frumsýning 3. október kl. 20.30 2. sýn. fös. 8. okt. - 3. sýn. lau. 9. okt. Sölu aðgangskorta á 4. og 5. sýningu lýkur fimmtudaginn 30. september. Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulxfeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Fmmsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. ■ ELMAR Þórðarson, sálfræðingur frá Akra- nesi, verður með fyrirlestur á vegum Foreldrafélags misþroska barna miðviku- daginn 29. september. Mun hann lýsa nýbreytniverkefni sem stuðla á að auknu sam- starfí opinberra aðila á Vest- urlandi. Þar er gengið út frá 4 ára skoðun og reynt að ,nota hana til þess að sjá fyr- ir hvaða börn munu þrufa á stuðningi að halda á skóla- göngu sinni. Fyrirlesturinn heitir: Tilraun til samstarfs - niðurstöður og m.a. verður fjallað um tenginguna við misþroskavandamál. Fyrir- lesturinn verður haldinn í húsnæði Æfmgadeildar Kennaraháskóla Islands kl. 20.30 þann 29. september og aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Gengið er inn í húsið frá Bólstaðarhlíð. ■ FYRSTI fyrirlestur For- eldrasamtakanna á þessum vetri verður í kvöld, þriðju- daginn 28. september, í fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn, Logafold 1 í Grafarvogi, og hefst hann kl. 20.30. Fyr- irlesturinn fjallar um mark- vissa málörvun barna. Helga Friðfinnsdóttir, skólastjóri Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði, mun þar fræða foreldra og annað áhugafólk um hvemig hægt er að örva málþroska barna allt frá fyrstu árum þegar foreldrar hafa mestu áhrifin og upp í leikskóla og skólaskyldualdur. Helga er orðin landsþekkt fyrir kennsluaðferðina „markviss málörvun í leik og starfi“ sem hún þýddi ásamt öðrum fyrir nokkrum ámm. Hún hefur síðan starfað ötullega að því að þróa námsefnið upp í eldri bekk grunnskóla en það þykir henta sérlega vel við kennslu og er í dag mjög víða notað í yngstu bekkjum grunnskóla, segir í fréttatil- kynningu. Foreldrar geta lagt ýmislegt af mörkum til að auka orðaforða barna sinn og stuðla að betri máltilfinn- ingu. Málið er lifandi tæki sem hægt er að nota á fjöl- breytilegan máta í leik og starfi. Foreldrar og aðrir sem áhuga hafa á málefninu eru hvattir til að mæta á fyrir- lesturinn og fræðast um þetta mikilvæga málefni. Allir em hvattir til að mæta. ■ ÁRLEG fjáröflun Lions- klúbbsins Yr í Kópavogi stendur nú yfir með sölu á Pokapésa. Allurágóði rennur sem fyrr til líknarmála innan bæjarfélagsins. Ný frábærlega vel gerð spennumynd með Brendan Fraser (Encino Man) og Chris 0. Donnell (Scent of a Woman) frá framleiðendum Fatal Attraction og Black Rain. David kemst í klíkuna út á það að vera bakvörður í fótboltaliði skólans og er dáður af öllum. En hversu traust eru vina- böndin þegar á reynir? Myndir þú Ijúga til um bakgrunn þinn bara til að komast í klíkuna? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd ístórum fyrsta flokks sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. gerð. Leikur er yfirleitt frábær, myndataka stórkostleg, sviðsctr ing og leikmunir aðdáunarverðir ★ ★ ★ ★ G.Ó. PRESSAN Stórkostleg mynd. CATHERINE DENEUVE er töfrandi. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 'kjfkickiirk'k'k'k'k'k'k'k'k'kifkicif'k'k'k'k'k'k'kic'k'kie'k'k BÖNNUÐ INNAN 10 ÁRA ATH.: Atridi i myndinni geta valdið ótta hjá bornum yngri en 12 ara SCHOOL TIES INDOKINA 16500 Frumsýnir spennumyndina í SK0TLÍNU LINE OF FIRE Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „In TheLine OfFire“ hittir beint í mark! GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★’/zSV.Mbl. ★ ★★ Bj. Abl. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.30 B. i. 16 ára. MIÐAVERÐ KR. 350 Á SÍÐUSTU HASARMYNDAHETJUNA 0G Á YSTU NÖF. SÍÐUSTU SÝN. SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER 1! Sýnd kl. 4.45. B. i. 12 ára. CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE. Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára. JIMI HENDRIX ÁWIGHT-EYJUOGÁ M0NTEREY TÓNLISTAR- HÁTÍÐINNI Nú eru 23 ár liðin frá andláti Jimi Hendr- ix. Af því tilefni frumsýnir Stjörnubíó þessa frábæru mynd af síðustu tónleik- um meistarans, nokkrum dögum fyrir dauða hans þann 18. september 1970. Sýnd kl. 11.10. Miðaverð kr. 450. Myndin er ótextuð. ★I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.