Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993
____________Brids________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsdeild Húnvetninga
Vetrarstarf hófst miðvikudaginn
15. september með eins kvöids tví-
menning. 14 pör mættu. Úrslit urðu:
Meðalskor 156.
Kári Siguijónsson - Eysteinn Einarsson 203
Skúli Hartmannsson - Eirikur Jóhannesson 185
Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónsdóttir 174
Miðvikudaginn 22. september var
spilaður eins kvölds tvímenningur í
tveimur riðlum. Urslit urðu: A-riðíll
10 pör. Meðalskor 108.
Þorleifur Þórarinsson - Friðjón Magnússon 119
Kári Siguijónsson - Eysteinn Einarsson 114
B-riðill, 8 pör. Meðalskor 84.
Þorvaldur Óskarsson - Karen Vilhjálmsdóttir 107
Jón Sindri Tryggvason - Bjöm Friðriksson 100
Næsta miðvikudag, 29. september,
hefst Qögurra kvölda hausttvímenn-
ingur. Getum tekið á móti fleiri þátt-
takendum. Spilað er í Húnabúð, Skeif-
unni 17, og hefst spilamennskan kl.
19.30.
Paraklúbburinn
Spilaður var eins kvölds tvímenn-
ingur sl. þriðjudag og spiluðu 27 pör.
Hæsta skor í N/S:
Hjördís Eyþórsd. - Sigurður B. Þorsteinsson 256
Guðrún Jóhannesdóttir - Jón Hersir Elíasson 245
Ólöf Þorsteinsdóttir - Eyþór Hauksson 241
Hæsta skor í A/V:
ValgerðurEiríksd. - Sigurður Siguijónsson 275
Guðný Guðjónsdóttir - Jón Hjaltason 262
Erla Siguijónsd. - Bemharður Guðmundsson 254
Næsta þriðjudag hefst þriggja
kvölda Howell-tvímenningur. Pör geta
skráð sig í síma 22378 (Júlíus).
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur. Aðeins 10 pör
mættu til leiks og urðu eftirtalin pör
í efstu sætunum.
Baldur Bjartmarsson/Helgi Skúlason 127
Þórir Magnússon/Einar Guðmannsson 125
Guðjón Jónsson/Lilja Guðnadóttir 111
Næsta þriðjudag hefst þriggja
kvölda hausttvímenningur. Spilað er í
Gerðubergi kl. 19.30.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fímmtudag hófst þriggja kvölda
hausttvímenningur með þátttöku 24.
para.
Úrslit: N-S
Sigurður Siguijónsson/Sævin Bjamason 358
Valdimar Sveinsson/Gunnra Bragi Kjartansson 311
Jón Andrésson/Þorvaldur Þórðarsson 296
A-V
RagnarJónsson/Þrösturlngimarsson 379
SiguijónHarðarson/HaukurÁmason 327
SigríðurMöller/JónaMöller 308
Meðalskor 270
ATVIN N U A UGL YSINGAR
„Au pair“
Barngóð manneskja óskast á heimili á ísafirði
til að gæta 2ja telpna á aldrinum eins og
hálfs og fjögurra ára, sem fyrst.
Upplýsingar í síma 668018 eftir kl. 15.00.
Nýtt og spennandi
Nýtt alhliða hár- og snyrtihús í miðbæ
Reykjavíkur óskar eftir að komast í samband
við sérfræðinga í eftirtöldum greinum:
★ Hárgreiðslu
★ Hárskurði
★ Snyrtingu
★ Fótaaðgerðum
★ Nuddi
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér nánar
atvinnumöguleika á nýjum og spennandi
vinnustað, hringi í síma 628003, milli klukkan
10 og 12 fyrir 1. október nk.
Matreiðslumaður
Óskum eftir að ráða matreiðslumann með
reynslu til að stjórna eldhúsi okkar.
Upplýsingar veittar á staðnum.
Veitingahúsið A. Hansen,
Vesturgötu 4, Hafnarfirði.
Sölumaður
Okkur vantar gott fólk til að sjá um auglýs-
ingasölu í sterkan miðil. Sjálfstætt starf með
föstum launum og bónus fyrir árangur.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „O - 4756“, fyrir 1. október.
Ræsting
Vegna aukinna verkefna vantar okkur starfs-
fólk í eftirtalin störf:
Heilsdagsræsting, 12 tíma vakt.
Hiutadagsræsting, 5 og 7 tíma vaktir.
Afleysingar.
Leitað er að áreiðanlegu fólki á aldrinum
25-40 ára.
Skriflegar umsóknir sendist á auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „O - 0311“ fyrir
30. september.
RAÐAUGIYSINGAR
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Debet-kortamálið
Hvað er að f rétta?
Kaupmannasamtök
íslands gangast fyrir
morgunverðarfundi nk.
miðvikudag 29. septem-
ber, kl. 8.00 f.h. á Hótel
Holiday Inn.
Formaður Kaupmanna-
samtaka íslands, Bjarni
Finnsson, gerir grein fyrir stöðu málsins.
Allir kaupmenn og þjónustuaðilar hvattir til
að mæta.
KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS.
Krepputilboð - Sundakaffi
Kjötréttur (fiskréttur), súpa og kaffi 550.00 kr.
Kaffi 80.00 kr. Hamborgarar og heitar sam-
lokur. Opið virka daga frá kl. 8-17. Lokað
laugardaga og sunnudaga
SUNDAKAFFI V/DALVEG
við hliðina á Áhaldahúsi Kópavogs,
sími 643105
Verslunarhúsnæði við
Grensásveg
Til sölu eða leigu ca 450 fm glæsilegt versl-
unarhúsnæði ásamt 121 fm lager á jarðhæð.
Húsnæðið er laust til afhendingar strax.
Góð greiðslukjör og hagst. verð.
Ársalir hf.- fasteignasala - s.624333
SOGl ■KÍ'.l.Ui
19«2 Sögufélag
Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug-
ardaginn 2. október í húsi félagsins, Fisher-
sundi 3 og hefst kl. 14.00.
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Dr. Gumundur Jónsson, sagnfræðingur
flytur erindi: íslandssagan í tölum sögð.
Stjórnin.
Bindindisfélag
ökumanna
40 ára
í tilefni af 40 ára afmæli Bindindisfélags öku-
manna er félagsmönnum boðið til kaffisam-
sætis á Hótel Holiday Inn við Sigtún föstu-
daginn 1. október nk. kl. 15.30.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 679700
fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 29. september.
Stjórn BFÖ.
HSFLOKKURINN
F í: I. A (i S S T A R F
Sjálfstæðisfólk
Hafnarfirði
Fulltrúaráð sjálfstæðistélaganna í Hafnarfirði boðar til fulltrúaráðs-
fundar i sjálfstæðishúsinu við Strandgötu, fimmtudaginn 30. septem-
ber kl. 20.00.
Fundarefni:
★ Yfirlit um stöðu bæjarmála: Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi.
★ Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga 1994: Magnús Gunnars-
son, form. fulltrúaráðsins.
★ Kosning kjörnefndar.
★ Önnur mál.
Fundarstjóri: Albert Már Steingrímsson.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Hlíða- og Holtahverfi
Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn
30. þ.m. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl.
18.00.
Dagskrá:
1. Kosning landsfundarfulltrúa.
2. Önnur mál.
Gestur á fundinum verður Júlíus Hafstein,
borgarfulltrúi.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Langholtshverfi
Fundur þriðjudaginn 28. september kl.
20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Sameining sveitarfélaga og einkavæðing
strætó, Sveinn Andri Sveinsson borgarfull-
trúi hefur framsögu um borgarmálin.
Allt sjálfstæðisfólk í Langholtshverfi vel-
komið.
Stjórnin.
FÉlAGSLlF
□ EDDA 5993092819 I Fjhst.
I.O.O.F. Rb. 1 = 1439288 -
□ HLÍN 5993092819 VIA/
Fjhst.
Spíritistafélag íslands
Eftirtaldir starfsmenn með
einkatíma:
• Anna Carla Ingvadóttir með
lækningar og hvernig fyrri líf
tengjast þér í dag.
• Heilunarnuddari með orku-
punkta
• Spámiðill
• Talnaspekingur sem les úr
nafni, fæðingardegi og ári.
• Ingibjörg Þengilsdóttir
lýsingarmiðill.
Allt íslenskir starfsmenn.
Tímapantanir 91-40734.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253 5
Þórsmörk, haustlitaferð,
grillveisla 1.-3. okt.
Þórsmörk í haustlitadýrðinni
ættu allir að kynnast. Göngu-
ferðir á daginn. Grillveisla og
kvöldvaka á laugardagskvöldinu.
Grillmatur innifalinn í fargjaldi.
Gist í Skagfjörðsskála, Langa-
dal. Sannkölluð uppskeruhátíð
fyrir alla að loknu góðu ferða-
sumri. Upplýs. og farm. á skrifst.
Mörkinni 6. Pantið tímanlega.
Brottför föstud. kl. 20.
Fimmtudagur
30. september kl. 20.
Borgargangan, 11. áfangi
Árbær - Elliðaárdalur
- Mörkin 6
Mæting við Mörkina 6 (Ferðafé-
lagshúsið). Rúta að Árbæjar-
safni og gengið þaðan um Reið-
skarð og Elliðaárdal að Mörk-
inni. Ekkert þátttökugjald. Um
1,5 klst. ganga. Allir velkomnir.
Ferðafélag íslands.