Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 43
MORG.UNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SKPTEiyiBER 1993 e II Society eftirHug- íðurna er kannski besta mynda- húsinu í sjokkt. NEWYORK frumra David Denly HLAUT VERDLAUN í CANNES 1993 FYRIR LEIKSTJÓRN. HX Mynd sem hefur komið gífurlega á óvart. Hispurslaus frásögn af götulffi stórborgar þar sem glæpir og jafnvel morð f lokkast undir afþreyingu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐASVEITIN Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Tveir truf loðir... og onnar verri SALT’N' PEPA HOUSEOFPAIN ICE-T KRISS KROSS Brjólaðosta grínmynd órsins Frábær grfnmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. f myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar ídag. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÍIWI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR THE HSTuoucirr nWASÍUST AOtUSK. Áreitni Spennumynd sem tekur alla á taugum. Hún var skemmti- leg, gáfuð og sexí. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stór- hættuleg. Aðalhlutverk: Alicia Silverstone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thunder og Hot Shots), Jennifer Rubin (The Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Red Rock West ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5,7,9og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★% DV Sýndkl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 12 ára. SUPER MARIO BROS. „Algjört möst." ★ ★ ★ C.Ó. Pressan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN * * *GE-DV * * *Nlbl. Margföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞIuÞíÞ í Kaupmannahöfn FÆST I BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG A RÁÐHÚSTORGI £^| LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti á eftirtaldar sýningar: Afturgöngur eftir Henrik ibsen, Ekkert sem heitir — átakasaga eftir „Heiðursféiaga", Bar-par eftir Jim Cartwright og Óperudraugurinn eftir Ken Hill. Verð kr. 5.500,- pr. sæti Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500,- pr. sæti Frumsýningarkort kr. 10.500,- pr. sæti Miðasalan opin alla virka daga kl. 14-18 meðan á kortasölu stend- ur. Auk þess er tekið á móti pöntunum virka daga í síma 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. eftir Áma Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fö. I. okt. kl. 20:30 Sýnt í íslensku Lau. 2.okt. kl. 20:30 Óperunni____ Miðasabn cr opin d.aglega frá kl. 17 • 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. ■« rí LEIKHOPURÍNN m BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 <«<» H LEIKFÉLAG ITEYKjA VÍKIJR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e Arnoid og Bach 8. sýn. mið. 29. okt., brún kort gilda, örfá sæti laus. Sýn. fös. 1. okt., örfá sæti laus. Sýn. lau. 2. okt., uppselt, sun. 3. okt. fáein sæti iaus. Fin. 7/10, fáein sæti laus. Fös. 8/10, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Frumsýning miðv. 6. okt. Uppselt. Sýn. fim. 7. okt., uppselt, fös. 8. okt., uppselt, lau. 9. okt., uppselt, sun. 10. okt., uppselt. Mið. 13/10, fim, 14/10. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 10. okt., lau. 16. okt., sun. 17. okt. Ath. aðeins 10 sýningar! ÁRÍÐANDI! Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2. okt., 3. okt. og 6. okt. á Litla sviöið, vinsamlegast hafiö samband við miðasölu sem fyrst. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmí 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. Fyrirlestur um konur og umönnun fatlaðra DR. RANNVEIG Traustadóttir félagsfræðingur mun miðvikudaginn 29. september kl. 16.15 flytja fyrirlest- ur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnir hún Fórn, hugsjón eða fagmennska? Rýnt í líf kvenna sem sinna uppeldi, umönnun og kennslu fatlaðra. Fyrirlesturinn byggir á doktorsritgerð Rannveigar sem hún varði við Syracuse University í New York-fylki í Bandaríkjunum í október sl. en hún stundaði þar nám í stefnumótun og skipulagn- ingu á málefnum fatlaðra í sex ár. Doktorsritgerðin nefnist „Disability Reform and the Role of Women: Community Inclusion and Caring Work“ og fjallar um framlag kvenna til þeirra stefnubreytinga sem liafa átt sér stað í málefnum fatl- aðra síðustu tvo áratugi. Rannsóknir Rannveigar hafa m.a. beinst að því að athuga hvernig framlag kvenna til málefna fatlaðra tengist stöðu kvenna í nú- tímaþjóðfélagi og hefð- bundnu umönnunarhlut- verki kvenna. Eftir Rannveigu hefur birst fjöldi greina á rann- sóknarsviði hennar, bæði í íslenskum og erlendum tímaritum. Fyrirlesturinn verður í stofu M-301 í Kennarahá- skóla íslands og er öllum opinn. hreyfimynda- ““^"lagið HASK0LABI0I w 1 1/2 úr í frum- skóginum gerói ullu klikkuöa. Myndin sem utti u6 veru um Víetnam vurð Vietnum. Heimildarmyndin frægu um Apocalypse Now Hearts of Darkness: ^ A Filmmuker's Apocalypse • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" (Stand-up tragedy) eftir Bill Cain. Sýn. miðv. 2.9. sept. kl. 20.00, uppselt, fimmtud 30. sept. kl. 20.00, öfrá sseti laus, laugard. 2. okt. kl. 15.00 og 20.00, örfá sæti laus, sunnud. 3. okt. kl. 15.00 og 20.00, örfá sæti laus. Miðasala frá kl. 17-19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.