Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SBPTBMBER 1993 11 íslenski dansflokkurinn Tuttugasta starfsár að hefjast TUTTUGASTA starfsár íslenska dansflokksins hófst 1. september með æfingiim á Coppelíu, sem sýnd verður í Islensku óperunni í október og nóvember. Fyrsta sýn- ingin verður föstudaginn 23. októ- ber. Eftir áramót verður flokkur- inn með tvær uppfærslur, fyrst í Þjóðleikhúsinu þar sem fjórir bal- lettar verða frumsýndir um miðj- an febrúar og síðan á Listahátíð í Reykjavík næsta sumar. Coppelía var frumsýnd í Borgar- leikhúsinu sl. vor og stjómaði upp- Akureyri/Reykjavík Einbýlishús til sölu á Akureyri. Skipti á góðri eign á höfuðborg- arsvæðinu kemur til greina. Uppl. í síma 91-41254 á kvöldin. ARSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 - 105 Reykjavík C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteigna- og skipasali Félag Fasteignasala Flúðasel. 4ra herb. vönd- uð íb. ásamt stæði í bílskýli. Verð 7,9 millj. Fossvogur. 4ra herb. 107 fm nýleg íbúð á 1. hæð m. bílskúr. Fífurimi. Ný 103 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Verð 8,6 millj. Vesturbær - Kóp. 190 fm par- hús ásamt innb. bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. Arnartangi. 100 fm raðhús ásamt 30 fm bílskúr. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,9 .millj. Fiskakvísl. Vandað 214 fm enda- raðh. með 38 fm bílsk. Glæsil. innr. blómaskáli, ræktaður garður og hitalögn í stéttum. Grasarimi. 155 fm einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Fullfrág. að utan, rúml. fokhelt að innan. Áhv. 5 millj. Verð 8.250 þús. Brattatunga. 214 fm keðjuhús með bílskúr. - Vandaðar innr. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Tjarnarmýri. Nýtt mjög vandað 267 fm raðhús m. bílskúr. Grænamýri. Glæsil. nýtt 256 einbhús m. bílskúr. Til afh. strax m. frágenginni lóð. MÍðhÚS. Mjög vandað nýtt ein- býli/tvíbýli, alls 254 fm ásamt innb. bflskúr. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Höfum til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. Verslunarhúsnæði við Grensásveg Til sölu eða leigu ca 450 glæsil. verslunarhúsn. ásamt 121 fm lager á jarð- hæð. Húsnæðið er laust til afh. strax. Góð greiðslukjör og hagst. verð. 624333 færslunni Eva Evdokimova. Ballett- inn var settur upp í tilefni af 20 ára afmæli dansflokksins og 40 ára af- mæli Listdansskóla íslands, en Copp- elía var fyrsta stóra verkefni íslenska dansflokksins fyrir 18 árum. Auk dansara flokksins taka um 30 nem- endur skólans þátt í sýningunni og 23 manna hljómsveit. Uppfærslunni sl. vor var ákaflega vel tekið jafnt af gagnrýnendum sem og áhorfend- um. Eftir áramót verður flokkurinn með sýningu í Þjóðleikhúsinu. Á efn- isskrá þeirrar sýningar verða 4 ólík verk. Frumsýning er áætluð upp úr miðjum febrúar. Á efnisskránni verða tveir ballettar; Sundances og Adieu eftir Lambros Lambrou. Lambrou er ættaður frá Kýpur en býr í Bandaríkjunum og hefur undan- farin ár gengt stöðu listdansstjóra við Ballet Austin í Texas. Hann hef- ur getið sér góðs orðs sem danshöf- undur og samið fjölda balletta. Sund- ances er samið fyrir 12 dansara, við tónlist eftir Grikkjann Markopolus. Hugmyndin að verkinu er að ein- hveiju leyti byggð á sólardönsum indiána og einkennist af erótík og þokka. Adieu var samið nú í haust og frumsýnt af Ballet Austin. Verkið er samið fyrir 6 dansara við tónlist eftir Chopin, Barböru Streisand, Smith og Mascani. Auk verka Lambrous verða tvö ný dansverk á efniskránni, sérstak- lega samið fyrir Islenska dansflokk- inn eftir þær Maríu Gísladóttur list- dansstjóra og Auði Bjarnadóttur danshöfund og kennara. María hefur áður samið verk fyrir íslenska dans- flokkinn, Milli manna, sem frumsýnt var í ráðhúsinu í febrúar 1993. Auð- Espigerði - 4ra herb. Mjög falleg endaíbúð á 3ju hæð í mjög góðu fjölbýlis- húsi m. lyftu. Mikil og glæsileg sameign, frábær stað- setning, tvennar svalir. Húsvörður. Verð; 10.900.000.- if ÁSBYRGI <f Suöurlandsbraul 54 vid Faxafen, 108 Reykjavik. Simi: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMAÐUR Þórður Ingvarsson. Eigxtahöllixi Suóurlandsbraut 20, 3. hæd. Sími 68 00 57 Opið kl. 9-18 virka daga. ATH. opið laugard. kl. 11-14. Faxnr. 91-680443 Einbýli - raðhús FANNAFOLD - EINB. 180 fm ásamt 35 fm bílsk. Eign m. óvenju góðu útsýni á þessum góöa staö. Mikíir mögul. Uppl. veitir Helgi Ásgeir á skrifst. KLETTAGATA - HF. Falleg elnb., 207 fm ásamt 42 fm innb. bilsk. é þessum vinsaala stað. 5 herb. á 2. hæð. VerS 18,5 millj. VIÐARRIMI Nýkomið fokh. stórskemmtil. einb. ásamt bílsk. Skipti mögul. LINDASMÁRI Glæsil. raðhús í smíðum í Kóp. Teikn. á skrifst. Hagst. kjör. Skipti mögul. Sérhæðir GRENIMELUR 111,9 fm sórh. + 30 fm bílsk. í fjórb. á þess- um eftirsótta stað í Vesturbænum. Ath. verð 9,5 millj. 3ja herb. KRUMMAHÓLAR Mjög góö 3ja herb. 69 fm íb. á 3. hæö í lyftuh. Skipti á 3ja herb. í Hafnarf. mögul. Hagst. lán áhv. FANNAFOLD 3ja herb. ca 100 fm á góðum stað. ÁSBRAUT 3ja herb. íb. ca 90 fm. Mikiö endurn. og nýjar innréttingar. Áhv. 3,7 miilj. hagstæð lán. Skiptl mögul. Verö 7,3 mlllj. KAPLASKJÓLSVEGUR Glæsil. ca 69 fm íb. á 2. hæð. Skemmtil. innr. Skipti mögul. Áhv. 1,2 millj. Laus. ÁRTÚNSHOLT Mjög góðar 2ja-3ja herb. íbúðir á jarðh. m. sórinng. í 6-íb. húsi. Frób. staösetn. ó eftirsóttum stað. íb. selst fullb. án gólfefna. V. 8,1 m. Til afh. strax. 5 herb. ÞVERHOLT Glæsil. 140 fm 5-6 herb. hæð og ris í nýju lyftuh. Tilb. til innr. Bílskýli. Góð sameign. 2ja herb. ENGIHJALLI I einkasölu mjög snyrtil. 64 fm íb. i góðu fjölb. Suövestursvalir. SAFAMÝRI Rúmg. 72,8 fm íbúð ásamt stórri sór- geymslu á skemmtil. staö. - Laus. V. 5,6 m. SOGAVEGUR Snotur 48 fm ib. á jaröhæð í þríbhúsi. Sér- inng. Endurn. rafm. og hitalögn. Parket á gólfum. Góðar innr. Verð 4,3 millj. VANTAR EIGNIRI MAKASKIPTUM Leitum að 2ja-3ja herb. ibúð i Þingholtunum fyrir fjársterkan aðila. Vantar 2ja herb. íbúð fyrir traustan kaupanda miðsvaeðis i Reykja- vík eða Breiðholti. Má þarfnast lagfæringar. Æfingar eru hafnar á Coppelíu sem verður sýnd í íslensku óperunni Nönnu Ólafsdóttur hefur verið boðið að semja fyrir flokkinn af þvi tilefni. ur hefur samið nokkur verk þar á meðal Ertu svona kona? sem frum- sýnt var á Listahátíð í Reykjavík vorið 1992. Þriðja uppfærsla dansflokksins á þessu starfsári verður sýning á Lista- hátíð í Reykjavík í júní. Þremur ís- lenskum danshöfundum, þeim Helga Tómassyni, Hlíf Svavarsdóttur og Fjórir nýir dansarar komu til liðs við Islenska dansflokkinn í haust, þau Andrew Mitchell og Paola Vill- anova á fullan samning en Jóhann Björgvinsson og Katrín Ingvadóttir voru ráðin á nemendasamning til áramóta. Helgl Ásg. Harðarson, sölustj., Sfmon Ólason, hdl., lögg. fastsall, Hilmar Vlktorsson, vlðskfr., Kristfn Höskuldsdóttlr, Slgríður Arna, ritarar. Ásgeir Smári Myndlist Eiríkur Þorláksson Það kann að vekja nokkra furðu, en við nokkra umhugsun munu flestir komast að því að Reykjavík sem slík er ekki efnivið- ur í verkum margra starfandi myndlistarmanna. Borgin virðist fremur höfða til minninga þeirra sem dvelja erlendis og þannig hefur Louisa Matthíasdóttir, sem býr og starfar í New York, vakið mikla athygli fyrir Reykjavíkur- myndir sínar, nú síðast á stórri sýningu á Kjarvalsstöðum. Ásgeir Smári Einarsson er ung- ur myndlistarmaður sem einnig hefur fengist við að mála húsin í borginni, en nú stendur einmitt yfir sýning á verkum hans í Gall- erí Borg við Pósthússtræti. Ásgeir hefur undanfarin ár verið búsettur í Danmmörku, svo að í hans til- viki má álykta að minningin eigi einnig sinn þátt í að skerpa mynd- efnið og þá meðhöndlun, sem það fær hjá listamanninum. Húsin í Reykjavík hafa lengi verið Ásgeiri hugleikin, þannig að þeir sem hafa séð einhveijar fyrri sýninga hans kannast strax við handbragðið. I myndfletinum er flest á hæðina; húsin eru teygð upp og myndbyggingin skapar í flestum tilvikum eins konar gjá inn í miðrýmið, þar sem birtan, sem mótar myndina síðan, leikur stærsta hlutverkið. Til beggja hliða rísa húsin sem dimmir klettaveggir, en mannverur birt- ast skyndilega í skuggunum og færa aukið líf í formin sjálf. Flestar stærri myndir Ásgeirs á sýningunni eru þessarar gerðar. Það sem vekur athygli nú, og er nokkur breyting frá síðustu sýn- ingum listamannsins, er kraftur kvöld- eða morgunbirtunnar; hinn dimmi rauði litur er nærri því að brenna myndsviðið í verkum eins og „Sólgaflar" (nr. 4) og „Miðnæt- ursó!“ (nr. 22). í öðrum verkum birtist skyndilega opnun í miðju verkinu, eins og í „Náttúrukraft- ar“ (nr. 2), eða tilvísun til æðri máttarvalda, líkt og í „Ljós að ofan“ (nr. 8); „Uppstytta11 (nr. 7) verkar sem vel þegin kæling innan um allan þennan hita. Þessar götumyndir eru auðvitað sjónrænn skáldskapur og mynd- Ásgeir Smári: Til Ijóssins. efnið lýtur í öllum atriðum lögmál- um listaverksins. En þegar fólkinu tekur að fjölga í myndfletinum og það á að verða miðpunktur verks- ins virðist listamaðurinn lenda í nokkrum vandræðum. Myndimar á efri palli gallerísins eru þannig margar keimlíkar og virðast jafn- vel á stundum vera sama myndin í nokkrum útgáfum; það nægir að benda á „Félagar" (nr. 18) og „Eftir frumsýningu“ (nr. 20) í þessu sambandi. Þó tekst að sam- eina þetta tvennt ágætlega í stöku mynd, eins og „Til ljóssins" (nr. 10). Álmennt má segja að í þess- um flokki mynda þurfí listamaður- inn að skilgreina markmið sín betur áður en vinnan í myndfletin- um hefst. Á sýningunni er ein mynd („Byltingarmaðurinn“, nr. 11), þar sem myndsviðið er ekki utan- dyra, og virðist listamaðurinn þar vera að feta sig inn á nýjar slóðir í list sinni. Einangrun einstakl- ingsins í vinstri hluta flatarins er vel útfærð í myndbyggingunni og dregur upp í hugann ímynd fórna og þjáningar þess sern er heit- bundinn hugmyndunum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Ás- geir vinnur meira á þessum nótum í framtíðinni, því hann hefur þeg- ar sýnt að hann getur náð góðum tökum á þeim efnisflokkum sem heilla hann. Sýningu Ásgeirs Smára Einars- sonar í Gallerí Borg við Austur- völl lýkur þriðjudaginn 28. september. »? r ■s sem !ift s i f f Lystafjaðradýnur Lystalatexdýnur Lystasvampdýnur Opið lauyar- daga kl. 10-14 u\að lfhj, DlmloplllO Hcilsukoddar » Rúrnbot nar ell ess LYSTADÚN-SNÆLAND hf Skútuvogi 11 • Sími 814655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.