Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 Göngnr í fögru veðri í Reykhólahreppi Miðhúsum. VEÐURBLÍÐA hefur verið hér mjög mikil og féð virðist yfir- leitt fallegt af fjalli og dilkar því vænir. Meðalvigt dilka er all sæmileg miðað við sláturtíma og sam- kvæmt upplýsingum eru nokkir bæir með 16 kg meðalvigt en einn bær var með 18 kg meðalvigt, sem verður að teljast all gott. Fréttaritari man ekki eftir svona góðri haust- og sumartíð síðan hann fluttist í þetta hérað fyrir 38 árum. - Sveinn Frá Kinnarstaðaréttum. Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson ■ Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiöið, markviss málflutningur. Upplýsingar: Kristín Hraundal, sfmi 34159. tungumál heilsurækt FÉLAC REYKJAVI'KUR Kínversk leikfimi sem eykur líkamlega og andlega vellíðan Byrjenda- og framhaldsnám- skeið. Kínverskir þjálfarar. Sími 683073. myndmennt ■ Stafsetningarnámskeið að hefjast eftir sumarhlé. Fagfólk - fagvinna. Upplýsingar og innritun f síma 668143 kl. 18-21 miðvikú- daga og fimmtudaga. ■ Pennavinir Bætið tungumálakunnáttuna með bréfa- skriftum við fólk af ýmsu þjóðemi á ykkar aldri. Bréfasamband er sérstakt vináttusamband. Intemational Pen Friends hefur penna- vini í h.u.b. hvaða landi sem er. Frekari upplýsingar: IPF, pósthólf 4276,124 Reykjavík. Enska málstofan ■ Enskukennsla: Vantar þig þjálfun í að tala ensku? Við bjóðum námskeið með áherslu á þjálfun talmáls. Fámennir hópar. Nýir nemendur geta byijað hvenær sem er. Einnig bjóðum við námskeið í viðskipta- ensku og einkatlma. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. ■ Viitu léttast? Við höfum lausnina 100% náttúrulegur næringarkúr, með mánaðar ábyrgð. Upplýsingar í síma 629-689 (9-11). MATREIÐSLUSKÓUNN KKAR ■ Námskeið f október JAPÖNSK MATARGERÐ (eitt kvöld) 4. og 5. október kl. 19-22.30. Verð kr. 2.500,-. GRÆNMETISRÉTTIR (eitt kvöld) 6. okt. kl. 19.30-22.30. Verð kr. 2.900,-. PASTA (eitt kvðld) 7. október kl. 19.30-22.30. Verð kr. 2.900,-. MAKRÓBÍÓTÍSKT FÆÐI (eitt kvöld) 11. og 12. október kl. 18-21. Verð kr. 2.900,-. GRUNNNÁMSKEIÐ 13.-14. október kl. 19.30-22.30. Verð kr. 4.700,-. MEXÍKÓSK MATARGERÐ 18.-19. okt. kl. 19.30-22.30. Verð kr. 4.500,-. ■FISKRÉTTIR 20.-21. október kl. 19.30-22.30. Verð kr. 4.700,-. AUSTURLENSK MATARGERÐ 25.-26. október kl. 19.30-22.30. Verð kr. 4.700,-. ÍTÖLSK MATARGERÐ 27.-28. októ- ber kl. 19.30-22.30. Verð kr. 4.700,-. Nánari upplýsingar veitir: Matreiðsluskólinn OKKAR, Bæjarhrauni 16, s. 91-653850. ■ Silkimálun Meðferð olíu- og vatnslita. Innritun hafin. Upplýsingar gefur Björg í síma 611614. ■ Keramiknámskeiðin Hulduhólum, Mosfellsbæ hefjast í október. Byijendaflokkar og framhaldsflokkai. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. HANDMENNTASKOLI ÍSLANDS Innritun í haustönn bréfaskóla okkar er hafin. Við bjóðum upp á nám í: Grunn- teikningu, likamsteikningu, litameðferð, listmálun (með myndbandi), skrautskrift, garðhúsagerð, innanhússarkitektúr, hí- býlafræði og bamanámskeið í teiknun og fðndri. Fáðu sendar upplýsingar um skólann og greiðslukjör í sfma 91-627644 eða í pósthólf 1464, 121 Reykjavík. MATREIÐSLUSKÓUNN KKAR ■ Smurbrauðsnámskeið fyrir aðstoðarfólk f eldhúsum 5-6 vikur Á vegum Matreiðsluskólans OKKAR verður boðið upp á námskeið í smur- brauðsgerð í haust. Danskt námsefni er lagt til grundvallar við uppbyggingu námsefnisins. Fjallað verður um vinnu- umhverfi, hreinlæti, áhöld og tæki, næringarfræði, allar tegundir mat- væla, vinnslu og meðferð þeirra, ásamt nýtingu hráefnis og rekstrar- fræði. Einnig verður kennd mat- reiðsla á áleggi og meðlæti, ásamt smurbrauðsgerð. Markmiðið er að byggja upp grundvallarþekkingu og færni í meðferð matvæla með áherslu á undir- búning fyrir smurbrauðsgerð. Þátttakendur eiga að loknu námi að geta starfað semaðstoðarfólk í eldhúsum og/eða við smurbrauðsgerð og við undir- búning á köldu borði. Grunnskólapróf er eina inntökuskilyrðið við upphaf náms en að loknu námi þurfa þátttakendur að þreyta próf og standast þær kröfur sem gerðar eru. I lok nám- skeiðsins munu þátttakendur fara í starfsþjálfun á hótelum og veitingastöð- um. Tímasetning og staður 25. okt.-l. des. kl. 8-16, Matreiðslu- skólinn OKKAR. Verð 80.000,-. Kennarar: Guðmundur Sigurjónsson, matreiðslumeistari, Guðbrandur Gunnar Bjðmsson, matreiðslumeistari, Kristín Theódórsdóttir, smurbrauðsdama, Dómhildur Sigfúsdóttir, hússtjórnar- kennari, Guðlaug Ragnarsdóttir, kjötiðn- aðarmaöur, matvælafræðingur og kenn- ari við Iðnskóla Reykjavíkur, Margrét Sigfúsdóttir, hússtjórnarkennari o.fl. ■ Tölvunotkun við beina markaðs- sókn. Gerö upplýsingakerfis, dreifi- bréfa, kynningarefnis og val markhópa. Hefst 4. október. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Tölvunotkun i' fyrirtækjarekstri 228 klst. nám sem hefst 4. okt. ALhliða nám í notkun PC tölvubúnaðar. Útskrifaðir nemendur eru fjólhæfir starfsmenn, hæfir til að nýta sér tölvur til lausnar á daglegum verkefnum fyrir- tækja og í stakk búnir til að veita öðrum tölvunotendum ráðgjðf og aðstoð. Kennt mánud. til fimmtud. kl. 16.10-19.10. Leitið nánari upplýsinga. sími 688090. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 CQ> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvunám fyrir unglinga 30 klst. á aðeins kr. 14.700! Færri komust að en vildu í sumar! Nám sem veitir unglingum forskot við skólanámið og verðmætan undirbúning fyrir vinnu síðar meir. Fræðandi, þroskandi og skemmtilegt nám. • 4. okt.-3. nóv. kl. 16.10-19.10 (mánudaga og miðvikudaga). • 16.-30. des. kl. 13-16 (frí 24.-26. des.). STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Skjalavarsla í Filemaker. 15 klst. um skjalavörslu með gagnagrunnskerf- inu Filemaker. 4.-8. október, kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Tölvuvetrarskóli fyrir börn og unglinga. Nokkur sæti laus á framhaldsnámskeiði á laugardögum kl. 13-15. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sími 688090. ■ Hagnýtt tölvubókhald Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst 11. okt. Hentar ðllum sem vilja afla sér hag- nýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi. Upplagt fyrir þá sem eru með sjálfstæðan rekst- ur. OpusAllt notað við kennsluna. Leitið nánari upplýsinga. ■ ( október er m.a. boðið upp á eftirfarandi námskeið: ■ Byrjendanámskeið um tölvunotkun Heppilegt námskeið fyrir þá sem vilja fá kynningu á undirstöðuatriðum við tölvunotkun m.a. fjallað um grunnatriði stýrikerfisins MS-DOS og Windows. 11.-15 október kl. 13-16. 25.-29. október kl. 20-23. ■ Windows 3.1 Itarlegt námskeið um undirstöóuatriði gluggastýrikerfisins. 13. -15. október kl. 13-16. 20.-22. október kl. 9-12. 30.-31. október, helgarnámskeið. ■ Ritvinnsluforritið Word fyrir Windows 4.-8. okt. kl. 9-12, byrjendanámskeið. 14. -19. október íd. 9-12, framhaidsnámskeið. ■ Ritvinnsluforritið WordPerfect fyrir Windows 4,- 8. október kl. 13-16, byrjendanámskeið. 11.-14. október kl. 13-16, framhaldsnámskeið. ■ Töflureiknirinn Exel 11.-14. október kl. 20-23, byrjendanámskeið. 4,- 7. október kl. 13-16 framhaldsnámskeið. ■ Works fyrir Windows 4.-7. október kl. 9-12. ■ Gagnagrunnsforritið Access 25.-28. október kl. 13-16. Skráning á námskeið og frekari upplýs- ingar um þessi og önnur námskeið hjá Tölvuskóla EJS, Grensásvegi 10, sími 633000. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvunámskeið - Fjárhagsbókhald. - Sölu- og viðskiptamannakerfi. - Launakerfi. - Verkbókhald. - Birgðakerfi. - Pantanakerfi. - Tollkerfi og verðútreikningur. - Framleiðslukerfi og uppskriftir. - Stimpilklukkukerfi. - Búðakassakerfi. - Útflutningskerfi. - Tilboðskerfi. - Bifreiðakerfi. Kennt er á STÓLPA viðskiptakerfið. Hvert námskeið er 8 eða 4 tímar. Aðeins 4 til 5 nemendur og góðar leið- beiningar fylgja hveiju námskeiði. Hringið í si'ma 91-688055 og fáið sendar upplýsingar. KERFISÞRÚUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík S Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, sfmi 688090. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1 - PC grunnnámskeið - Word fyrir Windows og Macintosh - WordPerfect fyrir Windows - Excel fyrir Windows og Macintosh - PageMaker fyrir Windows/Macintosh - Paradox fyrir Windows - Novell námskeið fyrir netstjóra - Word og Excel framhaldsnámskeið Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. Tölvuskóli Reykiavíkur Borgartúni 28, sími 616699 ■ Tölvuskóli í fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. tónlist ■ Söngkennsla - raddþjálfun Get bætt við mig einkanemendum í söng. Tek að með raddþjálfun kóra. Upplýsingar í síma 672779. Björk Jónsdóttir. ■ Píanókennsla Get bætt við mig nokkrum nemendum. Jakobína Axelsdóttir pi'anókennari, Austurbrún 2, s. 30211. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Aðeins 4 nem. í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í si'ma 17356. ýmisiegt STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows 1. og 4. okt. Word 5.-8. okt. kl. 9-12. Word framhald 4.-7. okt. kl. 13-16. Excel 4.-7. okt. kl. 13-16. ■ PARADOX f. Windows gagnavinnsla Námskeið 5.-8. okt. kl. 9-12. ■ Tölvugrafík Spennandi 40 klst. kvöldnámskeið hefst 11. okt. Kennd er notkun PC tölvu til myndlistarsköpunar. Notast er við öflug- an búnað og þau forrit sem standa fremst á þessu sviði. Heimsókn í stúdíó. ■ PageMaker umbrot Námskeið 11.-15. okt. kl. 13-16. ■ WordPerfect f. Windows Námskeið 12.-15. okt. kl. 9-12. Tónlist auðveldar námið. ■ AmiPro ritvinnsla Námskeið 11.-14. okt. kl. 13-16. ■ CorelDraw myndvinnsla Námskeið 12.-15. okt. kl. 9-12 fyrir þá sem þurfa að nota gfafík í auglýsingum, dreifi- og kynningarritum o.fl. Framhaldsnámskeið 25.-28. okt. kl. 13-16. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. ■ Ljósheimar, íslenska heilunarfélagið Vetramámskeið hefst 2. október. Heilstætt nám sem veitir fræðslu m.a. um andlega gerð og þróun mannsins, geislana 7, karma og endurholdgun, meistara, tíva, geimverur og komu nýrr- ar aldar. Hugleiðslu-, orku- og heilunar- æfingar. Skráning í símum 624464 og 674373. NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar-hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemeruíajjj ónus tan sf. ■ Sálrækt • Styrking líkama og sálar. • „Body-therapy“. • „Gestalt“. • Lífefli. • Líföndun. • Dáleiðsla. • Slökun. Kvíðastjórnun með meiru. • Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnarssonar, s. 641803.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.