Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1993 í DAG er þriðjudagur 26. september, sem er 271. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 5.04 og síðdegisflóð kl. 17.20. Fjara er kl. 11.09 og kl. 23.29. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.28 og sólarlag kl. 19.08. Myrkurkl. 19.55. Sól er í hádegisstað kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 23.59. Almanak Háskóla íslands.) Og hann sagði við þá: „Hví sofið þér? Rísið upp og biðjið, að þér falliö ekki f freistni." Lúk. 22,46.) 6 7 8 7i 13 14 ■■■ T LÁRÉTT: 1 súgur, 5 tangi, 6 fjar- skyldur erfingi, 9 andi, 10 pípa, 11 tveir eins, 12 fugls, 13 flanar, 15 sendimær Fryggjar, 17 at- vinnugrcin. LÓÐRÉTT: 1 bókabéus, 2 rændi, 3 iögg, 4 illar, 7 merki, 8 möguleg- ur, 12 fugla, 14 beita, 16 hvílt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 fáka, 5 agga, 6 ekla, 7 ha, 8 leifa, 11 ei, 12 æfa, 14 gráð, 16 atlaga. LÓÐRÉTT: 1 grúskari, 2 stal, 3 tár, 4 reiðar, 7 tákn, 8 fær, 12 arna, 14 agn, 16 áð. ARNAÐ HEILLA "| QQára afmæli. í dag, J. v/Vf 28. september, er tíræð Stefanía Einarsdóttir, Suðurgötu 85, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar var Hin- rik Einarsson en hann lést 1968. Stefanía tekur á móti gestum í veitingahúsinu Gafl- inn, Dalshrauni 13, Hafnar- firði milli kl. 15 og 18 í dag, afmælisdaginn. Ath. rang- lega var farið með heimilis- fang og tímasetningu afmæl- ishófs í sunnudagsblaðinu. FRÉTTIR GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. í dag, þriðjudag, verður spilað- ur Lander kl. 13. Kaffi með vöfflum og ijóma kl. 15.30. Þá er samverustund með Sig- urbirni Einarssyni biskup sem hefst um kl. 15.30. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6 í Skeijafírði í kvöld kl. 20-22. Mikið úrval af góðum fatnaði, bækur, búsáhöld, dúkar og bútar, bamavagnar og fleira. ITC-deildin Harpa heldur fund í íþróttamiðstöðinni Laugardal í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. í síma 71249 Guðrún og 74439 Arnþrúður. BRIDSKLÚBBUR félags eldri borgara í Kópavogi spilar tvímenning í kvöld kl. 19 Fannborg 8 (Gjábakka). FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2 er opin í dag frá kl. 13-18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu til hafnar Hákon og Pétur Jónsson af veiðum, Þinganes kom til viðgerða, olíuskipið Valmira kom, Hrísey kom til löndunar. Brúarfoss og Helgafell komu að utan. Aranda fór utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag kom súrálsskipið Trans Dignity til Straums- víkur. Haukur kom að utan og fór út í gærmorgun. Þá kom grænlenski togarinn Sermiliq og rússneska timb- urflutningaskipið Pargolovo. Svanur kom að utan, Hofs- jökull af strönd og Rán og Venus komu til löndunar. QAára afmæli. Fimmtu- í/U daginn 30. september nk. verður níræður Karvel Ögmundsson, útgerðar- maður, Bjargi, Ytri-Njarð- vík. Bæjarstjórn Njarðvíkur býður til afmælishófs þann dag í safnaðarheimilinu Innri- Njarðvík milli kl. 17 og 20 afmælisbarninu til heiðurs. O Qára afmæli. í dag, 28 OU september, er áttræc frú Ragna Jónsdóttir, Ból- staðarhlíð 41. Eiginmaður hennar var Ágúst Sæmunds- son framkvæmdastjóri sem lést á síðastliðnu ári. Ragna tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn milli kl. 16 og 19 í þjónustumiðstöðinni, Bólstað- arhlíð 43. BREIÐFIRÐINGA-félagið verður með félagsvist nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. KIWANIS-klúbburinn Við- ey heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Gestur fund- arins: Jóhannes Jónsson framkvæmdastjóri Bónus- verslananna. HEIM AHL YNNIN G hefur samverustund „opið hús“ fyr- ir aðstandendur í húsi Krabbameinsfélags íslands í kvöld milli kl. 20 og 22. Gest- ur kvöldsins verður Nanna K. Sigurðardóttir félagsráð- gjafi. Kaffi og meðlæti. DAGBÓK Háskóla íslands: Þriðjudagur 28. september Kl. 10.15. Stofa V, aðalbygg- ingu HÍ. Fyrirlestur á vegum guðfræðideildar HÍ. Efni: „Theology and Rational- ity.“ Fyrirlesari: Jens Glebe Möller, prófessor í samstæði- legri guðfræði við Kaup- mannahafnarháskóla. Kl. 12. Stofa 311, Ámagarði. Rabbfundur á vegum Rann- sóknarstofu í kvennafræðum. Efni: Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði segir frá bók sinni Máttugar meyjar. íslensk fornbók- menntasaga, sem kemur út í lok mánaðarins. Kl. 10.30. Gamla loftskeyta- stöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Ofuraðgreinandi fallarúm. Fyrirlesari: Eggert Briem, prófessor við raunvís- indadeild HÍ. Kl. 15.00. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunar- stofnunar. Yfirskrift: For- ysta og stjórnun - þátt- tökustjórnun, stjórnun breytinga, forystuhlutverk- ið og stjórnunarstílar. Leið- beinandi: Þórður S. Óskars- son, vinnusálfræðingur Iijá KPMG Sinnu hf. SJÁ DAGBÓK Á BLS. 41 Fjármálaráðherra um innflutningsleyfi Jóns Baldvins á kaikúnalærum: Bara einu sinni, svo skal ég aldrei gera þetta aftur, Davíð minn. Mig langaði bara svo að prófa nýju kalkúnalöppina mína. KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24.-30. september, að báðum dögum meðtöidum er i Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbaj- arapó- tek, Melhaga 20-22opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/ 0112. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimótt8ka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timaparrtanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkrmkt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabóöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. ónaemtsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeiJsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veítir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæshistöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmitsamtökin eru með símatíma og ráðgjöf miHi Id. 13-17 alla virka daga nema fímmtu- daga i sima 91-28586. Samtökln 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjáriausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrífstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Uugar- daga kl. 11-14. Hafrurfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Uugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaklþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og ÁJftanes s. 51328. Keflavðc Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Uugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 19-12, Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apólekið optð virka daga tí W. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartvni Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alta daga. Á virkum dögum frá kl. 9-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveSð í Uugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðÁkud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.Uppl.símí: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhrínginn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki úga i önnur hús að venda. Opið atlan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum eð 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Undssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjakJþrot, Vesturvör 27, Kóp8vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreklrasamtökm Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. Göngudeild Undspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudííia 9-10. Kvennaathvarf. Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun, Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju finwttudagskvöldi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-fólag islands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólartiringinn. Simi 676020. Ufsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráð#fm: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. Id. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráð- gjöf. Virmohópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvökJ kl 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeðferö og ráðgjöf, fjölskytduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON,aðstandenduralkohólista, Hafnahúsið.Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega. AA-samtökin, Hafnarfirðl, s. 652353. OA-samtökin eru meö é símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofétsvanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin bóm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sur.nud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UnglingahoimHi rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala vte. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamila Bankastr. 2:1. sept.—31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenns og barna kringum bamsburð, Bolhofti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna símí 680790 kl. 10-13. Félag islenskra hugvttsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöö heknilanna, Túngötu 14, er opin alia virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 é 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11550 og 13855 kHi. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 é 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 é 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirtit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytiteg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k\(þld- og nætursendjngar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar LandsprtaRnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæö- IngardelkJin Eiriksgötu: Heimsóknartimar; Almermur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oklrunariækn- ingadeild landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VHilstaða- deikJ: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdsrstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókádeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftir umtalí og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspftaB Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhliöhjúkrunarheimiH íKópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20ogeftirsamkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraós og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16. og 19-19.30. Akureyrl - sjukrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. Rafverta Hafnarflarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - löstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavftur: Aðalsefti, Þinghoftsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústa&asafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhebnasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarulur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þrijjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðrr viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Árbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókas8fnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustaufnið i Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustaufn Islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjaufn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. I síma 611016. Minjaufnlð é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustaufn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavfturhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntuf n Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafnfð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðaufn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavftur Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breióhottsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garöabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundtaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10—16.30. Vermáriaug I MosfeHssveh: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavftur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundiaug Akureyrar er opin mánud. - föetud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, amnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhölði er opin frá kl. 8-22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.