Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 3
EFNI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 3 Þjóð á barmi gjald- »rots ►Frændur okkar Færeyingar eiga nú við ramman reip að draga. Fjár- hagur eyjanna er afar bágur og allt að þriðjungur þjóðarinnar at- vinnulaus. Blaðamaður Morgun- blaðsins var þar á ferð nýverið og kannaði hvernig á því stendur að svona illa er komið./IO Atvinnuleysið ógnar evrópsku veiferðinni ►Á fundi iðnríkja um atvinnuleysi kom fram að erfiðleikamir em mestir í Evrópu./12 Fjölskyldumálin eru hörðu málin ►Ámi Sigfússon borgarstjóri seg- ir það mikilvægt að karlmaður lýsi )ví yfir, að málefni fjölskyldunnar séu það sem máli skiptir./l4 Stöðugt verðlag er kjölfestan ►Urban Báckström er nýráðinn seðlabankastjóri Svíþjóðar var í heimsókn hjá starfsbræðram sín- um í Seðlabanka íslands og í Við- skiptum á sunnudegi er rætt við hann um þann lærdóm sem megi draga af þeirri kreppu sem þar er að ljúka og viðhorf hans til breyt- inganna í Evrópu /18 ísland undir jöklum ►Rætt við Helga Björnsson jökla- fræðing, sem hefur verið ráðinn prófessor í jöklafræðum við Há- skólann í Osló./ 20 B ► 1-32 Aðlögunarhæfni ►Madame Sunant Rey-poquais, sendiherrafrú Frakka á íslandi er frá Taílandi, tók 7 ár í að verða rótgróin Frakki og sannur fulltrúi þjóðar sinnar og hún aðlagast vel íslenskum vetrarveðrum./l Graf íkvinir eru ný teg- und vinatengsla ►Listunnendum gefst nú tækifæri til að gerast Grafíkvinir. /4 Fjarlægðin gerir fjöllin blá ► i'jórir félagar úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi lögðu á sig ómælt erfiði og mikinn kostnað til að sigr- ast á Mt. McKinley, hæsta fjalli Norður-Ameríku./lO Árið hans Spielbergs? ► Spáð í duttlunga bandarísku Kvikmyndaakademíunnar 1994./14 C BILAR ► 1-4 íslenskur jeppi vekur athygli í Köln ►Toyota Hilux Extra Cap, sem Toyota aukahlutir breytti, hefur vakið mikla athygli blaðamanna og gesta á stórri jeppasýningu í Köln í Þýskalandi og hafa ýmsir aðilar falast eftir umboði fyrir bíl- inn./l Nýir bílar ►Opel Omega orðinn rýmri og spameytnari./4 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Dægurtónlist 13b Leiðari 24 Fólk í fréttum 16b Helgispjall 24 Myndasögur 18b Reykj avíku rbróf 24 Brids 18b Minningar 26 Stjörnuspá 18b Iþróttir 42 Skák 18b Otvarp/sjónvarp 44 Bíó/dans 19b Gárur 47 Bréf til blaðsins 24b Mannlífsstr. 6b Velvakandi 24b Kvikmyndir 12b Samsafnið 26b INNLENDAR Fí ÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 MH sigraði íMorfís ífyrsta, skipti MENNTASKÓLINN við Hamra- hlíð vann Morfís keppnina í ár með 1.228 stigum en Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ hlaut 1.181 stig. Keppnin fór fram í Háskóla- bíói og troðfylltu stuðningsmenn kappræðuliðanna bíóið. Um- ræðuefnið var líknardráp og tal- aði lið MH gegn þvi. Ræðumaður kvöldsins var Inga Lind Karls- dóttir úr FG og hlaut hún 445 stig. Tíu ár eru síðan keppnin hófst og er þetta í fyrsta sinn sem MH sigrar en fimmtán skólar tóku þátt í keppninni að þessu sinni. Moreunblaðið/Þorkell ÍTRÍIHT TIUWI 29" hájsða sjónvarp 29" Samsung CX-7226ZN Stereo sjónvarp með hágœða Black /NAatrix- Quick Start- flatskjá m/hlífðargleri, (minni glampi), 40 W magnara, aðgerðastýringu á skjá, tímarofa, 90 stöðva minni, Scart-tengi, íslensku texta- varpi, tveimur auka hátalaratengjum, tengi fyrir heyrnartól, vandaðri fjarstýringu,sjálfvirkri stöðvaleit o.m.fl. Þetta er vandað hágœðatœki !!! Tilboðsverð aðeins 77.900,-kr.eða 66.900,- Frábær greibslukjör viö allra hæfi íieAÍa v&iÁiÁ í kœtuun / Grensásvegi 11 Sími: 886 886 og grœnt númer: 996 886

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.