Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
5
Ferðakynn-
ing Heims-
klúbbs Ingólfs
HEIMSKLÚBBUR Ingólfs og
Ferðaskrifstofan Príma hafa gef-
ið út nýja, litríka ferðaáætlun með
ferðum í allar álfur heimsins árið
1994. Ferðirnar verða kynntar í
Arsal Hótels Sögu kl. 2 e.h. í dag
og einnig á Sólrisuhátíð í Súlnasal
í kvöld og er öllum heimill aðgang-
ur, meðan húsrúm leyfir.
Viðskipti Heimsklúbbsins og
ferðaskrifstofu hans, Prímu hf. ukust
um næstum helming á síðasta ári.
Auk þess starfar Heimsklúbbur Ing-
ólfs sem óformlegt menningarfélag
þeirra sem ferðast á vegum hans og
gengst fyrir fræðslufundum, mynda-
sýningum og margskonar undirbún-
ingi farþeganna fyrir ferðir á fjar-
lægar slóðir til að tryggja sem best-
an árangur ferðanna.
Meðal þess sem kynnt verður á
Hótel Sögu í dag og kvöld er til
dæmis lista- og menningarferð um
Ítalíu, stjörnuborgir Austurlanda,
Safaríferð um Tanzaníu og Kenya
og hringferð um hnöttinn. Aðgangur
að kynningunni kl. 14 í dag er ókeyp-
is en á Sólrisuhátíðinni kl. 19 í Súlna-
sal borga þátttakendur 1.900 kr.
fyrir kvöldverð, skemmtun og dans-
leik með hljómsveit og er árgjald
klúbbfélaga einnig innifalið. Sú
skemmtun er næstum uppseld.
(Fréttatilky nning).
Laugabúð
á Eyrar-
bakka lokað
Eyrarbakka.
BÚIÐ er að loka verslun
Guðlaugs Pálssonar Eyrar-
bakka. Guðlaugur lést í lok
síðasta árs en hann var talinn
heimsins elsti kaupmaður,
hafði rekið verslun sína í
meir en 70 ár í sama hús-
næðinu.
Laugabúð, eins og Eyrbekk-
ingar hafa kallað verslun Guð-
laugs, hefur verið eitt helsta
aðdráttarafl ferðamanna sem
komið hafa til Eyrarbakka.
Erlendir ferðamenn hafa til
dæmis komið í hópum til að sjá
Guðlaug og láta mynda sig með
honum í búðinni.
Börn Guðlaugs hafa lokað
versluninni og selt vörubirgðir
hennar.
Óskar
Átta lóðir
eftir í Fífu-
hvammslandi
NÁNAST öllum lóðum hefur verið
úthlutað í Fifuhvammslandi í
Kópavogi, sem auglýstar voru í
lok siðasta mánaðar. Átta einbýlis-
húsalóðum er óráðstafað en 300
lóðir eru gengnar út.
Svæðið afmarkast af Reykjanes-
braut í vestri, Amarnesvegi í suðri,
Hádegishólum í austri og bæjar-
mörkum Reykjavíkur og Kópavogs í
norðri. Næst Reykjanesbraut er fyr-
irhugað verslunar- og þjónustusvæði
en austan félagssvæðis Gusts verður
iðnaðarsvæði og austan þess að Há-
degishólum verður íbúðarhúsnæði
fyrir um 1.000 íbúa.
í byijun næsta mánaðar munu
heQast gatnaframkvæmdir á svæð-
inu og er fyrirhugað að lóðimar verði
byggingarhæfar síðla sumars, segir
í frétt frá Kópavogskaupstað.
IMSA
INTERNATIONAL
Iferðsins og kjaranna vegna
Hef opnað lækningastof u
i Domus Medica
vió Egilsgötu
Sérgrein: Barnalækningar og erfðasjúkdómar.
Tímapantanir í síma 631014.
Kristleifur Kristjánsson
Til styrktar starti Gunnars Guölaugs-
sunar, Hjallavegi 33, Reykjavík
Hópur fólks sem notió hefur hjálpar Gunnars
Guðlaugssonar vill vekja athygli á að hafin er fjársöfn-
un til styrktar starfi hans, svo að honum sé gert kleift
að starfa áfram hér á landi. Þeim sem vilja leggja
þessu málefni lið er góðfúslega bent á reikning nr.
110630, bankanr. 0301, Búnaðarbanka íslands,
Austurstræti 5, Reykjavík.
íslensk fjárfesting
um iríða veröki
Með Einingabréfwn 5 - 9
gejur Kaupþing hf íslendingum
kost á að kaupa verðbréfí
innlendum verðbréfasjóðum sem
fjárfesta á erlendum mörkuðum.
Kaupa verður að lágmarki 10
einingar íþessum sjóðum.
Tekin er 1% kaupþóknun.
Samstarfsaðilar erlendis
Kaupþing hf. hefur gert samstarfssamning við leiðandi sjóður Fjárfestir aðallega Fjárfestir aðallega í hluta-
© Ameríkusjóður
Fjárfestir aðallega í hluta-
bréfum og skuldabréfum í
Norður-Ameríku.
Viðmiðunarvísitala er
S&P 500-vísitalan.
Viðmiðunarskipting:
Hlutabréf 55%
Skuldabréf 35%
Peningamarkaður 10%
Alþjóða skuldabréfa-
© Evrópusjóður
Fjárfestir aðallega í hluta-
bréfum og skuldabréfum í
Norður-Ameríku.
Viðmiðunarvísitala er
Morgan Stanley Evrópu-
vísitalan.
Viðmiðunarskipting:
Hlutabréf 50%
Skuldabréf 40%
Peningamarkaður 10%
® Alþjóðasjóður
verðbréfafyrirtæki á öllum helstu efnahagssvæðum
heims. Þau eru Morgan Stanley International, eitt af
stærstu og virtustu verðbréfafyrirtækjum heims, Den
Danske Bank, Kidder Peabody & Co., eitt af stærstu
verðbréfafyrirtækjum Bandaríkjanna, og Deutsche
Bank. Þessir aðilar sjá um tjárfestingu fyrir verðbréfa-
sjóðina Einingabréf 5-9 hver á sínu svæði eftir
fyrirfram ákveðinni tjárfestingarstefnu.
í skuldabréfum á erlend- bréfum og skuldabréfum
um mörkuðum.
Viðmiðunarvísitala er
Morgan Stanley heims-
skuldabréfavísitalan.
Hringdu í síma 68 9080
og við veítum þér
itarlegrí upplýsingar um
á helstu verðbréfamörk-
uðum heims.
Viðmiðunarvísitala er
Morgan Stanley heims-
hlutabréfavísitalan. Með
Alþjóðasjóðnum er reynt
að lágmarka áhættuna
© Asíusjóður
Fjárfestir aðallega í hluta-
bréfum og skuldabréfum á
Asíusvæðinu.
Viðmiðunarvísitala er
Morgan Stanley Asíuhluta-
bréfavísitalan.
Viðmiðunarskipting:
Hlutabréf 60%
Skuldabréf 30%
Peningamarkaður 10%
sem fylgir fjárfestingum í
erlendum verðbréfum
með því að dreifa fjár-
festingunni skynsamlega á
milli efnahagssvæða.
V iðmiðunarskipting:
Evrópa 39%
Ameríka 36%
Asía 25%
fjárfestingar & erlendum mörkuðum.
KAUPÞING HF
Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sími 689080 í eigu Búnaðarbanka íslands og sparisjóðaima