Morgunblaðið - 20.03.1994, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.03.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 9 VEÐURHORFUR í DAG, 20. MARZ YFIRLIT I GÆR: Skammt suður af landinu er lægðardrrag, sem þok- ast suðaustur en yfir norður Grænlandi er 1038 mb. hæð. HORFUR í DAG: Norðaustan kaldi, él um norðanvert landið en víðast þurrt syðra. Ta|svert frost. HORFUR Á MÁIMUDAG: Allhvöss suðaustlæg átt og hlýnandi. Snjó- koma en síðar slydda um sunnanvert landið en þurrt að mestu nyrðra. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst. Snjókoma um norðanvert landið en víðast léttskýjað syðra. Aftur kóln- andi veður. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Austan gola eða kaldi um vestanvert land- ið en stinningskaldi eða allhvasst norðaustan- og austanlands. Él norð- an- og norðaustanlands en þurrt og víðast léttskýjað sunnanlands og vestan. Frost 3-10 stig VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í aær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri -r9 skýjað Glasgow 1 léttskýjað Reykjavík +10 léttskýjað Hamborg 4 rigning Bergen 5 léttskýjað London 5 rigning . Helsinki 7 skýjað Los Angeles 17 alskýjað Kaupmannahöfn. 1 slydda Lúxemborg 6 súld Narssarssuaq 4-7 alskýjað Madríd vantar Nuuk vantar Malaga vantar o & A ( ) Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig.. r r r * r * * * * • JL * 10° Hitastig r r r r r * / r * r * * * * * V V V V Súld l Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka Öllum þeim fjölmörgu vinum sem heimsóttu mig og glöddu með vinarkveðjum, blómum og gjöfum á 80 ára afmœlisdegi mínum 14. mars sl, sendi ég hjartans þakkir og kveðjur okkar hjóna. Þessi dagur verÖur okkur ógleymanlegur. ViÖ biÖjum góÖan guÖ aÖ blessa ykkur. Ingibjörg og Árni Helgason, Stykkishólmi. Ráðstefnusalur ríkisins Borgartúni 6 Fundur um innflutning plantna HALDINN verður opinn fundur um innflutning plantna mánudag- inn 21. mars. Fundurinn verður í ráðstefnusölum ríkisins í Borg- artúni 6 og hefst kl. 9 og er hann öllum opinn og aðgangur ókeypis. Að fundinum standa Líffræðifé- lag íslands, Náttúrverndarráð, Skógrækt ríkisins, Landgræðsla ríkisins, Rannsóknarstofnun land- búnaðarins og Náttúrufræðistofn- un íslands. Flutt verða erindi um uppruna íslensku flórunnar, inn- flutning plantna og aðlögun, nýt- ingu lands og plöntuinnflutning, tegundir til skógræktar, innflutn- ing plantna til garðræktar og hugsanleg áhrif á flóru landsins, plöntuinnflutning til Bandaríkj- anna og afleiðingar þess, sjúk- dóma og meindýr, einkenni ís- lenskra gróðurlenda, alaskalúpínu og íslensk gróðurlendi og fagur- fræðileg sjónarmið. Einnig ’munu einstaklingar sem eru mótfalinir eða hlynntir plöntuinnflutningi kynna sjónarmið sín. Til þessa fundar hefur verið boðið sérstaklega prófessor Ric- hard N. Mack frá háskólanum í W ashington-fylki. Örfá sæti laus fyrir golfara. 4 4 VISA M-URVftLUTSYN trygging fvrir gæðum 13.-21. apríl w 8 DAGAR I ALGARVE á verði helgarferðar Einstakt tækifæri til að ná sólríku forskoti á sumarið. Glæsileg gisting. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 18.-24. mars. að báðum dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbœjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek í Mjódd, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema miðvikudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8, s.621414. Fclag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akuroyri: Uppl. um laekna og apótek 22444 og 23718. Mo8fells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugaeslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500. Selfo8s: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10—22. Húsdýragarðurinn er opinn mád., þrið., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12—23, laugárdaga 13—23 og sunnudaga 13—18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónu8ta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622 LAUF Landssamtök áhugafólks um floga' eiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. f ími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Gren .ásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og oreldrafól. upp- Ivsingar alla virka daga kl. 9-16. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 151 11. Kvennaráðgjöfín: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aö stríða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, ó fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Ungllngaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra eirra, s. 689270 / 31700. inalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99—6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Ðankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., simi 680790. Símatími fyrsta miövikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. „ Félag fslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til utlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar- tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19,30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kcflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Kefla- vík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 2731 1, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur: mánud. — fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlóna) mónud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gcrðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 1-17. Arbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10—18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókósafnið: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafniö á Akureyri: Opiö alla daga fró kl. 14-18. Lokað mónudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaða- móta. Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar er opiö alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstöðina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14—16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safnið er opiö um helgar fró kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvaisstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar á Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin ó sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13—17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opiö á laugardögum yfir vetrarmánuðina kl. 10-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opiö í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 1 7.30, sunnud. 8—17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hvoragcrðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga 10- 16.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiö8töö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15. Móttökustöö er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19..30. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum. Að auki veröa Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.