Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 17

Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 17 Eitt verka Jónínu Magnús- dóttur. Bjartar veraldir Myndlist Bragi Ásgeirsson í Listhúsinu Listinn, að Hamragörðum 20, sýnir til sunnudagsins 20. marz Jónína Magnúsdóttir 31 myndverk í blandaðri tækni á pappír. Jónína er af útskriftarárgangi 1978 frá MHÍ, og hefur auk þess numið í Myndlistaskóla Reykjavíkur og hjá danskri listakonu, Elly Hoff- mann að nafni. Hún hefur haldið eina einkasýningu í Danmörku og tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum, auk þess sem hún sýndi í Gallerí List 1989. Þetta er ekki löng upptalning, en sennilega hefur Jónína verið uptekin af vafstri hvunndagsins og lítinn tíma haft til að sinna þessu hugðarefni sínu. I öllu falli bera myndir hennar þess vott að hún á í erfiðleikum við að höndla innri lífæðar málverksins og á köflum hefur viðleitni hennar yfirbragð tómstundamálarans. En svo eru þar myndverk, sem bera þess vott að í henni sé mál- ari, og að mínu mati eru þessar myndir flokkum ofar öðrum á sýningunni. Er hér helst að nefna myndina „Slappað af“ (3), sem er sér á báti vegna þess að hún skarar úthverft innsæi, og að auk er hún dekkri og rammari. Birtugjafínn er Jónínu mjög hugstæður og þannig bregður hún á leik í mörgum myndanna á þann veg, að hún samlagar myndflötinn pappírsrifrildum og strýkur hvítum lit yfír hvítan svo að áferðin verður loftkennd og björt. En þetta gengur í fæstum tilvikum alveg upp nema helst í myndinni „Bjarta veröld" (15), sem mér þótti áberandi hrifríkust og vísast mjög í samræmi við það sem Jónína leitast við að höndla í listsköpun sinni. Auk þess má nefna myndimar „Dagsbirta" (11), „Uppeldi" 12 og „Sam- stiga“ (29) sem allar em einfald- ar og klárar og í þeim mettaður stígandi og jafnt birtuflæði. SIEMENS STÓRSKEMMTILEG STÆDA Á MJÖG GÓDU VERDÍ! • Geislaspilari • Tvöfalt segulbandstæki • Alvöruútvarp • Tónjafnari • 2 x 30 W • Gæðahátalarar Fullkomin fjarstýring A//tþetta fyrir aðe/ns kr.: 37.810,- Bjóðum einnig fleiri gerðir af hágæða hljómtækjum. Komið og skoðið! Munið umboðsmenn okkar um land allt. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • S í M I 628300 J y/:/ I/iljjir þú endingu og gæði velur þú SIEMENS 2 mraarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 651147 Mikið úrval af drögtúm, kjólum og blússum, Stœrðir 36 —54. Opið á laugardögum frá kL 10 — 14. ERT ÞÚ Á RÉTTRI SYLLU? Ráðstefna um markaðshlutun (segmentation) á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 24. mars kl. 09.45 -15.30 Á ráöstefnunni munu forsvarsmenn nokkurra fyrirtækja, sem hafa tileinkaö sér ákveðið markaðshorn eða fundið sér syllu á markaðnum, fjalla um markaössetningu fyrirtækja sinna. Ennfremur munu sérfræðingar og aöilar úr atvinnulífinu fjalla um fyrirtækin og markaössetningu þeirra í óvenjulegri pallborösumræðu. Dagskrá: 09.45 -10.00 Mæting Bíósalur Hótel Loftleiöa. 10.00 -10.05 Setning Karl Friöriksson, formaöur fræöslunefndar ÍMARK. 10.05-10.25 Úr viöjum vanans Öm D. Jónsson, félagsfræöingur. 10.25 -10.45 Addís hf. Arngrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri. 10.45 -11.05 Hugur hf. Gunnar Ingimundarson, framkvæmdastjóri. 11.05 -11.15 Kaffihlé 11.15-11.35 Silfurtún hf^ Friörik Jónsson, framkvæmdastjóri. 11.35 -12.10 Pallborösumræöur Magnús Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Markmiöi Emil Thoroddsen, ráögjafi Þóröur Sverrisson, framkvæmdast. hjá Eimskip. 12.10-13.00 Matarhlé 13.00 -13.20 Úr viöjum vanans Guöbjörg Björnsdóttir, viðskipta- og markaösfræöingur. 13.20 -13.40 Marel hf. Lárus Ásgeirsson. markaösstjóri. 13.40 -14.00 Kaffihlé 14.00-14.20 Össur hf. Eria Rafnsdóttir, markaösstjóri. 14.20 -14.40 Max hf. Sævar Kristinsson, framkvæmdastj. 14.20 -15.30 Pallborösumræöur Jens Pétur Hjaltested, ráögjafi hjá Hannarr hf. Jóhann Magnússon, ráögjafi hjá Stuöli hf. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráös. 15.30 Ráöstefnunni slitiö Ráöstefnustjóri: Bogi Þór Siguroddsson, rekstrarhagfræöingur, Hans Petersen hf. / ______________________ VERD ____________________________________ 5.900 kr. fýrir ÍMARK-félaga — 7.900 kr. fyrir aðra. 20% AFSLÁTTUR EF ÞÚ SKRÁIR ÞIG FYRIR 22. MARS. Innifaliö er hádegisveröur, kaffi og sérútgáfa af „Fréttum af fundinum". SKRÁNING FER FRAM HJÁ SKRIFSTOFU ÍMARK (NIKO hf.) í SÍMA 680945, FAX 680965. IMARK* ÍSLENSKI MARKAÐSKLÚBBURINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.