Morgunblaðið - 20.03.1994, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994
RAÐAUGí YSINGAR
RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK-94003 11 kV rofabúnaður fyrir að-
veitustöð Raufarhöfn.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu
Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudegi 21. mars
1994 og kosta kr. 2.000,- hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, fyrir kl. 14.00
þriðjudaginn 26. apríl 1994. Verða þau opnuð
að viðstöddum þeim þjóðendum sem þess
óska.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
»>
Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend-
ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni
7, Reykjavík:
1. Útboð 4071-4 Ijósaperur. Opnun
23.3. 1994 kl. 11.00.
2. Fyrirspurn 2819-4 einmenningstölv-
ur og prentarar. Opnun 24.3. 1994 kl.
11.00.
3. Útboð 4079-4 vinnukrani/varðskipið
Týr. Opnun 29.3. 1994 kl. 11.00.
4. Útboð 4077-4 prentun hæstaréttar-
dóma. Opnun 29.3. 1994 kl. 14.00.
5. Útboð 4080-4 hjólaskóflur og
skotbómulyftari. Opnun 30.3. 1994 kl.
11.00.
6. Útboð 4087-4 lyfta Hofsvallagata 53.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun
30.3. 1994 kl. 14.00.
7. Útboð 4088-4 prentun bókar. Opnun
28.3. 1994 kl. 11.00.
8. Útboð 4081-4 umferðarmerki. Opn-
un 28.3. 1994 kl. 14.00.
9. Útboð 4092-4 lyfta fyrir Heilsu-
gæslustöðina á Húsavík. Opnun 6.4.
1994 kl. 11.00.
10. Útboð 4089-4 tölvur fyrir Þjóðar-
bókhlöðu. Opnun 4.5. 1994 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 3000,- m/vsk.
11. Útboð 4090-4 rafhlöður. Opnun 5.4.
1994 kl. 11.00.
12. Útboð 4095-4 stálplötur v/Vegag.
ríkisins. Opnun 11.4. 1994 kl. 14.00.
13. Útboð 4099-4 bygging nýs þaks á
heimavist v/Bændask. Hvanneyri. Opn-
un 13.4. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr.
6.225,- frá og með miðvikud. 23.3.1994.
14. Útboð 4091-4 einnota skó- og dýnu-
hlífar. Opnun 12.4. 1994 kl. 14.00.
15. Fyrirspurn nr. 2825-4 sjúkrarúm og
náttborð. Opnun 6.4. 1994 kl. 14.00.
Gögn afhent frá og með miðvikudeginum
23.3. 1994.
16. Fyrirspurn nr. 2826-4 tölvur og net-
þjónn. Opnun 5.4. 1994 kl. 14.00.
17. Ýmsar fyrirspurnir varðandi sjó-
flutninga tii landsins. Opnun 24.3. 1994
kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema
annað sé tekið fram.
árangril
BORGARTUNI 7, 105 REYKJAVIK SIMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
I F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir
■ tilboðum í verkið „Nesjavallavirkjun -
safnæð frá borholu 9“.
■ Verkið felst í lagningu 0 400 mm stál-
| lagnar, sem skal vera einangruð með
steinull og klædd með áli ásamt tilheyr-
I andi jarðvinnu og steypu á undirstöðum
I og festum.
1 Helstu magntölur eru:
Lengd lagnar: 650 m
Stálundirstöður: 3.000 kg
■ Einangrun og álklæðning: 1.20 m2
Steyptar undirstöður og festur: 95 m3
■ Gröfturog skeringar: 1.200 m3
Fyllingar: 1.900 m3
Verkinu skal lokið fyrir 1. nóv. 1994.
- Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
■ vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr.
25.000,- skilatryggingu.
I Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
I daginn 12. apríl 1994, kl. 11.00.
hvr 37/4
HAFNARFJARÐARHÖFN
Básar í Flensborgarhöfn
Smábátaeigendur í Hafnarfirði
Hafnarfjarðarhöfn tilkynnir um nýtt tímabil
fyrir leigu á básum í Flensborgarhöfn, sem
er frá 1. apríl nk. til 31. mars 1995. Þeir,
eigendur báta, sem haft hafa aðstöðu í höfn-
inni er sérstaklega bent á nauðsyn þess að
endurnýja umsókn sína, ef þeir óska að halda
sínu plássi.
Umsóknum þarf að skila til hafnarskrifstof-
unnar BÚH húsinu, Norðurbakka, fyrir 25.
mars nk.
Forstöðumaður þjónustudeildar.
sp
Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur
iðnaðarmannahússreitur,
norðvesturhluti
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er
óskað eftir tilboðum í gerð steyptra
kantsteina víðsvegar um borgina.
Heildarlengd er u.þ.b. 20 km.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
kr. 5.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mið-
vikudaginn 30. mars 1994, kl. 11 .OOf.h.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð-
ings er óskað eftir tilboðum í lóðarfram-
kvæmdir við Álftamýrarskóla.
Helstu magntölur:
Jarðvegsskipti u.þ.b. 1.000 m3
Malbikun u.þ.b. 1.300 m2
Hellulögn u.þ.b. 1.000 m2
Snjóbræðsla u.þ.b. 200 Im.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 19. apríl 1994, kl. 11.00.
bgd 39/4
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00
Samkeppni um minjagrip
Borgarnesbær -efnir til samkeppni um hug-
mynd að minjagrip fyrir Borgarnes og ná-
grenni. Minjagrjpurinn á að minna á Borgar-
nes, umhverfi eða sögu.
Æskilegt er að gripurinn sé myndrænn og
geti staðið sjálfstætt, hangið á vegg eða
nýst sem flatarmynd.
Veitt verða þrenn verðlaun:
1. verðlaun kr. 70.000
2. verðlaun kr. 30.000
3. verðlaun kr. 10.000
Réttur er áskilinn til framleiðslu og sölu
hlutanna.
Skilafrestur er til 25. maí 1994. Tillögur skal
senda á skrifstofu Borgarnesbæjar á Borgar-
braut 11, 310 Borgarnes, og eru þar veittar
nánari upplýsingar.
Tillögur skulu merktar dulnefni, en í lokuðu
umslagi skal fylgja nafn höfundar.
Tiliaga að breyttu deiliskipulagi á norðvestur-
hluta staðgr.r. 1.171.2, sem markast af -
Bankastræti, Skólavörðustíg, Bergstaða-
stræti, Hallveigarstíg og Ingólfsstræti, er
auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipu-
lagslaga nr. 19/1964.
Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis
hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni
3, 3. hæð, kl. 9.00-13.00, alla virka daga frá
21. mars-2. maí 1994.
Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila
skriflega á sama stað eigi síðar en 16. maí
1994. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Borgarskipulag Reykjavíkur,
Borgartúni 3,
105 Reykjavík.
MYNDLISTA-
OG HANDÍÐASKÓLI
ÍSLANDS
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaár-
ið 1994-95.
Umsóknarfrestur í fornám er til 20. apríl og
í sérdeildir til 10. maí nk.
Upplýsingar og umsóknargögn fást á skrif-
stofu skólans, Skipholti 1, Reykjavík,
sími 19821.
Sumarskóli í Skotlandi
Þriggja og fjögurra vikna alþjóðlegur ensku-
skóli nálægt St. Andrews fyrir 13-16 ára
börn og unglinga í júlí. Skólinn er staðsettur
í fallegu og rólegu umhverfi og býður upp á
fjölbreytta íþrótta- og tómstundaiðkun ásamt
fjölda skoðunarferða. Einnig er sérstakur
golfpakki í boði. Reyndur, íslenskur farar-
stjóri verður með börnunum allan tímann.
Nánari upplýsingar á kvöldin og um helgar
hjá Karli Óskari í síma 91-75887.
Þorskkvóti
Óskum eftir leigukvóta og einnig varanlegum
kvóta. Gott verð í boði.
Upplýsingar í síma 92-68027.
Geymið auglýsinguna.