Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 39

Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 39 RAÐAUGi YSINGAR Til sölu sérverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu sérverslun með vélavörur. Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar um nafn og síma sendist í póst- hólf 4290, 104 Reykjavík. Krókháls Til sölu 105 fm gott verkstæðishúsnæði + ca 12 fm milliloft. Stór innkeyrsluhurð. Ágæt lofthæð. Upplýsingar á skrifstofunni, eftir helgi, gefa Sverrir eða Pálmi. FASTEICN ER FRAMTID C') (~\ if* FASTEIG N JMTÐ rCrN SVERRIR KRISTJANSSON LOGGILTUR FASTElGNASALI^Á^P^ CÍMI GQ 77 Gfí SUDURlANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, TAX 687072 *,IVI1 °° ' ‘ °° Umboð tilsölu Til sölu er þekkt umboð á tölvumarkaðinum. Umboðið hefur skilað yfir 130 millj. króna í veltu án vsk. síðastliðin 2 ár. Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum, sendi nafn og síma ti.l auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 18.00 fimmtudaginn 24. mars 1994, merkt: „Umboð - 12875“. Matvælafyrirtæki til sölu Til sölu gróið matvælafyrirtæki sem stendur eitt að framleiðslu sinni hérlendis, með föst- um viðskiptasamböndum. Hentar sem fjöl- skyldufyrirtæki eða framleiðslutenging við sjávarrétta-/kjötiðnað. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „M - 10587". Skiltagerð til sölu Af sérstökum ástæðum er vel tækjum búin auglýsingaskiltagerð, með góðan lager af efnum, til sölu. Ársvelta um 19 millj. Söluverð 14 millj. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn nafn, kennitölu og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „S - 11706“. Aðeins traustir aðilar koma til greina. Klapparstígur 28 mn[ if l! lE a ffll : ffl ffl E Bfflffl #fflE Bfflffl ELm m I einkasölu meginhluti hússins. Um er að ræða kjallara, hluta 1. hæðar, alla 2. hæð og 3. hæð. Grunnflötur ca 260 fm nema 3. hæð ca 200 fm. Stórar svalir. Húsnæðið er að mestu leyti laust. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni gefa Sverrir eða Pálmi. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA SVlRm IWISTJMSSOH lOOOIÍWR FASTCIOMSAtl ' SUDURLANDSBRAUT 12, 108 RBYKJAVÍK, FAX 687072 M ÐLUN SÍMI 68 77 68 Veitingastaður til sölu Til sölu vaxandi veitingastaður (skyndibita- staður Oriental) í Borgarkringlunni. Hentugt tækifæri fyrir samhentar fjölskyldur. Nánari upplýsingar gefa Sverrir eða Pálmi á skrifstofu okkar: FASTEIGN ER FRAMTÍD (f1 FASTE l G N A^O MIÐLUN SVERRIRKRISTJANSSON L0GGILTUR FASTEIGNASALI^t^P^ CÍMI KR 7 7 KR SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVlK, FAX 687072 *ltVI1 °° ' ‘ °° Fyrirtæki óskast Traustur maður óskar eftir góðu fyrirtæki. Staðgreiðsla eða traustar greiðslur. Aðeins traust og gott fyrirtæki kemur til greina. Áhugasamir leggi inn nafn, símanúmer og lauslegar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. mars merkt: „F - 12168“. Jörð óskast Óska eftir jörð eða góðu landi innan v. 150 km frá Reykjavík. Ár, vötn eða land að sjó æskilegt. Áðeins jörð kemurtil greina. Tilboð merkt: „Skógrækt - 4168“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 30. mars. íbúðir óskast til kaups í Garðabæ Húsnæðisnefnd Garðabæjar óskar eftir 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í Garðabæ til kaups. Leitað er eftir íbúðum að einfaldri gerð og án bílageymslu. Um staðgreiðslu getur verið að ræða fyrir réttar eignir. Þeir, sem hafa áhuga á að bjóða íbúðir til kaups, eru beðnir að senda nöfn sín og síma- númer á bæjarskrifstofu Garðabæjar fyrir 6. apríl nk. í umslögum merktum: „Húsnæðis- nefnd Garðabæjar". Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu nefndarinnar, sími 653460. Húsnæðisnefnd Garðabæjar. Gott sumarhús óskast keypt í hæfilegri fjarlægð frá Reykjavík. Helst er óskað eftir vel byggðu heilsárshúsi á góðu verði í gróðursælu landi, vel staðsettu fyrir kvöldsól, með vatni, heitum potti, verönd og einhverju innbúi. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla - 12876“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. þ.m. Orlofshúsaeigendur Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar ósk- ar eftir að taka á leigu orlofshús/íbúð fyrir félagsmenn sína í sumar, helst á eða í ná- grenni við eftirtalda staði: Akureyri, Laugarvatn, Flúðir eða Húsafell. Tilboð óskast send til skrifstofu félagsins fyrir 5. apríl nk. á Hilmisgötu 13, 900 Vest- mannaeyjum, bréfsími 98-11324. Frekari upplýsingar eru einnig veittar á sama stað í síma 98-11095. Orlofsheimilanefnd Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar. Leirböðin og nuddstofan við Laugardaislaugina Svafstu Mla í nótt? Er þér illt í baklnu? Prófaðu leirböðin og nuddið! ÉÉIIé! Veiðimenn athugið! Vegna veiðileyfasölu til erlendra veiðimanna er takmarkaður fjöldi veiðileyfa á lausu í Ytri- Rangá og V-Hólsá. Tryggið ykkur leyfi í tíma! Upplýsingar gefur Þröstur Elliðason í símum 91-675204, 985-35590 eða fax 91-678122. Einnig upplýsingar í versluninni Veiðvon, Mörkinni 6. Verslunarhúsnæði í Framtíðarhúsinu Faxafeni Til ieigu ca 80 fm verslunarhúsnæði með stórum lagerdyrum. Laust strax. Upplýsingar ísíma 687171 á milli kl. 8 og 18. Til leigu Til leigu á besta stað við Laugaveg lítið glæsi- legt verslunar- eða þjónustuhúsnæði. Versl- unarhæð 25 m2, hringstigi á milli. Möguleiki á stærra húsnæði á 2. hæð, 60 m2 til 93 m2eða 133 m2. Laust 1. júní 1994. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Laugavegur - 11606“. Skrifstofuhæð - Austurstræti Til leigu 3. hæð hússins nr. 6 við Austur- stræti, samtals tæpir 200 fm. Hæðinni má skipta í nokkrar bjartar og skemmtilegar skrifstofur. Lyftuhús í mjög góðu ásigkomu- lagi. Laust strax. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, sími 11540 og 21700. Atvinnuhúsnæði íboði 400 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu í Skeifunni 11 (athugið leigist ekki sem bíla- sala). Upplýsingar gefur Ari í síma 812220. Skeifan 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.