Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 44

Morgunblaðið - 20.03.1994, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 Sjónvarpið 9 00 RADUAFFkll ►Morgunsjón- DflRnnCrm varp barnanna "Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Marcel leitar að foreldrum sínum. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótt- ir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halidór Bjömsson. (12:52) Sögu- hornið Sjöfn Ingóifsdóttir segir sög- una um lötu stelpuna. (Frá 1983). Gosi Nú stækkar nefið á Gosa. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd- ir: Örn Ámason. (37:52) Maja bý- fluga Villi býfluga kemst í klípu. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (29:52) Dagbókin hans Dodda Doddi seg- ir sögur úr skólalífinu. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (32:52) 10.45 ► Hlé 11.05 ►Hversu lágt skal lagst? Endur- sýndur umræðuþáttur frá þriðjudegi. Hvernig íjalla íslenskir fjölmiðlar um einstalinga og einkahagi þeirra? Umræðum stýrir ÓIi Björn Kárason. 12.00 rnjrnQI ■ ►Hið óþekkta rnfLUOLfl Rússland (Ryslands Okánda armada) Þáttur um mannlíf- ið á Kólaskaga. Endursýning. (2:3) 12.40 ►Reisubókarbrot - Á ferð um Asíu Áður á dagskrá þann 2. mars. 13 00 hJFTTID ►Ljósbrot Úrval úr ■ Kl IIII Dagsljóssþáttum. 13.45 ►Síðdegisumræðan: Lifandi byggð eða vitaverðir á stangli Hver er framtíð íslenskra byggðar- laga? Hefur byggðastefna síðustu áratuga byggst á falsvonum og leitt af sér atgervisflótta? Er komið að því að taka sársaukafullar ákvarðan- ir um að skilja fámennar sveitir eftir en efla þess í stað héruð sem hafa upp á flest að bjóða til að laða til sín fólk. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. 15.00 ifviifuvun ►°|sen|iðið fer • II Vlllm I llU stríð (Olsenbanden g&r í krig) Dönsk gamanmynd. Leik- stjóri er Erik Balling og í aðalhlut- verkum eru Ove Spregoe, Morten Grunwaid og Poul Bundgaard. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 16.45 Tfl||| |QT ►Rokkarnir gátu ekki I UHLIu I þagnað Árið 1986 tók Sjónvarpið upp stutta þætti með ýmsum rokkhljómsveitum, sem þá voru starfandi. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAEEUI ►Stundin okkar DHIHlALrni Jóhann Sigurðar- son syngur vísur um vikudagana, Mosi les sögu, nemendur úr Ballett- skóla Guðbjargar Björgvinsdóttur sýna dans og Anna Mjöll Ólafsdóttir syngur með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. 18.30 ►SPK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafs- son. pagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Boltabullur (Basket Fever) Teikni- myndaflokkur. (11:13) 19.30 ►Fréttakrónikan 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20 40 hfFTTID ►Draumalandið rfLlllll (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Har- ley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (2:22) 21.30 rnjrnQ| ■ ►Að fleyta rjóm- lllfLUuLA ann Mjólkursamsal- an - skipulag og samkeppni í mjólkur- iðnaði Þáttur um Mjólkursamsöluna í Reykjavík og samkeppnisstöðu hennar. Rætt er við forsvarsmenn fyrirtækisins og helstu keppinauta þess. Umsjón: Olafur Arnarson. 22.20 Tny| |QT ►Kontrapunktur lUNLIul Noregur - Danmörk Áttundi þáttur af tólf þar sem Norð- urlandaþjóðimar eigast við í spum- ingakeppni um sígilda tónlist. Þýð- andi: Yrr Bertelsdóttir. (Nordvision) (8:12) 23.20 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SUNNUPAGUR 20/3 Stöð tvö 900B»RNAEFNISrra 9.10 ►Dynkur 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Undrabæjarævintýr Nýr teikni- myndaflokkur með íslensku tali sem íjallar um 10 ára grallara og sextug- an vin hans sem búa í Undrabæ og lenda í spennandi ævintýrum. Þetta er fyrsti þáttur en þættimir era sex talsins. 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Súper Maríó bræður 11.00 ►Artúr konungur og riddararnir 11.30 ►Chriss og Cross Leikinn mynda- flokkur. (6:7) 12.00 ►Á slaginu 130°íþRÖIT!R ^NBA körfuboitinn 13.55 ► ítalski boltinn 15.50 ►Nissan deildin í handknattleik 16.10 ►Keila 16.20 ►Golfskóli Samvinnuferða-Land- sýnar 16.35 h|CTT|D ►Imbakassinn Endur- rfLl IIH tekinn spéþáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 h|ETT|D ►Óskarinn undirbú- rfLlllllinn (1994 Academy Awards Preview) I þessum þætti er fjallað um hvemig staðið er að út- nefningum til þessara eftirsóttu verð- launa. Þann 26. þessa mánaðar sýnir Stöð 2 sérstakan þátt frá Óskars- verðlaunaafhendingunni sjálfri. 20.55 ►Sporðaköst í þessum fyrsta þætti nýrrar syrpu af Sporðaköstum heim- sækjum við perlu Borgarfjarðar, Norðurá, sem hefur verið ein afla- hæsta laxveiðiá landsins á undan förnum árum. Við fylgjumst með feðgunum Ásgeiri Ingólfssyni og Ing- ólfi Ásgeirssyni leggja fluguna fyrir laxinn en þeir þekkja ána eins og handarbakið á sér. (1:6) Umsjón: Eggert Skúlason. Dagskrárgerð: Börkur Baldvinsson. 21.35 tfVlirUVIin ►Heimkynni drek- AVIHItII HU anna (The Habitati- on of Dragons) Bresk mynd byggð á leikriti Hortons Foote sem skrifaði handrit að jafn ólíkum myndum sem „To Kill a Mockingbird" og „Tender Mercies" og hlaut Óskarsverðlaun í bæði skiptin. Hér er á ferðinni áleit- in fjölskyldusaga um tvo bræður, sem berjst um eignir og völd, en verða að snúa bökum saman þegar til kast- anna kemur. Brad Davis, sem lést úr alnæmi árið 1991, er hér í síðasta hlutverki sínu. Aðalhlutverk: Fred- erick Forrest, Brad Davis og Jean Stapleton. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. 1992. 23.10 ^60 mínútur 24.00 KVIKMYMn ►Pulitzer n 1 mm I nll hneykslið (Prize Pulitzer) Allur heimurinn fylgdist með þegar hvert smáatriðið af öðra í skuggalegu sambandi Pulitzer hjón- anna var dregið fram í dagsljósið. Aðalhlutverk: Perry King, Courtney Cox og Chynna Phillips. Leikstjóri: Richard Colla. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.35 ►Dagskrárlok Tónskáld - Hjálmar H. Ragnarsson. Tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar RÁS 1 KL. 22.07 Hjálmar H. Ragn- arsson fæddist 1952 á ísafirði. Hann stundaði tónlistarnám í fæðingarbæ sínum og í Reykjavík. Að loknu stúd- entsprófi hélt hann til Bandaríkjanna og lauk BA- prófi í tónsmíðum og tónfræðigreinum frá Brandeis Uni- versity árið 1974. Hann dvaldi um eins árs skeið við nám í raf- og tölvu- tónlist við Instituut voor Sonologie í Utrecht í Hollandi og haustið 1977 hóf hann enn frekara nám í tónsmíð- um við Comell University í New York. Hann lauk þaðan meistara- prófi í tónsmíðum 1980. Hjálmar starfar nú sem tónskáld, söngstjóri og kennari. Togstrevta milli tveggja bræðra STÖÐ 2 KL. 21.35 Þessi mynd er frá 1992 og gerð eftir leikriti Hort- ons Foote, sem skrifaði handrit að svo ólíkum myndum sem „To Kill a Mockingbird" og „Tender Mercies", og hlaut Óskarsverðlaun í bæði skiptin. Myndin gerist á fjórða ára- tugnum og segir frá togstreitu milli tveggja bræðra sem era báðir lög- fræðingar. Yngri bróðirinn, George, snýr heim á æskustöðvarnar með það í huga að starfa við Iögfræði- firma Leonards bróður síns. Það veldur honum hins vegar mikilli gremju að Leonard hefur heitið mági sínum stöðunni. Yngri bródirinn hyggst fá starf á lögfræði- stofu bróður síns Hann starfar nú sem tónskáld, söngstjóri og kennari YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífs- ins, predikun. 17.30 Livets Ord í Sví- þjóð, fréttaþáttur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. SÝNM HF 17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar- ijarðarbæ og líf fólksins sem býr þar. 17.30 Dægurlagatónlist í Hafnarfirði. íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar sem dægurlagatónlist í Hafnarfirði er rakin frá aldamótum fram á okkar daga. (3:4) 18.00 Ferðahandbókin (The Travel Magazine) í þáttunum er fjallað um ferðalög um víða veröld. (11:13) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Boom! 1968, Elizabeth Taylor, Richard Bur- ton 10.00 The Harlem Globetrotters on Gilligan’s Island 1981 12.00 Face of a Stranger, 1991 14.00 The Man Upstairs G, F 1991, Katharine Hep- bum, Ryan O’Neal 16.00 The Pistol F 1990 18.00 Lionheart Æ 1987 20.00 Sundown: The Vampire in Re- treat G, H 1991 22.00 Alien 3 H 1992 23.55 The Movie Show 0.25 Into the Sun 1992 2.05 Alien 3 H 1992 3.55 Homicide T 1991 SKY OME 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bill & Ted’s Excellent Ad- ventures 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wresti- ing Federation Challenge, fjölbragða- glíma 13.00 Paradise Beach 14.00 Crazy Like a Fox 15.00 Lost in Space 16.00 UK Top 40 17.00 All Americ- an Wrestling 18.00 Simpson-f]öl- skyldan 18.30 Simpson-fjölskyldan 19.00 Beverly Hilis 90210 20.00 Deadly Intentions 22.00 Hill Street Blues 23.00 Entertainment This Week 24.00 One Of The Boys 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 4.00 Indycar. bein útsending 6.30 Indycar Ástralía 8.30 Skíðastökk. Bein útsending frá Tékklandi 11.00 Indycar 12.30 Hestaíþróttir. Bein út- sending frá heimsbikarkeppni í París 14.30 Skíðastökk frá Tékklandi 15.30 Skíði, bein útsending: Alpa- greinar kvenna. Heimsbikarkeppni. 17.15 Skíði, bein útsending: Álpa- greinar karla 18.30 Skíði. Alpagreinar kvenna 19.45 Skíði. Alpagreinar 20.30 Golf: Portuguese Open 21.30 Indycar Ástraiía 23.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 24.30 Dagskrárlok Rætt um IMorður-íriand og borgarastyrjöldina þar Jón Baldvin Halldórsson segir frá grannþjóð Islendinga RÁS 1 KL. 14.00 Meira en þrjú þúsund manns hafa fallið í valinn á Norður-írlandi í blóðugum eijum síðastliðinn aldarfjórðung. Þetta er yfirleitt hljóðlátt stríð sem forystu- menn þjóða og alþjóðasamtaka vilja vita sem minnst af. En fórnir eru m---m Herskár leiðtogi — Meðal annars verður rætt við Ian Paisley, leiðtoga mótmælenda. miklar og þjáningar íbúanna oft yfirþyrmandi. Stríðið heldur áfram og veikburða tilraunir til sátta milli stríðandi fylkinga virðast andvana fæddar. Norður-írar eru grannar okkar. Samt vitum við lítið sem ekkert um þá. Hver er saga þeirra? Hvers vegna er verið að berjast á Norður-írlandi? Er háð trúar- bragðastríð sem engin lausn er á? Af hverju er Irland ekki eitt ríki? I þættinum verður fjallað um Norður- Irland á h'ðandi stund, mannlífið, atvinnulífið, stjórnkerfið, erjur og framtíðarhorfur. Það verður líka lit- ið um öxl og kannaður aðdragandi blóðbaðsins sem staðið hefur linnu- laust í aldarfjórðung. Stjórnmála- menn á Norður-írlandi eru oft sak- aðir um að bera mikla ábyrgð á skálmöldinni þar. Forystumenn úr þeirra hópi lýsa viðhorfum sínum í þættinum en Jón Baldvin Halldórs- son ræðir þar við séra Ian Paisley, leiðtoga mótmælenda, John Hume, leiðtoga kaþólskra og Tom Hartley.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.