Morgunblaðið - 14.04.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 14.04.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 47 Við rifjuðum það einnig upp að senn væru 60 ár frá okkar fyrstu kynnum og að í 30 ár hefðum við átt heimili okkar gegnt hvor öðrum við ljúfan Laufásveginn. Að lokum vil ég þakka mínum kæra vini sanna vináttu og órofa tryggð alla tíð, þá ekki sízt hve gþðHF og HfPpjeiHspikup hann vnr mnr ng mfnnrn, þnpr syrti nð í mínn mi: RrynhiWi og íjel§k#4»nn} nllri spn4i pg iwgimílm §iHnHft§Fk¥fiðjHF: BlfissHð sð minning lwn§: BnHlfHF WnÍðHF: Vfiíh íé tetfi pg Mr tj| að íramkvæma g||þ, sem þú fmnur að rétt styðpr má| ... (Fr.Fr.) Þessi prð etóþugaps pg æskplýðs- leiðtogans hvetjanði og góða finnst mér hafa ejnkennt Alþeft Guð- mundsson, enda var hann einn af fjpllUÖrgum Reykjavíkurdrengjum, sem sr. Friðrik þafð) varanlega mótandi áhrif á. Líklega vorum við Albert á svipuðum tíma að leitast við að finna hin réttu mál til að styðja og framkvæma. Ég kom við á aðaljárnbrautar- stöðinni í miðborg Kaupmanna- hafnar ll'. þ.m., á heimleið eftir tíu daga páskadvöl hjá danskri fjöl- skyidu norðarlega á Sjálandi, góð: um kristnum vinum frá fyrri tíð. í blaðasölu á járnbrautarstöðinni blasti við mér DV frá 8. þ.m. með fregn af andláti Alberts. Mér brá illa við þessi tíðindi og rót komst á hugsanir mínar og tilfinningar, enda saknandi sjálfur og dapur eft- ir nýlegt lát maka míns, Ingu. Mér varð fyrst mest hugsað til maka hans, Brynhildar, sem lengi mun hafa átt við vanheilsu að stríða og þurfandi mjög fyrir eiginmanninn sér við hlið til trausts og halds, en um það er ekki spurt, þegar síðasta kallið kemur. Fundum okkar Alberts bar síðast saman í Skrúð á Hótel Sögu, skömmu eftir áramótin, en þá höfð- um við ekki hitzt frá því hann varð sendiherra íslands í Frakklandi. Við áttum þarna rólegt spjall saman og sögðum eitthvað af högum hvors annars. Ég sá að honum var brugð- ið, en hann bar sig vel að vanda og við kvöddumst með kærleikum og vissum ekki að þetta voru síð- hsíh samfHndiF hHHhf - að sjppi- ■ fin fiFFsf maR ég pftiF IwnHm i VdijgHt HF ég feem RdFHHHgHF í s?ð- dpgisþdimsgfm á hoimili feFfildFn hdns með mdftHF miimit en Iihh fig índifwm mftðiF AlþPFls. vhfh vin- þfiHHF: sHfimmfilfigl nlvili í þfifi§wi þfiimsftlm gfiFði mftF hwa minni^ Slífiðfi: MnFgiF mnnn ¥fiFð§ íil nð sferifa pú um Ajbert látinn, svq mín orð verða ekki mörg hér og nú, en ég finn fflí skyldu mín§ að greina upp- hátt frá því með hvíh'kum dreng- skap hann sem fjármálaráðherra tók jpér er ég leitaði til þans, ejps og margra fyrjrrennara haps, til að tala málj Hajlgrímskirkju, ef vera kynni að takast mætti að gera hana vígsluhæfa fyrir ártíð sr. Hajl- gríms í október 1986. Um dreng- skap — drengi — sagði sr. Friðrik: Drengi nefndu forðum fróðir frjálsa menn er reyndust góðir og af gæðum uxu og dáð. Drengskapur einkenndi einnig Albert, auk þess að vera bæði fús og frár til að styðja og framkvæma það sem hann fann rétt og góð mál á hverjum tíma. Það var mikil tilbreyting og upp- örvun að ræða við Albert sem ráð- herra um málefni Hallgrímskirkju. Fyrirrennarar hans allir upplýstu gjarnan, er rætt var við þá um þessa miklu kirkjubyggingu, „að nú væru erfiðir tímar“ og án efa hafa þeir aliir sagt satt, en flestir sýndu þeir þó lit í einhverjum stuðn- ingi við byggingu kirkju Hallgríms á Skóiavörðuhæð. En Albert reynd- ist þungavigtarráðherra í þessu efni og hafði fullan skilning á skyldum Alþingis og stjórnvalda, sem lög settu 1940 um skiptingu Reykjavík- ursafnaðar í nokkrar sóknir, bygg- ingu nýrra kirkna, þar á meðal „stórrar kirkju á Skólavörðuhæð, sem hafa skyldi forgang" eins og segir í greinargerð með lögunum. Þessi stóra kirkja átti enn langt í land 45 árum eftir setningu lag- WHH: AlþfiFt Iftþ §1 skarjð §yo pm fHHHHðÍ Iðdð fig bjftðHFþfilgÍdftniHF^ inn ¥§F Ifite vígðuF í OfelftbfiF lÖ8þ § HFllð SF: f?ajlgr?ins: Vnr þaft pþþj PIhIhf .ióþunnessou rúftþerrá §gm Sftgði Ó sfDHm lím§i „AlftfiFl þfiFÍF:fí Pg AlþfiFl þfiFði 4 síhhhi líma §ð gwgfi áf þfiÍlHHI þftg lil liðs ¥ið þfissa ipngi HmdfiildH þiFþjHþygg- ingH ftg filHi slóð á §ð þwn fftngi aðfinnsjur og gagnrýni fyrir þennan opjnbera stuðning, sem hann bejttj sér fyrir- Þessa er vert að minnast pft og þessum drengskap Alberts mega vjpjr og velgjörðarmenn llallgríms- kirkju ekki gleyma og í kirkjunni yerður háns ininnst í framtíðjnni með þökk og virðingu. Og í þeim rúmgóða helgidómi verður hann nú kvaddur. Berlega hefur nú komið í ljós að þörf var fyrir hina stóru kirkju á Skólavörðuhæð. Þeim fjölg- ar stöðugt, sem þangað sækja að staðaldri uppbyggingu og gleði fyr- ir sál og anda í guðsþjónustunni og tónlistinni m.m. Ég sendi aðstandendum Alberts öllum einlægar samúðarkveðjur og þér, Brynhildur, bið ég sérstaklega blessunar með orðum Ritningarinn- ar: „Drottinn blessi þig og varðveiti þig. Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur" nú í eldraun reynslutíma. Hermann Þorsteinsson. Nú er fallinn í valinn minn góði vinur, Albert Guðmundsson, fyrr- verandi sendiherra og ráðherra. Ég átti því láni að fagna að kynn- ast Albert, skömmu eftir að þann kom alkominn heim frá Frakklandi. Kunningsskapur okkar byrjaði á því, að við fórum að borða við sama borð ásamt fleirum á Hótel Borg á laugardögum. Síðan stækkaði borð- ið smátt og smátt og varð að lokum að stóru hringborði og borðuðum við saman kunningjar hans alla daga vikunnar, enda var þar mikið og margt rætt þau 20 til 30 ár, sem þessi þópur hélt sammi: SfMII fig smátt þreyttisl þnnningsskapitr fikkar j einlmga yjnállH, SfiiH fiFÍÍII fiF Hð HlfikýFH, þ¥Í að ¥in filHS fig þann fiignnsl maður ekki nfinw fiinn sinni 4 wvinni: Ajþfirt ¥§f slftFþFolinn nwðHF pg ffttt yar þonnm ftmftgHlfigl: Hann ¥§f nlllaf lilþúinn §ð þjftlpn öðFHm, slftFHm sem §m4Hm: fíann ¥§f ein- lægur vinur vina sinna og þeirra, sem minna nmttu sín f þjóðfélaginu. Það var ekki sjaldan, sem ég sá hann standa upp frá borðum frá hájfkláruðum rriat tij að þjálpa þeim, sem leituðu til hans og þurftu á aðstoð að lialda. Albert var fyrst og fremst góður maður, tryggur, einlægur og trúað- ur á allt það góða í lífinu. Ég tel mig lánsaman að hafa átt hann að vin, því að ég er miklu ríkari maður eftir og kannski færari um að mæta örðugleikum lífsins eftir að hafa kynnst honum. Það er erfitt að kveðja vin eins og þig, Albert minn. Ég er hræddur um, að það verði tómlegt á Borg- inni án þín. Kæri vinur, ég þakka vináttuna og allar samverustund- irnar um dagana. Blessuð sé minn- ing þín og Guð blessi þig alla tíð. Ég votta eiginkonu, börnum og öðrum aðstandendum nu'na dýpstu samúð. Megi Guð blessa ykkur öll og gefa ykkur kraft til að standast þennan mikla missj. Eiríkur Helgason. í dag er borinn til moldar Albert Guðmundsson. Það kom mér í opna skjöldu, þegar ég heyrði andlát Al- berts, en við höfðum hist ekki löngu áður og þá var hann eldhress og í góðu formi. í stuttri grein er vart hægt að gera grein fyrir glæsileg- um ferli Alberts og þeim ótal trún- aðarstörfum, sem hann gegndi á æviferli sínum, enda verða margir aðrir til þess. Hér verður aðeins Qallað lítillega um manninn Albert. Kynni okkar hófust í knattspyrnu- þreyfmgunni, en síðan er langt um jiðjð: Svp þágaðj |j|, að Ifiiðjr pkkar lágH fianiHn npp If4 þvi °g með fiþkF Ifttel gftð yinálla fram (ij hinstii stundar. AlþpFl ¥ar fiinMnliHF dFfingHF I lifsþlwpi sfnn og þnft v§f fiinmill það sem gPFfti þwn syo yinsmlw mfiðaj fjftidnns: IftiF nft AlþfiFl þ§Hft ftam BfiFg§F§flfiþþinn 4lli ftg fiftiF §ð þynnnst þonnm mjög n4ið: Þau kynni voru ejnstök og mér verð- ur hugsað tij þeirra mörgu stunda, sem við sátum saman og töjuðum tveir einir um heima og geima. Sú minning er sterk og blandin bæðj gjeði og trega. Drengskapur Al- berts Guðmundssonar var hið sterka afl j fari hans og svo skrýt- ið, sem það kann að hljórna, not- færðu andstæðingar hans á stjórn- málasviðinu sér það og báru hann oft og tíðum röngum sökum. Þeir kölluðu hann „fyrirgreiðslupólitík- us“, þegar hann af sínum eðíislæga drengskap var að reyna að hjálpa þeim, sem minna máttu sín. Eftir því sem mér virtist voru u.þ.b. 98% þeirra, sem leituðu aðstoðar Al- berts, fólk, sem var bjargarlaust í hinu flókna kerfi nútímans og oft dugði að leiðbeina þessu fólki til að vel færi. Svo voru hin tilvikin, sem ekki var hægt að leysa, og einhveiju sinni sagði Albert við mig: „Og svo eru það þeir sem aldrei koma aftur,“ og átti þá við að skömmu áður hafði einn af við- mælendum hans gengið á vit feðra sinna, „Fröken Neyð er ekkert lamb að leika sér við.“ SJÁ NÆSTU SÍÐU Raðgreiðslur • Póstsendum samdægurs. Skódagar 20-60% afsláttur af gönguskíðaskóm, Telemarkskóm, fjallaskíðaskóm, svigskíðaskóm,:, vélsleðaskóm, plastskóm o.m.fl. » 12.-16. apríl -3K/>WK fKAMUK \ m —H—jj jjjjj -ii ^ ...I----------- • “ 1 ” fc ‘ *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.