Morgunblaðið - 14.04.1994, Side 52

Morgunblaðið - 14.04.1994, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRIL 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt á ýmsu gangi í vinn- unni í dag kemur þú miklu í verk með einbeitni. Þú stendur í erfiðum samning- um. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver veldur þér von- brigðum í dag. Sumir ákveða fyrirvaralítið að skreppa í ferðalag. Sam- komulag næst í deilum vina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tilboð sem þér berst leynir á sér og þarfnast nánari íhugunar. Starfsfélagi getur verið eitthvað afundinn í dag. Krabbi (21. júní - 22. júl!) Fréttir frá vini koma þér á óvart. Þú getur notið þess að fara út í kvöld þótt ein- hver missi stjóm á skapi sínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver óvissa ríkir í vinn- unni í dag en þér tekst þó að ljúka áríðandi verkefni. Gamalt mál skýtur upp koll- inum á ný. Meyja (23. ágúst - 22. septcmbcr) Nú er alls ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu. Þér dettur skyndi- lega í hug að fara út og njóta kvöldsins. Vog (23. sept. - 22. október) Leitaðu tilboða frá fleiri aðilum ef þú þarft að láta vinna fyrir þig verk. Nú er gott tækifæri til að semja um lán. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ^^0 Hafðu hagsýni að leiðarljósi í viðskiptum dagsins og láttu ekki blekkja þig. Ást- vinir skemmta sér saman í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Ekki er allt sem sýnist og þú þarft að hafa augun opin í viðskiptum dagsins. En góð hugmynd sWlar tilætl- uðum árangri. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Erfitt getur verið að um- gangast hörundsáran ætt- ingja í dag og vinur er eitt- hvað afundinn. En kvöldið verður skemmtilegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) frrb. Tortryggni á fullan rétt á sér í samskiptum við þá sem fara frjálslega með sann- leikann. Sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Margir sækjast eftir nær- veru þinni 1 dag. Sumir eru að undirbúa helgarferð. Farðu varlega í að lána öðr- um peninga. Stjörnusþána á aó lesa sem dcegradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni uísindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR VI&SKULUM) ÁféyZtluM) erOA eirrUWAf}! V. T_ . • ' TOMMI OG JENNI /tFHV&eTÚ eeu kett/k. SVONA srtítens* BINFALT M'AUj EF Þeu? |/AE&U /U/NNt G/ETV þE/K. ELTOJCJCUe /NJJ l'MÚS4HOLU&NAF O&TAR * nAttuhan aa/JN VEL T/L X/e/S/OA.' EQ TE/CUND//Z ÞAE>! LJÓSKA NVJA-NÚ/VIEeie? - E Þ St>5 2893- dJO/ZIB -£vt>- \ m-AB>-\ÆtT*-ÞVÍ-4rH/6U ) HVAE> ___________ ERTV AB ) ÖLLO/H SÖL UMÖMO BEALLA iJuNUM SEM UK/NGJH (SEStXJKf SÍAtANÚ/HEISIfs HANS TÚL'OSAf? v PSak; CCDHIM AMH n ..—v / > ,\ 1 • v/ _ cpii MEV, CHUCK..I NEED YOUR HELP U)ITH A SCUOOL A55I6MMENT U)E HAVE TO INTERVlED A BU5INE55MAM..WHAT D0E5 VOUR PAD PO? A BARBER? A5K I4IM lf= THAT'5 A BU5INE55. Heyrðu, Kalli... ég þarf á hjálp þinni að halda við skólaverkefni. Ég á að taka viðtal við kaupsýslumann ... hvað gerir pabbi þinn? Rakari? Spurðu hann hvort það sé kaupsýsla List? Jæja þá, það verður . víst allt í lagi... BRIDS Umsjón Guðm. Pál! Arnarson Gylfi Baldursson í sveit Metro hélt á spilum suðurs hér að neðan í leik við Landsbréf á íslandsmótinu í svei- takeppni. Hann fylgdist lengi vel hljóður með sögnum AV, sem urðu æ forvitnilegri. Þegar við blasti að mót- herjarnir væru búnir að melda sig út á gaddinn dró Gylfi upp rauða mið- ann. Vestur gefur; aliir á hættu. Suður ♦ DG6532 ¥ ÁK10 ♦ 1087 + D Félagi Gylfa í norður var Jón Þor- varðarson, en í AV voru Guðm. P. Amarsson og Þorlákur Jónsson: Vestur Norður Austur Suður GPA JÞ 1 grand Pass 2 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 spaðar“Pass 5 lauf Pass Pass Pass ÞJ GB 2 hjörtu’ Pass 3 lauf Pass 4 tíglar” Pass Pass Dobl Pass Dobl Pass ‘ yfirfærsla í spaða " fyrirstöðusagnir Austur hafði sýnt 5-4 í spaða og laufi og styrk í geim á móti grandopn- un. Slemmuleitin í laufi upplýsti, það sem Gylfi reyndar vissi sjálfur, að fyrirstöðu vantaði í hjarta, svo Þor- lákur ákvað að spila geimið frekar í 5-2-samlegu í spaða. Gylfi hafði ekk- ert á móti því og doblaði. Og vitandi af eyðu hjá makker í spaða, hafði hann ekki síður ástæðu til að dobla 5 lauf. Norður ♦ - ¥ DG654 ♦ G9643 4 532 Vestur 4 K9 ¥ 92 ♦ ÁK52 4 Á8764 Austur 4 Á10874 ¥ 873 ♦ D 4 KG109 Suður 4 DG6532 ¥ ÁKIO ♦ 1087 4 D Gylfi kom út með spaðasexu og Jón trompaði fyrsta slaginn. Spilaði svo hjartadrottningu, sem Gylfi yfir- drap og gaf makker aðra stungu. Aftur hjarta til Gylfa og enn spaði. Þorlákur stakk frá með laufás og spilaði laufi á gosa og lanka drottn- ingu Gylfa!! 800 niður. Á hinu borðinu varð Jón St. Gunn- laúgsson sagnhafi í vestur í sama samningi ódobluðum. Jón Baldursson og Sævar Þorbjömsson fundu eina stungu og náðu spilinu einn niður. Jón Steinar var að vonum óhress með þann árangur, en Sævar huggaði hann með að spilið lægi eins á hinu borðinu. Vel á minnst, spilið vannst á þrem- ur borðum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í blindskák á Ambermótinu í Mónakó um dag- inn. Júdit Polgar (2.630) var með hvítt en sjálfur FIDE-heimsmeist- arinn Anatólí Karpov (2.740) hafði svart og átti leik. Júdit drap síðast peð á e6 og fórnaði biskup. Ef Karpov dræpi hann kæmi Hd7+ og hvítur nær jafntefii. SMÁFÓLK 41. - Hc2! (Annar fallegur vinn- ingsleikur var 41. - Hg3!) 42. Hd7! (Ekki 42. Dxc2 - Del+, en með þessu leggur Júdit aðra eitr- aða gildru fyrir Karpov. Eftir 42. - Hxd2??, 43. Hxf7+ nær hún jafntefli með þráskák) 42. - Bxd7! og nú átti Júdit Polgar ekki fleiri tromp uppi í erminni og gafst upp. í blindskák þeirra Karpovs í fyrra vann Júdit þegar Karpov lék drottningu sinni beint í dauðann, hann hafði ruglast í gangi skákarinnar og mundi ekki hvernig mennirnir stóðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.