Morgunblaðið - 14.04.1994, Page 56

Morgunblaðið - 14.04.1994, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994 16500 Síml DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★ ★ ★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. J MORÐGÁTA Á MANHATTAN Sýnd kl. 11.30. Síðustu sýningar. Stórmyndin FÍLADELFÍA Tom Hanks hlaut Golden Globe- og Óskarsverðlaunin fyrir leik sinni í myndinni. Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets Of Philadelphia, Óskar sem besta frumsamda lagið. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50,9 og 11.20. Miðaverð 550 kr. Bíómiðinn á Philadelpia gildir sem 200 kr. afsl. á Philadelphia geislaplötu í verslunum Músík og mynda. Takið ðátt í spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíó-línunni í síma 991065. í verðlaun eru Fíladelfía öoiir og boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð kr. 39,90 mínútan. r £4 LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • ÓPERUDRAU GURINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: Fös. 15/4, lau. 16/4, fös. 22/4 örfá sœti laus, - lau. 23/4 örfá sæti laus. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. í kvöld 14/4 fáein sæti laus - sun. 17/4 - mið. 20/4 - sun. 24/4. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. <■> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: Lárus Grímsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Sigurður Sigurjóns- son, Hilmar Jónsson, Erlingur Gíslason, Hjálmar Hjálmars- son, Stefán Jónsson, Kristján Franklín, Björn Ingi Hilmars- son, Flosi Ólafsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Björns- dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Randver Þorláksson. Frumsýning í kvöld örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 16. apríi örfá sæti laus - 3. sýn. fös. 22. apríl örfá sæti laus - 4. sýn. lau. 23. apríl nokkur sæti laus - 5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppseit, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Á morgun, síðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Porvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sum- ard. fyrsti) kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 24. apríl kl. 14 nokkur sæti laus, - lau. 30. apríl kl. 14 örfá sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Fös. 15. apríl, örfá sæti laus, næst sfðasta sýning - þri. 19. apríl, uppselt, síðasta sýning. Aukasýning þri. 26. apríl. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grænu linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munifi hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - ■ HALDIN verður opin söng- og dansprufa fyrir söngleikinn Hárið í húsi Islensku óperunnar laug- ardaginn 16. apríl nk. Ætl- unin er að frumsýna verkið í júli 1994. Verið er að leita að körlum og konum á aldr- inum 16-40 ára. Einstak- lingar allra jitarhátta koma til greina (þurfa ekki að tala fullkomna íslensku). Leitað er að atvinnumönnum en jafnframt kemur djarft hæfileikafólk sem ekki hef- ur verið uppgötvað enn til greina. Æskilegt er að fólk syngi lag úr Hárinu eða eitt- hvað annað þekkt lag. Dans- arar mæti í æfingafötum. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. í kvöld örfá sæti laus, sun. 17/4 uppselt, mið. 20/4, fáein sæti laus, fös. 22/4, örfá sæti laus, sun. 24/4, fim. 28/4, lau. 30/4 uppselt, fim. 5/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. 40. sýn. fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt, fim. 21/4, lau. 23/4, fös. 29/4. ATH. Aðeins 5 sýningarvikur eftir. Geisladiskur með iögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 ki. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. 0 9 OUIIB TOniflKflU HflSKÓLHblÓI fimmtudaginn 14. aprfl, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Guðríður St. Sigurðardóttir ttmM Josef Haydn: Sinfónía nr. 93 Camille Saint Sáens: , Píanókonsert nr. 5 /, Béla Bartók: |..-Jjp Tónlist f. strengi, slagverk og celesta Jf " SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími ✓ 1 .3 Hllómsvelt allra fslendlnga 622255 m Cl || H - ^ ^ ír Bókanir fara fram í síma Hilmars Arnasonar milli kl. 9 og 17 fímmtudag og föstudag. ■ AÐALFUNDUR Sjó- rnannnfélgsins Jötuns, Vestmannaeyjum, var haldinn laugardaginn 2. apríl sl. Eftirfarandi sam- þykktir voru gerðar á fund- ■ Laugavegi 45 - símL21255 í kvöld: Bandaríska sveitin GODISMY CO-PILOT Föstudagskvöld: VINIRVORSOG BLÓMA FRÍTTINN Laugardagskvöld: Suðrænt kvöld með SNIGLABANDINU inum. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að standa við gefin loforð sem fólust í bráða- birgðalögunum sem sett voru á sjómenn 14. apríl sl. þess efnis að ríkisstjórnin skuli fyrir 1. febrúar 1994 leggja fram tillögur um breytingar á lögunum um stjórnun fiskveiða þess efnis að komið skuli í veg fyrir brask með aflaheimildir sem hafa áhrif á skiptakjör sjó- manna. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við fram- komið frumvarp frá Guðjóni A. Kristjánssyni o.fl. um breytingar á lögunum um stjórnun fiskveiða. Fundur- inn telur að breytinga sé þörf þó svo að frumvarpið gangi ekki nógu langt. Fundurinn telur að forsend- ur núverandi fískveiðistjórn- unar séu brostnar þar sem ekki hefur náðst fram það markmið laganna að byggja upp fiskistofnana við Island né að minnka fiskiskipaflot- ann sem er alltof stór. Fund- urinn beinir því til Alþingis íslendinga að breyta þessum lögum um stjórn fiskveiða til að ná fram markmiðuni sem upphaflega var farið af stað með. Gildir til kl. 19.00 IYRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTUR BORÐAPANTANIRI SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvallð fyrir lelkhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. SIMASTEFNUMOTIÐ er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki JJeitaðfélagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. 99 1895 SIMAstetnnmót 99 1895

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.