Morgunblaðið - 14.04.1994, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1994
57
KURT RUSSELL VAL KlLMER
Einn aðsóknarmesti
vestri fyrr og síðar
í Bandaríkjunum.
Vönduð
og spennandi
stórmynd, hlaðin
stórleikurum.
„Afþreyingarmynd sem ör-
ugglega á eftir að ylja mörg-
um vestraunnanda hér sem
erlendis. Það er keyrsla í
mikilúðlegum tökum
undir stjórn
snillingsins
Williams Frankers,
nánast aldrei
dauður punktur.“
★ ★★s .V., Mbl.
★ ★★ó .H.T., Rás 2.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
BLEKKIIMG
SVIK
MORÐ
Einnig fáan-
leg sem
Úrvalsbók.
Sýnd kl. 5,7,
9 og11.
Bönnuö innan
14 ára.
DÓMSDAGUR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMI: 19000
M.U. NK'.OU. KÍU.
BALOWIN KIDMAN PUÍXMAN
LÆVIS LEIKUR
Spennumynd frá leikstjóranum sem gerdi „Sea of Love'
MALICE
Spennutryllir,
sem
fór beint á
toppinn
í Bandarikjunum.
Handrit: Aaron
Sorkin (A Few Good
Men) og Scott
Frank
(Dead Again).
Einnig sýnd í Borg-
arbíói á Akureyri.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
PIAIMO
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05.
KRYDDLEGIN
HJÖRTU
Aðsóknarmesta erlenda myndin í
Bandaríkjunum frá upphafí.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Far vel frilla min
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem
besta erlenda mynd árs-
ins. Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð i. 12 ára.
Germinal
Dýrasta kvikmynd sem framleldd
hefur verið í Evrópu.
Sýnd kl. 5 og 9.
„Kátur galar
haninn...“
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Bíóborgin og Saga bíó:
Rokna túli — Rock-a-Doodle
Leikstjóri Don Bluth. íslensk
talsetning, hljóð og endur-
vinnsla Studio 1/Júlíus Agn-
arsson. Leikraddir: Þórhallur
„Laddi“ Sigurðsson, Björgvin
Halldórsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Felix Bergsson,
Jóhann Sigurðarson, Elva Ósk
Ólafsdóttir, Stefán Jónsson,
Eiríkur K. Júlíusson. Univer-
sal 1992.
„Kátur galar haninn alltaf
rokk ...“, sönglaði Ómar Ragn-
arsson við miklar vinsældir í eina
tíð og þetta gætu hæglega verið
einkunnarorð Rokna túla, ný-
legrar teiknimyndar eftir Don
Bluth. Hann stóð einnig fyrir
þeirri ágætu Amerícan Tail og
hinni mun slakari AII Dogs go
to Heaven. Rokna túla má setja
í gæðaflokk á milli þeirra.
Það er reigður og söngelskur
hani sem er þungamiðjan að
þessu sinni. Hann rífur alla á
fætur í sveitinni árla morguns
og pútumar sjá ekki sólina fyrir
honum. Eignast þvi sína óvini
sem brugga honum vond ráð svo
hann sér þann kostinn vænstan
að halda til borgarinnar. Þar
gerist hann rokkstjarna og tekur
sér nátttúrlega upp listamanns-
nafnið Kóngurinn.
Heima í sveitinni er hans sárt
saknað, sólin neitar að skína og
í borginni leiðist stórsöngvaran-
um ákaflega svo það verða fagn-
aðarfundir er björgunarflokkur
finnur Kónginn sem glaður flýr
frægðina og malbikið fyrir bless-
að dreifbýlið. Og sólin rís aftur.
Söguþráðurinn er ekki ýkja
beysinn enda er myndin fyrst
og fremst ætluð ungum börnum.
Sögupersónurnar, dýrin, hafa
þó öll ákveðin einkenni, þetta
er hinn litríkasti hópur. Og
óneitanlega hressa uppá mynd-
ina hin líflegustu rokklög sem
haninn gólar með tilþrifum.
Nýtur líka stuðnings Björgvins
Halldórssonar sem skilar sínu
verki vel, sem hans er von og
vísa. Annars eru raddirnar og
hljóðsetningin með miklum
ágætum. Það kemur svo sem
ekki á óvart, íslenskir leikarar,
söngvarar og tæknimenn hafa
fyrir löngu sannað sig sem mikl-
ir kunnáttumenn á þessu sviði.
Raddsetningin einkennist af
fagmennsku í alla staði. Það er
því fátt annað en gott að segja
um Rokna túla. Hún er fjarri
því að vera framúrskarandi á
nokkurn hátt og auðséð að að
baki hennar stendur ekki sama
hugvit né þau rúmu auraráð sem
einkenna það besta sem gert er
í teiknimyndageiranum. Hún er
hins vegar gerð með þarfir
yngstu áhorfendanna í huga og
bætir því úr brýnni þörf.
Morgunblaðið/Ingibjörg Jóhannesdóttir
Atriði úr söngleiknum Láttu ekki deigan síga, Guðmundur.
Leikklúbbur Kópaskers
Láttu ekki deigan
síga, Guðmundur
Kópasken.
SÖNGLEIKURINN Láttu ekki deigann síga Guðmundur, eftir þær
Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Aguarsdóttur var frumsýndur af Lei-
klúbbnum á Kópaskeri sl. föstudag við mikinn föguuð áhorfenda.
Höfn
Próflgörs-
kosningar
H8fn.
SJÁLFSTÆÐISMENN á Höfn,
Mýrum og Nesjum eru með
prófkjör sitt fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar í vor þann
11.-16. apríl.
Kjörstaðir verða í Sjálfstæðis-
húsinu á Höfn dagana 11.-14.
apríl frá kl. 19-21, 15. apríl frá
kl. 19-22 og laugardaginn 16.
apríl frá kl. 10-19 og einnig sama
dag í Mánagarði frá kl. 14-17 og
í Holti á Mýrum frá kl. 11-13.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla er í
Valhöll, Reykjavík, og hjá Sigþór
Hermannssyni, Vigni Þorbjöms-
syni og Hauk Sveinbjörnssyni frá
og með 2. apríl.
Eftirtaldir eru á prófkjörslistan-
um: Elvar Unnsteinsson, sjómaður,
Kristín Gísladóttir, bankamaður,
Þrúðmar Þrúðmarsson, vörubíl-
stjóri, Halldóra B. Jónsdóttir, út-
gerðarmaður og húsmóðir, Svava
Bjarnadóttir, húsmóðir, Magnús
Jónsson, skrúðgarðameistari, Egill
Jón Kristjánsson, starfsmaður
Hrellis, Kári Sölmundarson, fram-
kvæmdastjóri Fiskmarkaðs Horna-
fjarðar, Óli Þ. Óskarsson, bóndi
og fóðurframleiðandi, Einar Karls-
son, sláturhússtjóri, Vignir Júlíus-
son, hafnsögumaður, Magnús Kr.
Friðfinnsson, rafvirki og Björn E.
Traustason, verksmiðjustjóri og
rafvirki.
Úrslit í prófkjörinu verða í Sjálf-
stæðishúsinu laugardaginn 16.
apríl eftir talningu sem hefst kl. 20.
- S.Sv.
Leikstjóri leikverksins er G. Mar-
grét Óskarsdóttir og eru leikarar
17 en alls taka þátt í uppfærslunni
um 60 manns. Hljómsveitarstjóri
er Hólmgeir Sturla Þórsteinsson.
Alls verða sýningar á söngleikn-
um 7 talsins. Næstu og síðustu
sýningar verða föstudaginn 15.
apríl, laugardaginn 16. og sunnu-
daginn 17. apríl.
- I.J.
Ráðstefna um stöðu og
horfur í heimahjúkrun
LANDSSAMTÖK heilsugæslustöðva standa fyrir ráðstefnu um
stöðu og horfur í heimahjúkrun 22. apríl nk. í Borgartúni 6,
Reykjavík. Ráðstefnan stendur frá kl. 8 til 17 og er öllum opin
meðan húsrúm leyfir. Þátttökugjald verður 4.000 kr. og er matur
og kaffi innifalið.
■ FRAMBOÐSLISTI framsókn-
armanna og stuðningsmanna
þeirra á Hornafirði hefur verið
ákveðinn. Að undangenginni skoð-
anakönnun sem fram fór 25. tii 27.
mars sl. lagði uppstillingarnefnd
fram tillögur sínar á almennum fundi
Framsóknarfélaganna og voru þær
samþykktar samhljóða. I hinu nýja
sveitarféiagi, sem myndað verður
|úr Mýrahreppri, Nesjahreppi og
Höfn mun verða 9 manna sveitar-
stjórn í stað 7 manna á Höfn nú.
Níu efstu sæti listans skipa eftirtald-
ir: 1. Hermann Hansson, skrif-
stofumaður, 2. Sigurlaug Gissurar-
dóttir, bóndi, 3. Guðmundur Ingi
Sigbjörnsson, skólastjóri, 4. Einar
Sigurbergsson, bóndi, 5. Aðal-
steinn Aðalsteinsson, skrifstofu-
maður, 6. Ilalldóra Hreinsdóttir,
hjúki'iúáMcí'slÍiól'i.íí. lngólfur Ás-
grímsson, skipstjóri, 8. Gísli Már
Vilhjálmsson, veitingamaður og 9.
Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri
Pósts og síma. Fulltrúar fram-
sóknarmanna í núverandi sveitar-
stjórn á Höfn eru tveir. Þ.e. þeir
Guðmundur Ingi Sigbjörnsson og
Aðalsteinn Aðalsteinsson. Óhlut-
bundin kosning var í Nesjahreppi
og Mýrahreppi við síðustu sveitar-
stjórnarkosningar.
Fjallað verður um framkvæmd
heimahjúkrunar, helstu breytingar
á undanförnum misserum og horf-
ur á næstunni á höfuðborgarsvæð-
inu, í öðru þéttbýli og í strjábýli.
Gerð verður grein fyrir fram-
kvæmd heimilishjálpar á vegum
sveitarfélaganna og tengslum við
heimahjúkrun, samvinnu heilsu-
gæslunnar og sjúkrahúsanna og
hjúkrunar með samanburði við
legukostnað.
Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið og landlæknisembættið
fjallar um stefnumótun í mála-
flokknum til framtíðar. Fyrir-
spumir verða milli einstakra þátta
og umræður í lokin.
Ráðstefnan er ætluð starfsfólki
í heilbrigðisþjónustu og öðru
kostnaýi við framkvæmd heima-t^iáhpgaf^lki um .heijþrigðismál.