Morgunblaðið - 16.04.1994, Side 5

Morgunblaðið - 16.04.1994, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRIL 1994 5 / dag og á morgun verða kosningaskrifstofur sjálfstæðismanna í Reykjavík opnaðar formlega og eru allir borgarbúar boðnir hjartanlega velkomnir. í tilefni dagsins verður ýmislegt til gamans gert og veitingar á borðum. Árni Sigfússon borgarstjóri og aðrir frambjóðendur D-listans verða á skrif- stofunum til skrafs og ráðagerða um stefnumál og framtíð borgarinnar. Reymanrílc Laugardagur kl. 13:00 ÁLAFOSSHÚSIÐ Vesturgötu 2 Nes- og Melahverfi Vestur- og Miðbæjarhverfi Austurbær og Norðurmýri. Laugardagur kl. 14 kfíiu; 102b Sunnudagur kl. 13:00 Álfabakki 14a Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfi Fella- og Hólahverfi. Sunnudagur kl. 14:00 GRENSÁSVEGUR 3 Árbæjar-, Seláshverfi og Ártúnsholt. Háaleitishverfi Smáíbúða-, Bústaða-, Fossvogs- og Langholtshverfi. Grafarvogshverfi. Hlíða- og Holtahverfi. Laugardagur kl. 16:00 LAUGARNESVEGUR 52 Laugarneshverfi. Öflugt starf á kosningaskrif- stofunum er lykilatriði í baráttu fyrir sigri D-listans 28. maí. Sækjum til sigurs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.