Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 R AÐ A UGL YSINGAR Verslunarstjóri Óskum eftir að ráða verslunarstjóra. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu ósk- ast fyrir 30. apríl nk. Upplýsingar um starfið gefur kaupfélags- stjóri. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, 530 Hvammstanga, sími 95-12370. ÍÞHðTTIH FVHIH HLLfl Nú standa yfir heilsudagar íþrótta fyrir alla íþróttir fyrir alla hvetja landsmenn til meiri hreyfingar og að kynna sér starfsemi göngu- og skokkhópanna, líkamsrækta- og sund- staða um land allt. Auglýsing um allsherjar- atkvæðagreiðslu Málarafélags Reykjavikur, Lágmúla 5 Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kosningu í stjórn, trúnað- arráð og varamenn í Málarafélagi Reykjavíkur samkvæmt reglum ASÍ. Lagður hefur verið fram listi stjórnar, trúnað- arráðs og varamanna fyrir starfsárin 1994 til 1995. Framboðsfrestur er frá 16. apríl til 25. apríl 1994. Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs þurfa að fylgja meðmæli 15 fullgildra félags- manna. Kjörstjórn. Prentsmiðjur - auglýsingastofur Til sölu eru tæki til að framleiða Cromalin litaprufur. Um er að ræða Du Pont Lamina- tor og Du Pont Auto Toner. Upplýsingar veitir Ólafur Brynjólfsson í síma 691150. JRroguitfyUiMfe Kslim Nám í uppeldis- og BfiSSS kennslufræði fyrir framhaldsskólakennara Fyrirhugað er að Kennaraháskóli íslands bjóði upp á nám í uppeldis- og kennslufræði fyrir framhaldsskólakennara. Námið er einkum ætlað list- og verkmennta- kennurum á Vesturlandi og skulu umsækj- endur hafa lokið tilskildu námi í sérgrein sinni. Námið fullnægir ákvæðum laga nr. 48/1986 um embættisgengi kennara og skólastjóra og samsvarar eins árs námi eða 30 námseiningum. Náminu verður skipt á 2V2 ár til að auðvelda þátttakendum að stunda það með starfi. Að þessu sinni er áætlað að námið fari að nokkru fram með fjarkennslusniði. Námið hefst með samfelldri kennslu dagana 2.-6. janúar 1995 og lýkur í júní 1997. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1994. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í Kennaraháskóla Islands. Rektor. Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindri fasteign verður háð miðvikudag- inn 20. apríl 1994 á eigninni sjálfrí, sem hér segir: 1. Hlíðargata 5, Neskaupstað, þinglýst eign Gunnhildar Magnús- dóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands og innheimtumanns ríkissjóðs, kl. 10.00 fh. Sýslumaðurinn í Neskaupstaö, 15. april 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirðl, föstudaginn 22. apríl 1994, kl. 14.00 á eftirfarandi eign- um: Koltröð 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Hannesar Björgvinssonar, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Egilsstaðabær. Mánatröð 1b, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson, gerðarbeiöandi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Miðás 9, + vélar og tæki, Egilsstöðum, þingl. eig. Brúnás hf., Egils- stöðum, gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Sýslumaðurinn á Seyðisfiröi og Gjaldheimtan í Reykjavík. Miðtún 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Ingunn Ástvaldsdóttir, gerðarbeið- endur Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Byggingarsjóður ríkisins. Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Stefánsson og Lilja Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, lögfr.deild, Lif- eyrissjóður Austurlands, Sýslumaðurinn á Seyðisfiröi, Búnaðarbanki íslands og Byggingarsjóður ríkisins. Reynivellir 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Reynivellir 12, Egilsstöðum, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, gerðar- beiðendur Egilsstaöabær og Landsbanki (slands. Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri föstu- daginn 22. aprfl 1994 kl. 13.00. Árbakki, Tunguhreppi, þingl. eign Kára Ólasonar, eftir kröfu Vátrygg- ingafélags Islands. Sýslumaðurinn, Seyðisfirði. Uppboð Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu Húna- vatnssýslu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudaginn 20. apríl nk. kl. 14.00: Aðalgötu 11, Blönduósi, þingl. eigendur Bóthildur Halldórsdóttir og Davíð Sigurðsson, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Aðalgötu 15, Blönduósi, þingl. eigandi Pípulagnir og verktakar hf., eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Árbraut 18, Blönduósi, þingl. eigandi samkvæmt kaupsamningi Hjalti Kristinsson og María Ingibjörg Kristinsdóttir, eftir kröfu (slands- banka hf., Keflavík. Blöndubyggð 9, Blönduósi, þingl. eigendur Jón H. Reynisson og Jó- hanna K- Atladóttir, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar rikisins. Blöndubyggð 10, Blönduósi, þingl. eigandi Jónas Skaftason eftir kröf- um innheimtupnans ríkissjóös og Búnaðarbanka islands, Blönduósi. Efstabraut 2, Blönduósi, eignarhluti Ósdekks hf., eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Heiðarbraut 4, Blönduósi, þingl. eigandi Jóhann Baldur Jónsson, eftir kröfum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, Húsnæðisstofnun ríkisins og (slandsbanka hf., Blönduósi. Skúlabraut 5, Blönduósi, þingl. eigandi Ellert Svavarsson, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sunnubraut 2, Blönduósi, þingl. eigandi Stefán Berndsen, eftir kröf- um Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lífeyrissjóðs verkalýðsfél. Nl. vestra. Urðarbraut 3, Blönduósi, þingl. eigandi Jóhannes Þórðarson, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs. Fífusund 19, Hvammstanga, þingl. eigandi Árni S. Guðbjörnsson, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. FÉLAGSLÍF Stórsvigs meistara- mót Víkings í flokkum 30 ára og eldri verður haldið á skíðasvæði Víkings, sumardaginn fyrsta 21. apríl. Keppni hefst kl. 14.00. Skráning á staðnum kl. 13.00 og brautar- skoðun kl. 13.30. Nefndin. UTIVIST [Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sun. 17. apríl Kl. 10.30. Gamla þjóðleiðin yfir Hellisheiði. Gengið verður frá Kambabrún að Kolviðarhól, hressandi um 4 klst. löng ganga. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Verð kr. 1000/1100. Sma ouglýsingor Skíðagönguferð frá Húsafelli um Kaldadal að Þingvöllum 21.-24. apríl Gist í skála og tjöldum, ferð fyr- ir vel þjálfað skíðagöngufólk. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Dagsferð á sumardaginn fyrsta 21. apríl kl. 10.30. Gengið um Esjuhlíðar. Útivist. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Bengt Sundberg pródikar. Allir hjartanlega velkomnir! Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag, laugar- daginn 16. apríl, kl. 14.00. Fræðslu- og bænastund þriðju- dagskvöld, 19. apríl, kl. 20. Gréta Sigurðardóttir mun hafa fræðslu og segja frá reynslu sinni úr kukli til Krists, aö spírist- isma, reiki og nýöld. Fyrri hluti. (Seinni hluti þriðjudagskvöld, 26. apríl, kl. 20). Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Sunnudagur 17. aprfl kl. 13.00. Lýðveldisgangan 1. áfangi Bessastaðir-Gálgahraun- Hraunholtslækur. Lýðveldis- gangan er skemmtileg raðganga fyrir alla í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins í 8 áföngum frá Bessastöðum til Þingvalla. For- seti íslands mun setja gönguna af stað á Bessastöðum, en fyrsta áfanganum lýkur við brúna á Hraunsholtslæk í Garðabæ. Fjölskyldufólk á kost á styttri og auðveldari göngumöguleika í öll- um áföngunum. Allír fá þátttökuseðil sem gildir sem happdrættismiði. Feröir i verðlaun. Brottför með rútu frá BSÍ, austanmegin kl. 13.00. (Stansað m.a. við Ferðafélags- húsið Mörkinni 6, biöskýlið Bitabæ Garðabæ og Engidal v/Hafnarfjörð.) Verð aðeins kr. 400 og frítt f. börn 15 ára og yngri. Sjá grein um gönguna og kort í ferðablaði Mbl. föstudag. Þátttakendur geta einnig komið á eigin farartækjum að Bessa- stöðum fyrir kl. 13.30. Verið með í öllum átta ferðunum. Lýöveldis- göngunni lýkur sunnudaginn 26. júní og helgina þar á eftir (1 .-3. júlí) verður fjölskylduhelgi í Þórs- mörk sem þátttakendur og aðrir eru hvattir til að mæta á. Munið ferðina út á Reykjanes sumar- daginn fyrsta 21. apríl kl. 13.00 (65 ár frá fyrstu ferð F.Í.). Skíðaganga sun. 17. apríl kl. 10.30. Bláfjöll-Kleifarvatn Skíðagöngurnar halda áfram af fullum krafti meðan snjóalög leyfa. Brottför kl. 10.30 frá BSI, austanmegin (og Mörkinni 6). Næstu helgarferðir: Fimmvörðu- háls—Eyjafjallajökull 21.-24. apríl og sumri heilsað í Þórs- mörk 22.-24. apríl. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Fimmtudagur: Fjölskyldusam- vera kl. 19.00. Föstudagur: Brottför á Kvenna- mót verður frá Fíladelfíu kl. 16.00. Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Fífusund 21, Hvammstanga, þingl. eigandi Sóley Haraldsdóttir, eftir kröfum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hvammstangabraut 32, Hvammstanga, þingl. eigandi Jón H. Krist- jánsson, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins. Iðavöllum, Skagaströnd, þingl. eigandi Jóhanna Jónsdóttir, eftir kröf- um Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vátryggingafélags íslands hf. Bjarghúsi, Þverárhreppi, þingl. eigendur Kirkjujarðasjóður, Hjalti Júl- íusson og Margrét Þorvaldsson, eftir kröfu innheimtumanns rikis- sjóðs. Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, þingl. eigandi Jarðeignasjóður ríkis- ins, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Neðri Þverá II, Þverárhreppi, þingl. eigandi Björn V. Unnsteinsson, eftir kröfu Húsnæöisstofnunar ríkisins. Urðarbak, Þverárhreppi, þingl. eigandi Jarðasjóður ríkisins, eftir kröfu Húsnæöisstofnunar ríkisins. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Blönduósi, 15. apríl 1994. Laugardagsfundur með Davíð Oddssyni Næsti laugardagsfundur Landsmálafélags- ins Varðar verður i dag, laugardaginn 16. apríl, í Valhöll. Fundurinn hefst kl. 13.30 stundvíslega og lýkur kl. 15.30. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, mætir á fundinn og skýrir frá stöðu landsmála og stjórnarmálaviðhorfinu. Á eftir verða fyrir- spurnir og umræður. Sjálfstæðisfólk er hvatt til aö fjölmenna á fundinn. Athugið breyttan fundartíma. Landsmálafélagið Vörður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.