Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 25
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 25 Kópavogsmótið Bestí dagnr Islendinganna Morgunblaðið/Sverrir Eftir góðan sigur á Skembris heldur Þröstur i vonina um síðasta Skák___________ Margeir Pétursson EFTIR frábæran dag í sjöttu umferð alþjóðlega skákmóts- ins í Digranesskóla í Kópavogi eru íslenskir meistarar komn- ir í þrjú af fjórum efstu sætun- um á mótinu. Hannes Hlífar Stefánsson vann enska al- þjóðameistarann John Emms og hélt forystunni en Ungveij- inn Almasi fylgir fast á hæla honum í öðru sæti eftir sigur á Kumaran frá Englandi, sem er af indversku bergi brotinn. Þröstur Þórhallsson sigraði gríska stórmeistarann Skembris sannfærandi og deil- ir þriðja sætinu með Helga Olafssyni sem lagði Danann Bjarke Kristensen að velli í maraþonskák. Á meðan íslendingarnir geyst- ust upp mótstöfluna þá varð al- gert hrun í herbúðum Englend- inga, en þeim hafði vegnað nokk- uð vel framan af mótinu. Ensku keppendurnir fjórir fengu aðeins hálfan vinning í sjöttu umferð og eftir það eru litlar líkur á enskum sigri á mótinu. Eftir slakt gengi þeirra bræðra Andra Áss og Helga Áss Grétarsson í síðustu umferðum er enginn íslendingur með hönd- ina á áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Auk þeirra tveggja þurfa þeir Guðmundur Gíslason, Jón Garðar Viðarsson og Bene- dikt Jónsson einnig á góðum endaspretti að halda til að ná þeim árangri. Úrslit 6. umferðar: Hannes—Emms 1—0, Almasi— Kumaran 1—0, Kristensen— Helgi Ól. 0—1, Hebden—Jón L. 'h—'h, Þröstur—Skembris 1—0, Wells—Grivas 0—1, Jón Garðar— Helgi Áss 'h—'h, Guðm. Hall- dórsson—Benedikt 'h—'h, Guðm. Gíslason—Andri Áss 1—0, Áskell—Tómas 'h—'h, Bragi— Ólafur 1—0. Staðan eftir 6 umferðir: 1. Hannes Hlífar Stefánsson 5 v. 2. Almasi, Ungverjalandi 4'A v. 3. -4. Helgi Ólafsson og Þröstur Þórhallsson 4 v. 5.-9. Hebden, Emms og Kumar- an, Englandi, Jón L. Árnason og Grivas, Grikklandi 3 'h v. 10.—14. Skembris, Grikklandi, Kristensen, Danmörku, Guð- mundur Gíslason, Jón Garðar Viðarsson og Benedikt Jónasson 3 v. 15,—16. Helgi Áss Grétarsson og Guðmundur Halldórsson 2'h v. 17.—20. Wells, Englandi, Andri Áss Grétarsson, Bragi Halldórs- son og Áskell Örn Kárason 2 v. 21,—22. Ólafur B. Þórsson og Tómas Björnsson \'h v. Næstsíðasta umferðin á mót- inu fer fram í Digranesskóla í dag kl. U, en sú síðasta hefst á morgun kl. 13. Engar biðskák- ir eru, öllum skákum lýkur í einni setu. Enski alþjóðameistarinn John Emms er ungur skákmaður á uppleið og hann var kominn mjög nálægt því áð jafna taflið gegn Hannesi Hlífari. En þá féll hann á eigin bragði: Svart: Emms, Englandi Hvítt: Hannes Hlífar Stefáns- son 32. - De7?? Emms ætlar að fórna manni, en í útreikningum hans er rista- stór gloppa. Rétt var 32. — Db6 eða 32. — Dd7 til að geta svarað 33. Rxað með 33. — Dxb5 33. Rxa5 — Rxa5 Hugmynd Emms er greinilega að fórna manni, eftir 34. Dxa5 — Hel+ 35. Hxel — Dxel+ 36. Kh2 — Dxf2 á svartur öruggt jafntefli. Hannes þiggur ekki fórnina en nýtir sér valdleysi riddarans á annan hátt: 34. Rxd6! - Dxd6 35. Dxa5 Með tvö samstæð frípeð stend- ur hvítur nú til vinnings. 35. - Hc4 36. Db5 - Hc5 37. De8+ - Kg7 38. c4 - f3 39. g3 - Df6 40. De3 - Hc7 41. Dc3 - Dxc3 42. Hxc3 - Kf8 43. c5 og svartur gafst upp. Þröstur Þórhallsson hélt möguleikum sínum á síðasta stórmeistaraáfanganum opnum með sigri á Grikkjanum Skembr- is. Grikkinn lagði of mikið á stöð- una í miðtaflinu og þegar hér var komið sögu stóð hann höllum fæti: Svart: Skembris, Grikklandi Hvítt: Þröstur Þórhallsson 33. - He7? Þröstur hagnýtir sér það nú að svartur ætlar drottningu sinni of mörg hlutverk og vinnur mann. 34. Hxg4! — Dxg4 35. Hxe7 — Ddl+ 36. Hel - Dxd4+ 37. Khl - Dg7 38. Be4 - Bxe4 39. Hxe4 - Dxb2 40. De6 - a5 41. Dxd6 — Hxg3 42. hxg3 — Dbl+ 43. Kh2 og Skembris gafst upp, því 43. — Dxe4 44. Df8 er mát. B O R G A R ÞORPlft Helmingi ódýrara en í London. Vegna mjög hagkvæmra innkaupa bjóöum viö 250 Churchill 6 manna, 30 stk. matarstell á kr. 3.390. Fjórar gerðir. Ath! Takmarkab magn. «3£ & 1886 50% afsláttur af öllum Taylors kaffi- og tevörum. Viö bjóðum einnig gestum og gangandi aö bragöa á bragöbættu kaffi frá Whittard. 10 rn 20% afsláttur af öllum rauövínsglösum. GOIJRILUÐ Ái RESTAURANT unglegur staöur Grillborgarinn okkar meö fjórum áleggs- tegundum, frönskum og 36% afsláttur á Borgardögum. Þú greiöir aöeins kr. 400. BORGARKRINGLUNNI fV-v Glæsileg tilboð - frábær verð m DANMARK Okkar afsláttur á Borgardögum. Afabolir, börn 'og fullorðnir 20% afláttur. Barnakjólar 30% afsláttur. Veriö velkomin. £\fobp l/ v r / sk SKO VERSLUN Boots, 2 geröir meö 40% afsláttur. Dömuboots kr. 3.590, Herraboots kr. 4.190 ANDREA moda dömuskór meö 30% afslætti, aðeins kr. 3.850 BLÓM, UNDIR STIGANUM Wínírt Jf«i JUítoi.1 20% afsláttur af öllum pottaplöntum. Borgarkringlan er fallegt verslunarhús í þægilegu umhverfi, býður fjölbreytt vöruval og ánægjulegt starfsfólk. Börnin í umferðinni IUMFERÐAR ( samvinnu við Umferðarráð, Reiðhjólaskóla íslands og fleiri aðila verður sérstakt kynningarátak um öryggisbúnað fyrir börnin. Hár:A. (Ðpryði Sérvcrslun 25% afsláttur af öllu blússum. PLl IY BORGARKRINGLUNNI 20% afsláttur af öllum fatnaði. VERSIUN í BORGARKRINGIUNNI. SÍMI677340 20% afsláttur af öllum peysum. Stórglæsilegt úrval. Andlitsnýjung, algjör nýjung 25% afsláttur af 10 tíma korti. Meöferö meö vöövaþjálfunartæki, laser á hrukkur og acupunkts og hljóöbylgjur. Sogæöa/sellónuddtækl sem eykur blóðstreymi um líkamann, bgett heilsa, betra útlit. Fitubrennsla/vöðvaþjálfunartæki. NORÐURLJÓSIN HEILSUSTUDIO 4. hæö, Noröurtumi, sími 36677. íc4-úir-D+pih+ +—t>i' -q-i Aii ic.ni! D- 4T=
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.