Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRIL 1994 9 hjáANDRESI Skólavörðustíg 22A - sími 18250 - póstkröfuþjónusta. Vandaður sumarfatnaður nýkominn Danskar buxur, verð kr. 4.900 og 5.900. | Jakkaföt, einhneppt og tvíhneppt, verð kr. 14.900 og 16.900. Hattar í úrvali kr. 1.900 - 4.900. VANDAÐUR FATNAÐUR Á GÓÐU VERÐI Léttar, franskar polyesterdragtir. Verd frá kr. 27.800,- TESS Nt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. Handunnir skartgripir og gjafavara á gódu verdi úrsmídajámi, gleri ogkeramik. Líttu vid. Sjón ersögu ríkari Lymíðar Hyfcart Suðurlandsbraut 52 v/Fákafen sími 814090. Verslunar- og innkaupastjórar Nýjar bastvörur í úrvali á sérlega góöu verði. HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 Mikið úrvai af leður hvíldarstólum m/skammelum. Opið til kl. 14.00 í dag. Leður hvíldarstóll m/skammel. Verð frá kr. 25.000 stgr. □□□□□□ Heildsölubirgðir Bergíshf., sími 91-621807. llúsaleigubætur, nei takk! Forsíða „Af vettvangi Hækka húsaleigubætur jaðarskatta? „Fyrir skemmstu samþykkti ríkis- stjórnin frumvarpfélagsmálaráðherra um húsaleigubætur. Frumvarpið felur í sér að leigjendur á almennum markaði og hjá félagasamtökum fá bætur að teknu tilliti til fjölskyldustærðar og tekna... Með upptöku húsaleigubóta hækka jaðar- skattar verulega og ávinningur fjöl- skyldna af auknum tekjum minnkar að sama skapi," segir í forsíðugrein Af vett- vangi, fréttablaðs Vinnuveitendasam- bands íslands. Húsaleigubæt- ur og ríkis- sjóðshallinn I forsíðugrein í frétta- bréfi VSÍ, Af vettvangi, seg-ir m.a. um frumvarp félagsmálaráðherra um húsíileigubætur: „Áætlað er að heild- arfjárhæð húsaleigubóta verði um 650 m. kr. á ári en fullvíst má telja að aukin sókn í leiguhúsnæði geti hækkað þessa tölu verulega. Ekki verður séð að ástandið í rikisfjármál- um gefi tilefni til þess að auka útgjöld til þessa málaflokks enn frekar. Nú þegar veita ríki og sveitarfélög stórum upp- hæðum í félagslega hús- næðiskerfið. A síðasta ári voru fleiri lán veitt til nýbygginga í félagslegu húsnæði en á almennum markaði. Það vekur því upp spumingar um hvort ekki sé nóg að gert í þessu máli, eða hvort stefnt sé að því að meiri- hluti þjóðarinnar þiggi húsnæðisaðstoð frá hinu opinbera." Hvatinntil sjálfsbjargar skertur „Staðreyndin er sú að sifellt hefur verið aukið á tekjutilfærslur í skatta- kerfinu. Þegar einstakl- ingar fá ekki lengur að njóta afraksturs af eigin erfiði, hverfur allur hvati til sjálfsbjargai'. Skatt- kerfið hefur þróast á þann veg að ávinningur einstaklingamia af aukn- um tekjum er sífellt minni þegar tekið hefur verið tillit til skatta og lækkun- ar bóta. Eftir upptöku þessa kerfis lætur nærri að auki fjögurra manna fjölskylda tekjur sínar um þúsund krónur, þá aukist ráðstöfunartekjur aðeins um tvö hundmð krónur." Hækka húsa- leigubætur leigu? „Framkvæmd þessa bótakerfis er um margt varhugaverð og kemur í veg fyrir að kerfið þjóni tilgangi sinum. Búast má við ærnum tilkostnaði við eftirlit kerfísins, því mikil hætta er á að það verði misnotað og fjöldi mála- myndaleigiisamninga verði gerður. Hætta er á að upptaka húsaleigubóta hafi í heild sinni neikvæð áhrif á leigumarkaðinn. Leiga mun án efa hækka og er þá ljóst að þær hundruðir milljóna sem enda eiga í vösum bóta- þega rati aðra leið. Einn- ig hækkar leiga hjá þeiin sem ekki eiga kost á bót- um. Því kemur þessi að- gerð til með að skerða hag hluta þess hóps sem er á leigumarkaði og hef- ur þá aðstoðin snúizt upp í andhverfu sína. Þetta kerfí er haldið flestum þeim göllum sem felst í tekjutilfærslum sem ætlað er að aðstoða einn hóp umfram annan. Réttlæti til handa ákveðn- um hópi býr til nýtt rang- læti og veldur þegar upp er staðið öllum tjóni. Að gera meðalijölskylduna að styrkþegum eins og frumvarpið felur í sér, stríðir gegn heilbrigðri skynsemi og dregur úr sjálfsbjargarviðleitni. Ef vinna á bug á atvinnu- leysi, gerist það með framtaki og áræði lands- manna, en ekki með því að auka enn á velferðar- hjálpina." Æskilegri leið- irtil „Ef styðja á sérstak- lega við bakið á leigjend- um og veita til þess ein- hveijum fjármunum, mætti gera það á annan hátt. Með þvi að gera leigutekjur skattfijálsar má ná fram þeim stuðn- ingi sem húsaleigubótum er ætlað að gera. Leigu- verð lækkar við afnám skattlagningarinnar og samfara auknu framboði á leiguhúsnæði. Þessi lækkun leiguverðs bætir ekki einungis hag leigj- enda heldur getur einnig gert eigendum stórra eigna, sem oft á tíðum er eldra fólk, auðveldara með að hafa einhveijar tekjur af eignum sínum.“ Kartöfluútsæði Góð mð um helgina Gullauga Helga Rauðar Bintje Preniier Amason Nú er rétti tíminn til að láta útsæðið spíra Um helgina aðstoða Lára Jónsdóttir og Hafsteinn Hafliðason við Kartöfluræktun í hnotskurn. 5 kg af útsæði í 20 fermetra garð. 1. Látið útsæðið spíra við birtu og yl innanhúss (u.þ.b. 4-5 vikur). 2. 5 kfló af kartöfluútsæði dugar í 20 fennetra garð ef sett er niður í raðir með 50-60 sm millibili og haft 25-30 sm á rnilli plantna í röðinni. 3. Vinnið garðlandið og berið 10 b'tra af þurrkuðum lífrænum áburði og 3-4 kg af garðáburði á hverja 20 fm af garðlandinu. 4. Gerið um 10 sm djúpar rásir, setjið kartöflumar niður og rakið modinni yflr þær. Flestir kartöfluræktendur sunnanlands setja niður í garðana sína á tímabilinu 20. maí til 10. júní. val á útsæði og gefa góð ráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.