Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRIL 1994 BORGAR- OG SVEITARSTJORNARKOSNINGARNAR 28. MAI Um fyrirgefniiigu syndanna Opið bréf til Halldórs Jónssonar forstjóra Steypustöðvarinnar eftir Guðmund Oddsson Föstudaginn 8. apríl birtist eftir þig grein í Morgunblaðinu, sem við lestur reyndist vera ein mesta siða- predikun um samfélag okkar, sem ég hef lesið um langan tíma. Heiti greinarinnar, „Fyrirgef þú vorar skuldir", ákall sem gaf ákveðna vísbendingu um að þér lægi mikið á hjarta enda bein tilvitnun í „Faðirvorið“. Þú leitar víða fanga máli þínu til stuðnings og vitnar í bókmenntir, sögu og góðskáld. Ég játa að ég er þér sammála um margt, um skort á siðferði, sem víða viðgengst í okkar þjóðfélagi. Eða eins og þú segir og vitnar í Stein Steinar, að það sé víða vit- laust gefið við mörg okkar spila- jborð. Hins vegar vefst það fyrir mér, hvernig beri að skilja greinina þína. Er það Halldór Jónsson frammá- maður í flokki sjálfstæðismanna í Kópavogi sem er að ákalla Kópa- vogsbúa og biðja um fyrirgefningu vegna slæms ástands í fjármálum bæjarins? I huga minn kom atvik frá því fyrir nokkrum vikum. Þá átti ég leið um Hamraborgina vegna mat- arinnkaupa, sem ekki er í frásögu færandi. Þar gekk ég fram á hóp manna sem var saman kominn á einu bílastæði. Veður var heldur hryssingslegt þennan laugardag og gekk á með éljum, en þegar aðeins rofaði til, þá sást að þarna voru saman komnir til myndatöku frambjóðendur á framboðslista þínum, lista sjálfstæðismanna í Kópavogi. Þú stóðst þama í hríðarkófinu, með myndavél framan á þér, lík- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15.04.94 ALLiR markaÐIR Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Annar afli 195 10 105,99 6,464 685.097 Blandaður afli 8 8 8,00 0,152 1.216 Gellur 100 100 100,00 0,050 5.000 Grásleppa 40 40 40,00 0,110 4.400 Hlýri 30 30 30,00 0,035 1.050 Karfi 50 47 48,48 2,095 101.569 Langa 91 35 72,53 2,225 161.389 Lax 385 385 385,00 0,072 27.720 Lúða 435 100 304,43 0,852 259.370 Lýsa 20 20 20,00 0,229 4.580 Rauðmagi 119 70 84,10 0,073 6.139 Skata 134 134 134,00 0,068 9.112 Skötuselur 190 120 176,10 3,412 600.870 Steinbítur 75 45 70,31 8,333 585.909 Ufsi 50 39 48,03 83,317 4.001.921 Undirmálsýsa 60 10 35,32 3,014 106.440 Undirmálsfiskur 74 74 74,00 0,446 33.004 Ýsa 158 60 132,67 29,558 3.921.502 Þorskur 130 50 101,69 25,303 2.573.149 Samtals 78,94 165,808 13.089.437 FAXALÓN Lúða 100 100 100,00 0,024 2.400 Skötuselur 120 120 120,00 0,064 7.680 Samtals 114,55 0,088 10.080 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 10 10 10,00 0,454 4.540 Blandaður afli 8 8 8,00 0,152 1.216 Grásleppa 40 40 40,00 0,110 4.400 Langa 50 50 50,00 0,340 17.000 Lax 385 385 385,00 0,072 27.720 Lúða 380 220 303,90 0,277 84.180 Rauðmagi 119 70 84,10 ' 0,073 6.139 Steinbítur 75 75 75,00 0,072 5.400 Ufsi 50 48 49,12 50,487 2.479.921 Undirmáls ýsa 40 40 40,00 0.718 28.720 Ýsa 133 . 60 101,28 2,382 241.249 Samtals 52,61 55,137 2.900.486 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 74 74 74,00 2,797 206.978 Samtals 74,00 2,797 206.978 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 100 100 100,00 0,056 5.600 Samtals 100,00 0,056 5.600 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 54 48 50,91 3,351 170.599 Gellur 100 100 100,00 0,050 5.000 Hlýri 30 30 30,00 0,035 1.050 Karfi 47 47 47.00 0,444 20.868 Langa 91 65 86,14 0,915 78.818 Lúða 380 380 380,00 0,051 19.380 Skötuselur 175 175 175,00 0,058 10.150 Steinbítur 65 45 61,76 1,934 119.444 Ufsi ós 39 39 39,00 0,328 12.792 Ufsi sl 49 47 48,95 8,110 396.985 Undirmálsfiskur 74 74 74,00' 0,446 33.004 Ýsa sl 155 150 151,70 3,526 534.894 Þorskur ós 76 50 71,06 0,802 56.990 Þorskursl 112 94 103,49 16,973 1.756.536 Samtals 86,88 37,023 3.216.510 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annar afli 195 163 193,76 2,603 504.357 Langa 61 61 61,00 0,300 18.300 Ufsi 47 45 45,72 22,660 1.036.015 Ýsa 140 119 123,98 14,400 1.785.312 Þorskur 110 110 110,00 1,134 124.740 Samtals 84,40 41,097 3.468.724 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Lúða 180 180 180,00 0.119 21.420 Steinbítur 73 73 73,00 2,329 170.017 Þorskur sl 81 81 81,00 0,247 20.007 Samtals 78,46 2,695 211.444 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 50 47 48,88 1,651 80.701 Langa 76 76 76,00 0,581 44.156 Lúða 435 280 346,43 0,381 T31.990 Lýsa 20 20 20,00 0,229 4.580 Skata 134 134 134,00 0,068 9.112 Skötuselur 190 190 190,00 0,486 92.340 Steinbítur 70 70 70,00 1,201 84.070 Ufsi 44 44 44,00 1,732 76.208 Undirmáls ýsa 60 10 33,85 2,296 77.720 Ýsa 158 102 148,05 8,823 1.306.245 Þorskur 130 99 106,01 4,397 466.126 Samtals 108,64 21,845 2.373.247 HÖFN Langa 35 35 35,00 0,089 3.115 Skötuselur 175 175 175,00 2,804 490.700 Ýsa sl 126 126 126,00 0,427 53.802 Þorskursl 85 85 85,00 1,750 148.750 Samtals 137,35 5,070 696.367 lega sem ábyrgðarmaður mál- gagns ykkar í Kópavogi Voga, og stjórnaðir uppliti fólksins, brosum þess og svipmóti, þannig að rétt ímynd kæmi fram fyrir væntanlega kjósendur. Þarna í hópnum voru saman komnir flestir núverandi bæjarfulltrúar sem setið hafa við stjórnvölinn í Kópavogi sl. fjögur ár og stjórnað bænum, með til- styrk meirihlutamanns ykkar, bæj- arstjórans. Nokkrar fleygar setningar úr siðapredikun þinni vekja hjá mér ómótstæðilega löngun til að spyija þig tveggja spurninga sem ég veit, að mörgum Kópavogsbúanum langar að heyra svör þín við. Aðal mál predikunarinnar eru hugleiðingar um skuldarann og vegsemd hans í þjóðfélaginu. Þú segir m.a. að erlendar skuldir ís- Iendinga nálgist víst kvarttrilljón- ina á þessum tímamótum og að enginn hafi áhyggjur af því nema þeir sem eru í stjórnarandstöðu hveiju sinni. „Því þá þeir eru haldn- ir þeirri grillu, að kjósandinn kæri sig eitthvað um skuldir ríkis eða bæjarfélaga." Þú ferð stórum orðum um skuld- arann og nefnir hann skuldajöfur, sem ávallt hefur fyrir fagurmælgi getað talað sig inn á banka og sjóði og staðið síðan upp að lokum með pálmann í höndunum/ Því spyr ég þig. Núverandi meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur sannarlega ekki setið auðum höndum síðastliðin fjögur ár. Hans verður lengi minnst í sögu bæjarins fyrir að safna meiri skuldum, bæði innanlands og erlendis, en nokkurt annað bæjarfélag, á aðeins ijórum árum. Skuldir bæjarins hafa aukist á þessu tímabili úr 1,4 milljörðum í á fjórða milljarð nú í lok kjörtíma- bilsins. a) Hveijir eru skuldajöfrar ís- lands sl. 4 ár? b) Hveijir eiga að fyrirgefa skuldajöfrunum í Kópavogi? c) Ert þú í þessari grein að lýsa vanþóknun þinni á vinnubrögðum þinna manna í Kópavogi? d) Eða ert þú að boða siðbót, biðja hæstvirta kjósendur þíns flokks í Kópavogi afsökunar á gjörðum flokksins á yfirstandandi kjörtímabili? e) Eða er þetta einhver allt annar Halldór sem stýrir pennanum í þessar grein, „Halldór hinn“, sem ekki starfar að bæjarmálum í Kópavogi? Þú segir um fijálsa samkeppni „Opinberlega skal hér fijáls samkeppni ríkja. Allir eiga að sitja við sama borð á grund- velli einstaklingsfrelsis.“ Síðar í sama kafla segir þú: „I hugar- fylgsnum óskar margur maður eft- ir fijálsri samkeppni. Að því frá- töldu að hann álítur það best að hann hafi einokun á sínu sérsviði.“ Og að lokum: „Nema menn komist í þá aðstöðu, að semja spilareglurn- ar eftir á og gefa vitlaust." Önnur spurning til þín. Allt nú- Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 4. feb. til 14. apríl UPPLÝSINGATAFLA RÍKISSKATTSTJÓRA Skatthlutfall í staðgreiðslu Dagpeningar, gildir fró 1. jan. 94 Skatthlutfall frá feb. ’94 41,84% Innanlands Skatthlutfall barna < 16 ára 6,00% Gisting og fæði ein nótt kr. 6.450 Persónuafsláttur, gildir frá jan. ’94 Gisting íeina nótt kr. 3.050 Persónuafsláttur 1 mánuð kr. 23.915 Fæði í 10 tíma ferðalag kr. 3.400 Persónuafsláttur '/2 mánuð kr. 11.958 Fæöi í 6 tíma feröalag kr. 1.700 Persónuafsláttur 1 vika kr. 5.504 Erlendis Sjómannaafsláttur pr. dag kr. 671 Aimennir dagpeningar 163SDR Húsnæðissparnaðarreikn. innl. 94 Dagpeningar v/þjálfunar, Lágmark pr. ársfjórðung kr. 11.180 náms eða eftirlitsstarfa 105SDR Hámark pr. ársfjórðung kr. 11.800 Akstursgjald, gildir frá 1. jan. 94 Barnabætur, miðað við heilt ár Almennt Hjón eða sambýlisfólk Fyrirfyrstu 10.000 km kr. 32,55 pr.km Meðfyrsta barni kr. 9.032 Fyrir næstu 10.000 km kr. 29,10 pr.km Með hverju barni umfram eitt kr. 28.024 Umfram 20.000 km kr. 25,70 pr.km Með hverju barni yngra Sérstakt en 7 ára greiöast til viöbótar kr. 29.400 Fyrir fyrstu 10.000 km kr. 37,50 pr.km Einstætt toreldri Fyrir næstu 10.000 km kr. 33,55 pr.km Með fyrsta barni kr. 67.836 Umfram 20.000 km kr. 29,60 pr.km Með hverju barni umfram eitt kr. 72.128 Torfæru Með hverju barni umfram eitt Fyrir fyrstu 10.000 km kr. 47,40 pr.km yngra en 7 ára gr. til viðbótar kr. 29.400 Fyrir næstu 10.000 km kr. 42,40 pr.km Ath. barnabætur eru greiddar út Umfram 20.000 km kr. 37,40 pr.km 1. feb.. 1. maí, 1. ágúst og 1. nóv. Virðisaukaskattur Tryggingagjald Almenntskattþrep 24,5% Almennt gjald 6,55% Sérstakt skattþrep 14,0% Sérstakt gjald 3,05% Verðbreytingarstuðull Vísitala jöfnunarhlutabréfa Ariö 1992 framtal 1994 1,0311 1. janúar 1993 3.894 Árið 1991 framtal 1993 1,0432 1. janúar 1992 3.835 Árið 1990 framtal 1992 1,1076 1. januar 1991 3.586 Árið 1989framtal 1991 1,3198 1. janúar 1990 3.277 Árið 1988 framtal 1990 1,6134 1. janúar 1989 2.629 Árið 1987 framtal 1989 1,9116 Guðmundur Oddsson „Skuldir bæjarins hafa aukist á þessu tímabili úr 1,4 milljörðum í á fjórða milljarð nú í lok kj örtímabilsins. “ verandi kjörtímabil hefur formaður bæjarráðs, efsti maður á lista ykk- ar sjálfstæðismanna í Kópavogi, verið einskonar „farand“ bæjar- stjóri framkvæmda í Kópavogi. Hann hefur einn mótað nánast all- ar hugmyndir um Ijárfestingar, sérstaklega gatnagerð og aðrar jarðvegsframkvæmdir, t.d. við gerð fjárhagsáætlunar. Hann hef- ur síðan í krafti síns embættis ákveðið hveijir skuli náðugsamleg- ast fá að bjóða í verklegar fram- kvæmdir. Sami maður hefur einnig ákveðið það nánast í hvert einasta sinn að hans eigin verktakafyrir- tæki skuli vera meðal þeirra út- völdu sem bjóða í, eftir því sem við^á. Á yfirstandandi kjörtímabili hafa opin útboð nánast verið lögð af hjá Kópavogsbæ og eingöngu boðið út í lokuðum útboðum eða þá að samið er um vei'kin. a) Ekki er þetta fijáls sam- kepprii? b) Hvernig hafa spilakortin ver- ið gefin, hvaða leikreglum er fylgt? c) Hver er besti dómari um eig- ið ágæti? d) Getur maður verið vanhæfur? Halldór, þetta að lokum. Grein þín vekur upp ótal fleiri spurningar sem ekki er pláss fyrir í einni lít- illi grein. Við getum verið sam- mála um að siðfræði er ekki flókiii ef mennirnir hafa til að bera réttan þroska. Kjósendur eiga það inni hjá þeim sem eru að fást við sveitarstjórnapólitík að þeir geri hreint fyrir sínum dyrum og sýni í verki að þeir hafi til að bera nægan siðferðisþroska. Aðdragandi kosninga er mikill geijunartími og því er nauðsynlegt að vekja athygli á grundvallarmál- um eins og siðfræði og tala þá umbúðalaust um hlutina. Ég trúi nefnilega að það hafi a.m.k. vakað fyrir þér með þinni grein. Höfundur er 1. mnður á lista jafnaðnrmannn í Kópavogi. GENGISSKRÁNING Mr. 71 16. apríl 1994. Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.15 Kaup Sala Gangi Kr. Kr. Toll- :ln. kl.9.15 íollari Kaup 72.39000 Sala 72.59000 7*1*68000 Storlp. 106.66000 106.96000 107.25000 Can. dollari 52.32000 52.50000 52.22000 Dönsk kr. 10.79100 10.82300 10.88500 Morsk kr 9.75100 9.78100 9 84400 Jænsk kr. 9.15400 9 18200 9.08700 :mn. mark 13.15600 13.19600 12.93800 :r. franki 12.36700 12.40500 12.52100 3elg.franki 2.05500 2.06160 2.07920 ■ 3v. franki 49.93000 50.07000 50.35000 Holl. gyllim 37.69000 37.81000 38.11000 Týskl mark 42.31000 42.43000 42.87000 t. líra 0.04426 0.04440 0.04376 ^usturr. sch. 6.01500 6.03300 6.09200 5ort escudo 0.41380 0.41520 0.41510 3p. peseti o.öiVso 0.51960 0.52210 ap. jen 0.69600 0.69800 0.68370 rsktpund 103.65000 103.99000 103.42000 3DR(Sérst.) 101.25000 101.55000 100.90000 ;CU, ovr.m 81.81000 82.07000 82.64000 rollgengi fyrir april er sölugengi 20. mars. Sjálfvirkur jímsvari gengisskránmgar er 623270.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.