Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 9.00 DIDUJICCUI ►Morgunsjón- DflHRHCrm varp barnanna Stundin okkar Felix og vinir hans Norræn goðafræði Hamar Þórs Sinbað sæfari Galdrakarlinn i Oz Bjarnaey 10 50 blFTTIR ►Verður lsland A|- rfl. I IIII bania norðursins? Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 11.45 pStaður og stund: 6 borgir Endur- sýndur þáttur frá mánudegi. 12.00 ►Póstverslun - auglýsingar 12-15 FRfFflQI A ►Ha|endisvetur llllLUuLfl Endursýndur þáttur. 13.10 ►syfPan Endursýnd- 13.40 ►Einn-x-tveir Endursýning. 14.00 ►fþróttaþátturinn Úrslitakeppnin í handknattleik og körfuknattleik. 16.00 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Wimbiedon og Manchest- er United í úrvalsdeildinni. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 18.25 ►Völundur (Widget) Banda- riskur teiknimyndaflokkur. ►Veruleikinn Flóra íslands Áður á dag- BARHAEFHI FRÆÐSLA skrá á þriðjudag. (6:12) 18.40 ►Eldhúsið Endursýndur þáttur. 18.55 ►Fréttaskeyti 19-00hÁTTIID ►Strandverðir (Bay- rAIIUH watch III) oo 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 Tfjyi IQT ►Söngvakeppni evr- I UHLIu I ópskra sjónvarps- stöðva Kynnt verða lögin frá Sví- þjóð, Finnlandi og irlandi. 21.00 hÁTTIIR ►SimPsor,-fj°|sky,d- Hfl I I Ull an (The Simpsons) Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (13:22) OO 21.30 |r\l||f||VUniD ►Fyrst með nvinmmuin fréttirnar (Excl- usive) Sjá kynningu hér á síðunni. Leikstjóri: Alan Metzger. Aðalhlut- verk: Ed Begley jr. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.05 ►Natalia (Natalia) Frönsk bíómynd frá 1988 um unga stúlku af gyðinga- ættum. Leikstjóri er Bemard Cohn og í aðalhlutverkum em Pierre Ard- iti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 00 BARNAEFNIA,a 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Jarðarvinir 11.20 ►Simmi og Sammi 11.40 ►Fimm og furðudýrið (Five Chil- dren and It) 12.00 ►Likamsrækt 12.15 ►NBA tilþrif Endurtekinn þáttur. 12.40 ►Eyrópski vinsælda- 13.35 ►Heimsmeistarabridge 13.45 VUUfUVUniD ►Davy Croc- II1 mm I nUIH kett (Davy Croc- kett and the River Pirates) Aðalhlut- verk: Fess Parker. Leikstjóri: Nor- man Foster. 1956. Maltin gefur ★ ★ 'h Myndbandahandbókin gefur ★ ★ 15.00 ►3-bíó Úlfur í sauðargæru (The Wolves of Willoughby Chase) Aðal- hlutverk: Stephanie Beacham. Leik- stjóri: Stuart Orme. 16.40 ►Ástarorar (TheMen’s 18.00 JQHIjgJ ►P°PP °9 kok 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hfCTTip ►Falin myndavél ■ fLl IIII (Candid Camera II) 20.25 ►Imbakassinn 20.50 ►Á norðurslóðum (Northem Ex- posure III) 21.40 tflfltfllYUniD ►Hvítir geta II1 llim I HUIIt ekki troðið (White Men Can’t Jump) Hér er á ferðinni nýstárleg gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. Þeir þykjast vera aular í íþróttinni en fara síðan á kostum þegar fjár- munir eru í húfi. Aðalhlutverk: Wes- ley Snipes, Woody Harrelson, Rosie Perez og Tyra Ferrell. Leikstjóri: Ron Sholton. 1992. Maltin gefur ★★★ 23.30 ►Sofið hjá óvininum (Sleeping With the Enemy) Sjá kynningu hér á síðunni. Aðalhlutverk: Julia Ro- berts. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 1.10 ►Hvítklædda konan (Lady in White) Aðalhlutverk: Lukas Haas. Leikstjóri: Frank La Loggia. 1988. Lokasýning. Bönnuð börnum. Malt- in gefur ★ ★ ★ Myndbandahand- bókin gefur ★★★ 3.00 ►Bflahasar (Driving Force) Aðal- hlutverk: Sam Jones. Leikstjóri: Andrew Prowse. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.30 ►Dagskrárlok Martröð - Unga konan grípur til örþrifaráða til að sleppa undan eiginmanni sínum. Sofið hjá óvininum Hjónabandið er fullkomið á yfirborðinu og heimiliðfallegt STÖÐ 2 KL. 23.30 Spennumyndin Sofið hjá óvininum frá árinu 1991 með Juliu Roberts, Patrick Bergen og Kevin Anderson í aðalhlutverk- um er á dagskrá í kvöld. Ung kona kynnist eiginmanni sínum ekki í raun og veru fyrr en nokkru eftir hjónabandið. Þá kemur í ljós að hann hefur allt annan mann að geyma en hún hafði haldið. Á yfir- borðinu er hjónaband þeirra full- komið, heimilið fallegt og húsbónd- inn bráðmyndarlegur. En á bak við tjöldin upplifir konan hreinustu martröð og til að losna undan of- sóknum eiginmannsins grípur hún til örþrifaráða. Leikstjóri myndar- innar er Joseph Ruben. Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Þrjú laganna sem keppa í Dyflinni kynnt SJÓNVARPIÐ KL. 20.45 Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin með pompi og prakt í Dublin 30. apríl. Eins og flestum er kunnugt fer Sigga Beinteins í keppnina ásamt íslenska bakradda- landsliðinu og flytur lag Friðriks Karlssonar við texta Stefáns Hilm- arssonar, Nætur. írinn Frank McNamara hefur útsett lagið en hann bjó líka framlag íra í fyrra í þann búning sem dugði til sigurs. Á næstu dögum verða lögin sem taka þátt í keppninni kynnt í Sjón- varpinu og verða þau sýnd þijú í senn að loknum fréttum og veðri. Það eru lög Svía, Finna og Ira sem verða kynnt fyrst og á sunnudags- kvöld heyrum við svo íslenska lagið ásamt lögunum frá Kýpur og Bretlandi. Frétta- stjórinn Sá er hér ritar skrapp á dögunum á tónleika sem Bubbi, KK og fleiri listamenn héldu í Borgarleikhúsinu undir yfirskriftinni: Atvinnuleysið er komið til að FARA en ekki VERA. Merkt framtak því lítið er nú rætt um þennan óþolandi vágest sem skiptir þjóðfélags- þegnunum svo rækilega í tvo hópa. Bubbi flutti tölu á tón- leikunum á milli þess er hann söng og spilaði eins og sannur trúbador. Hann gat þess sér- staklega að þeir félagarnir hefðu leitað til ríkissjónvarps- ins að mér skildist til frétta- stofu en komið að lokuðum dyrum. Þá varð sjónvarpsrýni hugsað til þess mikla valds sem er í höndum fréttastjóra. Fréttastjóra (útvarps- eða sjónvarpsstöðvar) er í lófa lag- ið að horfa fram hjá uppákom- um sem hann telur ekki hæfa sínum miðli. Hann gæti þess vegna lagt fæð á ákveðna listamenn. En slíkt geðslag hefur vafalítið ekki legið að baki fyrrgreindum vinnu- brögðum. Vandamálið er því ekki persóna fréttastjórans heldur sú staðreynd að þama situr sami maður (og líka á stóli fréttastjóra ríkisútvarps en einhverhreyfing virðist hins vegar nú á þessum málum á Stöð 2) ár og síð. Með tíð og tíma geta slíkir fulltrúar ríkisvaldsins orðið býsna heimaríkir og jafnvel sérvitrir því þeir búa í nokkuð vernduðu umhverfi. Afnota- gjöldin streyma inn og svona þokkalega hlutlaus frétta- mennska bjargar mönnum fyr- ir horn. Virðuleg framkoma skapar líka trausta framhlið og flestir horfa af gömlum vana fyrst á fréttir Stöðvar 2 og svo á ríkissjónvarpið. Við höfum líka ekki úr meiru að moða. Fréttaskeytin streyma frá Reuter og fréttamennimir keppast við að smíða frétta- skýringar sem fanga oft at- hyglina. Þeir vinna vissulega við erfiðar aðstæður. Og fréttastjórinn heldur áfram að vinsa úr þá atburði sem honum eru þóknanlegir. Hann er kom- inn til að VERA. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 6æn. Söngvaþing. Kristinn Sig- mundsson, Þuríður Pólsdóttir, Sigurveig Hjoltested, Þjóðleikhúskórinn, Sigurlaug fiósinkrnns, Stefón Islondi, Ingveldur Hjoltested, Sigurður Bragoson, Tónosyst- ur, Sigrún Jónsdóttir og Alfreð Clousen syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músik oð morgni dogs. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 9.03 Londsýn. 1. þóttur um ferðolög og ófongostoði. Umsjón: Bjorni Sigtryggs- son. 10.03 Þingmól. 10.25 i þó gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó lougordegi. 14.00 Botn-súlur. Þóttur um listir og menningotmól. Umsjón: Jórunn Sigurðor- dóttir. - 15.10 Tónlistormenn ó lýðveldisóri. Leikin verðo hljóðrit með Selmu Guðmundsdótt- ut pionóleikoro og rætl við hono. Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.05 islenskt mól. Umsjón: Guðrún Kvor- on. (Einnig ó dogskró sunnudogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnar viku: fióg- burður eftir Lillion Hellmonn. Seinni hluli. Kristinn Sigmundsson, Þuriður Pólsdóttir og Stofún islondi 6 Söngvoþingi 6 Rós 1 lcl. 6.55. Þýðondi: Þórunn Sigurðordóttir. Leik- stjóri: Stefón Boldursson. Leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Volgerður Oon, Svanhildur Jðhonnesdóttir, Anno Guð- mundsdóttir, Arnor Jónsson, Guðrún As- mundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Þóro Frið- riksdóttir og Viðor Eggertsson. (Áður útvorpoð í júlí 1977.) 18.00 Djossþóllur. Umsjðn: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudagskvöldi kl. 23.15). 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veðuriregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo. Fró sýningu Metrópólitan -óperunnor fró '26. mors sl. -- Lo Bohéme eftir Giotomo Puírini. Með helstu hlutverk foro: Angelo Gheorgiu, Vittorio Lilherlond, Rithord Leeth, Timot- hy Noble, Mork Oswold, Kevin Short og Fronrois Loup ósomt kór og hljómsveit Metrópóliton -óperunnor; stjórnondi CoHo Rizzi. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóltir. Orð kvöldsins oð óperu lokinni. 23.00 Skóld pislorvættisins. Söguþóttur um Hollgrím Pétursson eftir Sverri Krist- jónsson. Höfundur les S. og siðoslo lest- ur. (Áður útvorpoð í feb. 1974.) 0.10 Dustoð of donsskónum. Létt lög í dagskrórlok. 1.00 Næturúlvorp ó somtengdum rósum lil morguns. Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 ug 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældolisti gölunnor. 8.30 Dót- oskúffon. Þóttur fyrir yngstu hlustendurno. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdis Arnljóts- dóttir. 9.03 Lougordogslif. Umsjóm Hrafn- hildur Holldórsdóttir. 13.00 Helgorútgófon. Umsjón Liso Pólsdótlir. 14.00 Ekkifrétto- ouki ó luugordegi. Houkur Houksson. 14.30 Leikhúsumfjðllun. Þorgeir Þorgerisson. 15.00 Viðtol dogsins. 16.05 Helgarútgóf- on heldur ófrom. 16.31 ÞorFoþingið. Jó- honna Horðordóllir. 17.00 Vinsældolistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.30 Veðurfrétl- ir. 19.32 Ekkifréttouki endurtekinn. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Holldór Ingi Andrésson. 22.10 Stungið of. Umsjón: Dorri Óloson og Guðni Hreinsson. (Fró Akur- eyri). 22.30 Veðurfréttir. 0.10 Næturtón- or. Nælurútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Vin- sældolistinn 4.00 Næturlög. 4.30 Veður- fréttir. 4.40 Nælurlög holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Davied Ctosby. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöng- ur. 6.03 Ég mon þó tíð. Hermonn Rognor Stefónsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónor. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Steror og Stærilæti. Sigurður Sveinsson og Sigmor Guð- mundsson. 16.00 Arnor Þorsteinsson. 19.00 Tónlistordeild. 22.00 Næturvokt. Óskolög og kveðjur. Umsjón: Jóhonnes Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp með Eirikí Jónssyni. 12.10 Ljómondi loug- ordogur. Pólmi Guðmupdsson og Sigurður Hlöðversson. 16.05 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolor. 20.30 Lougordogskvöld ó Bylgjunni. 23.00 Hof- þór Froyr. 3.00 Næturvoktin. Frittir ú beilo límunum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Somlengl Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnar Atli með næturvakl. Siminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvor Jóns- son. 16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Sigurður Rúnorsson. 9.15 Forið yfir dogskró dogsins og viðburði helgorinnor. 9.30 Koffi brouð. 10.00 Opnoð fyrir of- mælisdogbók vikunnor i símo 670-957. 10.30 Gelrounohornið. 10.45 Spjullað »i6 landsbyggóinu. 11.00 Forið yfir íþróttoviðburði helgorinnor. 12.00 Rognor Mór ó lougordegi. 14.00 Afmælisborn vik- unnor. 15.00 Bein útsending með viðtol dogsins of koffihúsi. 16.00 Ásgeir Póll. 19.00 Rognor Póll. 22.00 Ásgeir Kol- beinsson. 23.00 Portý kvöldsins. 3.00 Ókynnl næturtónlist tekur við. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9 FM 97,7 10.00 Boldur Brogoson. 13.00 Skekkjo 15.00 Kjorlon .og Þorsteinn. 17.00 Pél Slurlo 19.00 Kristjón og Helgi. 23.0 Næturvokt.3.00 Rokk X. BÍTIÐ FM 102,9 7.00 Daniel Ari Teitsson 9.00 Sluðbitið 12.00 Helgorfjör 15.00 Neminn 18.00 Hitoð upp 21.00 Portibitið 24.00 Nætur- bitið 3.00 Næturtónlisl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.