Morgunblaðið - 16.04.1994, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 16.04.1994, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 I í í í i í I 4 4 4 -I KURT RUSSELL VAL KlLMER Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum. „Afþreyingarmynd sem ör- ugglega á eftir aö ylja mörg- um vestraunnanda hér sem erlendis. Það er keyrsla í mikilúðlegum tökum undir stjórn snillingsins Williams Frankers, nánast aldrei dauður punktur.“ ★ ★★ S.V., Mbl. ★ ★ ★ Ó.H.T., Rás 2. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. DÓMSDAGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Leikskólinn Vesturkot í Hafnarfirði formlega tekinn í notkun en þau sem klipptu á borðann heita Adam Örn, Sæunn Rós og Ólöf Erla. Nýr leikskóli í Hafnarfirði Húsið verður opið almenningi í dag NÝR ieikskóli hefur verið tekinn í notkun á Hvaleyrar- holti í Hafnarfirði og munu um 130 börn dvelja þar. Var skólinn formlega opnaður sl. fimmtudag að viðstöddu fjölmenni. Þrjú börn úr hópi þeirra er tóku fyrstu skóflu- stunguna fyrir um ári klipptu á borðann. Leikskólinn verður opin almenningi í dag, laugardag, frá kl. 11-16. Þessi nýi leikskóli Hafn- firðinga heitir Vesturkot og er við götuna Miklaholt á Hvaleyrarholti, ofan Golf- skálans. Húsið er 630 fm að grunnfleti og er kostnaður við bygginguna 63 milljónir króna auk 11 milljóna vegna bílastæða og lóðar. Vestur- kot var byggt samkvæmt alútboði og sá Hyrningar- steinn hf. um smíðina. Arki- tektar eru þeir Páll Gunn- laugsson og Valdemar Harð- arson. í nýja leikskólanum starfa 25 starfsmenn í 21 stöðu- gildi. Leikskólastjóri er Lauf- ey Kristófersdóttir. ------♦ ♦ ♦------ ■ SJÁLFSTÆÐISFÉ- LAG Grindavíkur tekur í notkun nýtt félagsheimili að Víkurbraut 12 í dag, laug- ardaginn 16. apríl. Af því tilefni er Grindvíkingum boð- ið að líta inn og fá sér heitt kaffi og kökur. Húsið verður opið frá kl. 16 til 20 laugar- dag og kl. 14 til 17 sunnu- dag. Svið á Hressó HÚSVÍSKA rokksveitin Svið hefur verið iðin við tónleikahald norðan heiða^ en ekki eins hér syðra. I kvöld bætir hljómsveitin úr því og leikur á Hressó. Svið er skipuð þeim Hlyni Birgissyni trommuleikara, Guðmundi Svavarssyni gít- arleikari og Hans Viium bassaleikara og trommuleik- ara. Þeir hafa starfað saman á þriðja ár og verið iðnir við tónleikahald fyrir norðan, auk þess sem liðsmenn Sviða hafa staðið fyrir tónleika- haldi á Húsavík. Á tónleikunum á Hressó í kvöld flytur hljómsveitin Svið eingöngu frumsamin lög. Engeyjar- ferð á sunnudag FYRSTA Engeyjarferð- in í vor verður farin sunnudaginn 17. apríl kl. 14 með farþegabátn- um Skúlaskeiði úr Suð- urbugt, bryggju neðan við Hafnarbúðir. I Engey eru merkar minjar frá búsetu á 19. öld og þar eru einnig ein- hvetjar heillegustu stríðs- minjar frá árinu 1944 sem er að finna hér á landi. Áður en gróður fer að vakna og fuglar að verpa er kjörið að skoða þessar minjar og er öllum heimil þátttaka í ferðum Nátt- úruverndarfélagsins. -51 SÍMI: 19000 CAMERA D’OR CANNES 91 JACO van pormael HETJAN TOTO Frumsýning á marg- faldri verðlauna- mynd frá Belgíu Cannes: Besta frumraun leikstjóra og uppáhalds- mynd hátíðargesta 1991. 4 Felix-verðlaun í Berlín: Besta frumraun, besta leikstjórn, besti karlleikari og besta kvikmyndataka. Leikstjórn: Jaco von Dormael. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuöi. 12ára. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndln í Bandaríkjunum frá upphaff. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Farvel frilla min Tilnefnd tll Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd árs- Ins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. LÆVÍS LEIKUR Pottþéttur spennutryllír. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Kán Jónsson Þátttakendur í æfingabúðum kóra framhaldsskólanna á Suðurlandi, sem voru á Laug- arvatni um síðustu helgi, ásamt kórstjórunum, neðst til hægri, Hilmari Erni Agnars- syni og Jóni Inga Sigurmundssyni. Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands í æfingabúðum hjá ML Laugarvatni. KÓR Fjölbrautaskóla Suðurlands dvaldist um síðustu helgi við söngæfingar á Laugarvatni með kór ML-inga til undirbúnings sameiginlegum vortónleikum skólakór- anna. Kórar FSU og ML hafa haldið þeim sið síðustu ár að halda sameiginlega vortónleika á Selfossi og í Skál- ■íngum irleikarar eru margir á mis- munandi hljóðfæri, en allir eru þeir þó úr röðum kórfé- laganna, sem margir hveijir eru komnir nokkuð langt í holti. Tónleikar þessa vors verða um næstu helgi, 16. og 17. apríl, fyrst í Skálholti en síð- an á Selfossi. Kórarnir æfðu saman á laugardag og sunnudag auk séræfinga smærri hópa. Kórarnir munu syngja hvor í sínu lagi og síðan sameiginlega. Á efnis- skránni verða lög úr ýmsum áttum, einkum á þjóðlegri nótunum, í tilefni lýðveldis- hátíðar. Það vekur athygli að und- hljóðfæranámi. í kór ML eru félagar um 30, en þeim stjórnar Hilmar Örn Agnarsson. Rúmlega fl'örutíu syngja í kór FSU og þeim stjórnar Jón Ingi Sigur- mundsson. - Kári Fyrirlestur um lýðhá- skóla á Norðurlöndum DANSKI lýðháskólakenn- arinn Per Kven Kristians- en heldur erindi í Norræna húsinu sunnudaginn 17. aprfl kl. 16. Á þessu ári eru liðin 150 ár frá stofnun fyrsta lýðhá- skólans í Danmörku og nú eru starfandi á annað hund- rað slíkir skólar þar í landi. í erindi' sínu fjallar Per Key um danska lýðháskóla og stöðu þeirra í dag og hvers vegna þessi tegund skóla hefur átt svo miklu fylgi að fagna á Norðurlöndum og víðar um heim. Einnig veltir ■ hann því fyrir sér hvort í þessum skólum sé ekki að finna svar við vandamálum nútíma samfélags, einkum hvað varðar umhverfismál, lýðræði og -atvinnuleysi. Per Key hefur langa reynslu af lýðháskólamálum. Hann hefur verið kennari við lýðháskólann í Kalo utan við Árósa um árabil og tekið virkan þátt í umræðum um málefni lýðháskóla í Dan- mörku, auk þess sem hann þekkir til þeirra mála annars staðar á Norðurlöndum. Hann dvelst nú á íslandi um nokkurra mánaða skeið og hefur tekið þátt í starfi hóps áhugamanna um lýðháskóla- mál á Islandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 16 - og er að sjálfsögðu ókeypis og öllum opin. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.