Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 45 Félagar INXS komust allir lífs af úr óhöppunum. HUOMSVEITIR INXS lentu í flugóhappi Meðlimir hljómsveitarinnar INXS lentu í lífshættu þegar þeir voru á hljómleikaferð fyrir nokkru. Þeir voru á leið frá Can- cun í Mexíkó til Puerto Rico, þar sem þeir hugðust spila á tónleik- um. Eftir aðeins tíu mínútna fiug braust út eldur í flugvélinni og varð að snúa henni aftur til Mexí- kó. Eftir fjögurra klukkustunda bið vegna viðgerða var haldið á loft á ný, en ekki tókst betur til en svo, að mikil sprenging varð strax eft- ir flugtak. Naumlega tókst að lenda flugvélinni án frekari óhappa, en nú fannst félögunum nóg komið og yfirgáfu vélina fyrir fullt og allt. Ekki vildu þeir þó valda aðdá- endum sínum í Puerto Rico von- brigðum og leituðu að annarri vél, en sú eina sem bauðst var ekki líkleg til að komast á loft og hvað þá á leiðarenda. Urðu félag- arnir því að bíða til næsta dags þar til þeim tókst að komast á leiðarenda. KOLORADO Bannað að vera nak- inn á skíðsvæðinu Að öllum líkindum verða sett- allsnakin niður brekkurnar, for- ar reglur um að bannað eldrum ungra barna til mikillar verði að renna sér nakinn á skíð- gremju og hneykslunar. Eitt- um í Kólóradófylki í Bandaríkj- hvað af skíðafólkinu hélt síðan unum framvegis. Ástæðan er sú á fjallabarinn til að hressa sig að í kringum 40 manns af báðum við, en engum sögum fer af því kynjum tóku upp á þessum hvort þeim var pakkað í teppi á ósköpum í lok skíðavertíðarinnar staðnum. um páskana. Þau renndu sér Morgunblaðið/Jón Svavarsson Valur Valsson bankastjóri ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu Sigurjónsdóttur og móður sinni Lauf- eyju Árnadóttur. Með þeim voru einnig Þóra Friðriksdóttir og Valgerður Valsdóttir. SkSt Gaukshreiðrið frumsýnt Leikritið Gaukshreiðrið eftir góðar undirtektir. Voru meðfylgj- Pálmi Gestsson, Ragnheiður Dale Wasserman var frumsýnt andi myndir teknar við það tæki- Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðar- . í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld við færi. I helstu aðalhlutverkum eru son og Hilmar Jónsson. Sigurður Arnþórsson og systurnar Guðbjörg og Björg Olafsdætur. Frændsystkinin Sigrún Grendal og Magnús Jó- hannesson voru meðal frumsýningargesta. Morgunblaðið/R.Schmidt Þorleifur Guðnason hákarla- verkandi á Suðureyri að svíða hreindýrahausinn góða. MATVÆLI Hreindýra- svið er besti matur Ekki er venja á Vestfjörðum að hafa hreindýrasvið á borðum, en Þorleifur Guðnason hákarlaverk- andi á Suðureyri við Súgandafjörð gerði sér dagamun og snæddi hrein- dýrakjamma á síðasta þorrablóti. Var það í fyrsta skipti sem hrein- dýrasvið eru hafð þar í trogi. Þorleifur fékk það verkefni að svíða haus af tveggja vetra hrein- dýrstarfi sem felldur var sl. haust við Snæfell austur á Vesturhéraði. Fékk hann að launum hálfan haus- inn og að hans sögn smakkaðist kjamminn mjög vel. Þetta þótti ágætis tilbreyting frá hinum vest- í'irska þorramat sem er hefðbundinn frá ári til árs. mmm m m ■ ™ * ■ ■ ■ ____________ Nýr gámur meö fullt af nýjum vörum á lágmarksverði! Til dæmis: ■ Mikið úrval af nýjum geisladiskum ■ Vönduð barnarúm með dýnu, rúmteppi o.fl. stgr. kr. 16.300,- ■ Útileikföng ■ Hljóðsnældur BASF 90 mín. 5 stk. stgr. kr. 777,- ■ T-bolir á börn (100% bómull) kr. 232!! ■ Margs konar borðbúnaður, matarstell o.fl. ■ Hraðsuðukatlar stgr. kr. 2.435,- o.fl. rafmagnstæki Nýir korthafar velkomnir! Verslun F & A er opin öllum landsmönnum 16 ára og eldri. Ný kort eru gefin út endurgjaldslaust. Viö erum sunnan viö Ölgeröarhús Egils og noröan viö Osta- og smjörsöluna. Birgðaverslun F&A Fosshálsi 27, 110 Reykjavík, sími 683211, fax 683501. Opið affa virka daga frá kL 12.00-19.00, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 13-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.