Morgunblaðið - 16.04.1994, Page 45

Morgunblaðið - 16.04.1994, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 45 Félagar INXS komust allir lífs af úr óhöppunum. HUOMSVEITIR INXS lentu í flugóhappi Meðlimir hljómsveitarinnar INXS lentu í lífshættu þegar þeir voru á hljómleikaferð fyrir nokkru. Þeir voru á leið frá Can- cun í Mexíkó til Puerto Rico, þar sem þeir hugðust spila á tónleik- um. Eftir aðeins tíu mínútna fiug braust út eldur í flugvélinni og varð að snúa henni aftur til Mexí- kó. Eftir fjögurra klukkustunda bið vegna viðgerða var haldið á loft á ný, en ekki tókst betur til en svo, að mikil sprenging varð strax eft- ir flugtak. Naumlega tókst að lenda flugvélinni án frekari óhappa, en nú fannst félögunum nóg komið og yfirgáfu vélina fyrir fullt og allt. Ekki vildu þeir þó valda aðdá- endum sínum í Puerto Rico von- brigðum og leituðu að annarri vél, en sú eina sem bauðst var ekki líkleg til að komast á loft og hvað þá á leiðarenda. Urðu félag- arnir því að bíða til næsta dags þar til þeim tókst að komast á leiðarenda. KOLORADO Bannað að vera nak- inn á skíðsvæðinu Að öllum líkindum verða sett- allsnakin niður brekkurnar, for- ar reglur um að bannað eldrum ungra barna til mikillar verði að renna sér nakinn á skíð- gremju og hneykslunar. Eitt- um í Kólóradófylki í Bandaríkj- hvað af skíðafólkinu hélt síðan unum framvegis. Ástæðan er sú á fjallabarinn til að hressa sig að í kringum 40 manns af báðum við, en engum sögum fer af því kynjum tóku upp á þessum hvort þeim var pakkað í teppi á ósköpum í lok skíðavertíðarinnar staðnum. um páskana. Þau renndu sér Morgunblaðið/Jón Svavarsson Valur Valsson bankastjóri ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu Sigurjónsdóttur og móður sinni Lauf- eyju Árnadóttur. Með þeim voru einnig Þóra Friðriksdóttir og Valgerður Valsdóttir. SkSt Gaukshreiðrið frumsýnt Leikritið Gaukshreiðrið eftir góðar undirtektir. Voru meðfylgj- Pálmi Gestsson, Ragnheiður Dale Wasserman var frumsýnt andi myndir teknar við það tæki- Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðar- . í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld við færi. I helstu aðalhlutverkum eru son og Hilmar Jónsson. Sigurður Arnþórsson og systurnar Guðbjörg og Björg Olafsdætur. Frændsystkinin Sigrún Grendal og Magnús Jó- hannesson voru meðal frumsýningargesta. Morgunblaðið/R.Schmidt Þorleifur Guðnason hákarla- verkandi á Suðureyri að svíða hreindýrahausinn góða. MATVÆLI Hreindýra- svið er besti matur Ekki er venja á Vestfjörðum að hafa hreindýrasvið á borðum, en Þorleifur Guðnason hákarlaverk- andi á Suðureyri við Súgandafjörð gerði sér dagamun og snæddi hrein- dýrakjamma á síðasta þorrablóti. Var það í fyrsta skipti sem hrein- dýrasvið eru hafð þar í trogi. Þorleifur fékk það verkefni að svíða haus af tveggja vetra hrein- dýrstarfi sem felldur var sl. haust við Snæfell austur á Vesturhéraði. Fékk hann að launum hálfan haus- inn og að hans sögn smakkaðist kjamminn mjög vel. Þetta þótti ágætis tilbreyting frá hinum vest- í'irska þorramat sem er hefðbundinn frá ári til árs. mmm m m ■ ™ * ■ ■ ■ ____________ Nýr gámur meö fullt af nýjum vörum á lágmarksverði! Til dæmis: ■ Mikið úrval af nýjum geisladiskum ■ Vönduð barnarúm með dýnu, rúmteppi o.fl. stgr. kr. 16.300,- ■ Útileikföng ■ Hljóðsnældur BASF 90 mín. 5 stk. stgr. kr. 777,- ■ T-bolir á börn (100% bómull) kr. 232!! ■ Margs konar borðbúnaður, matarstell o.fl. ■ Hraðsuðukatlar stgr. kr. 2.435,- o.fl. rafmagnstæki Nýir korthafar velkomnir! Verslun F & A er opin öllum landsmönnum 16 ára og eldri. Ný kort eru gefin út endurgjaldslaust. Viö erum sunnan viö Ölgeröarhús Egils og noröan viö Osta- og smjörsöluna. Birgðaverslun F&A Fosshálsi 27, 110 Reykjavík, sími 683211, fax 683501. Opið affa virka daga frá kL 12.00-19.00, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 13-18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.