Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.04.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 11 Verslunarráð um könnun Samkeppnisstofnunar ♦ 1 Höfum engan áhuga á að tefja framkvæmdina - segir Jónas Fr. Jónsson, lögfræðingur Verslunarráðs VERSLUNARRÁÐ vísar á bug fullyrðingum Georgs Ólafssonar, forstjóra Samkeppnisstofnunar, um að viðbrögð ráðsins við könn- un Samkeppnisstofnunar á stjórn- unar- og eignatengslum fyrir- tækja séu óskiljanleg. „Þessi viðbrögð okkar voru ekki óskiljanlegri en svo að þegar þau komu fram þá óskaði Georg eftir sérstökum fundi til að ræða málin og reyna að komast að sameiginlegri niðurstöðu," segir Jónas Fr. Jónsson, lögfræðingur Verslunarráðs. Jónas segir að ráðið hafi engan áhuga á að tefja framkvæmd könn- unarinnar heldur fari aðeins fram á að stjórnvöld, eins og Samkeppn- isstofnun, haldi sig að réttum leik- reglum og séu ekki að krefja fyrir- tæki um upplýsingar sem engu máli skipti fyrir könnunina og sleppi þar að auki ríkinu sjálfu út úr könnuninni. „Okkur finnst það heldur ekki sýna samstarfshug hjá forstjóranum þegar hann í öðru orði talar um samstarf en endar svo í lúnu orðinu á því að hóta ýtrustu aðgerðum. Þá verður að segjast að svör Georgs hafa ekki verið studd neinum lög- fræðilegum rökum heldur eru þetta staðhæfingar sem manni finnst frek- ar vera pólitísks eðlis. Dæmi um það eru fullyrðingar um að það sé verið að reyna að tefja könnunina," segir Jónas. Jónas segir að Verslunarráð muni skoða viðbrögð Georgs betur. Auk þess bendir hann á að Samkeppnis- stofnun hafi mjög víðtækar heimild- ir til að leita eftir upplýsingum hjá opinberum aðilum, t.d. skattyfirvöld- um og hlutafélagaskrá, og gæti því gert könnunina á þeim vettvangi. Mjólkurfræðingar Verkfall í næstu viku VERKFALL mjólkurfræðinga hefur verið boðað frá miðætti 21. apríl í þremur mjólkursamlögum á Norðurlandi. Framkvæmda- stjóri tæknisviðs Mjólkursamsöl- unnar segir að áhrifa yfirvinnu- banns sem félagið hefur boðað muni ekki gæta strax en hættan sé sú að upp safnist birgðir af mjólk sem ekki verði hægt að vinna úr. Um er að ræða mjólkurfélög á Húsavík, Akureyri og Sauðárkróki og segir Geir Jónssonj formaður Mjólkurfræðingafélags Islands, að ástæða verkfalls í þessum mjólk- urbúum sé sú að deilan við Vinnu- málasamband samvinnufélaganna sé harðari og þessar aðgerðir liður í baráttunni við það. Verkfallið er boðað til 25. apríl. Ahrifa gætir ekki strax Einnig hefur verið boðað yfir- vinnubann frá 20. apríl eins og fram hefur komið. Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá Mjólkursamsölunni, segir að áhrifa þess muni ekki gæta strax. „Við komum til með að búa okkur undir þetta með því að birgja okkur þokka- lega upp,“ segir Pétur. Hann segir ennfremur að fT>jc”',irsamlögin muni reyna að vinna úr því mjólkurmagni sem hægt sé í dagvinnu. „Það er vélbúnaðurinn sem stjórnar hraðan- um á vinnslunni og reynt verður að skipuleggja vinnuna á annan hátt. Það má gera ráð fyrir að einhveijar afurðir hverfi með tíð og tíma en Reykvíkingar muni ekki verða skorts á ferskum mjólkurafurðum varir fyrr en í iok mánaðarins. Hættan liggur hins vegar í því að við getum ekki stöðvað straum hráefnis til mjólkur- samlaganna, upp safnist birgðir og ekki náist að vinna úr mjólkinni jafnóðum og því nauðsynlegt að hætta að taka..við hráefni,“ segir Pétur. ^TT'vr-Í.Æf NY OG SPENNANDI VERÐLAUNABÓK! ■ ’Bm: Röndóttir spóar er bráðfjörug og spennandisaga sem segir frá sex krökkum sem skemmta sér saman og lenda í ótrúlegum ævintýrum. Röndóttir spóar var valin besta sagan í samkeppn- inni um íslensku barna- bókaverðlaunin 1994 að mati dómnefndar. Höfundur sögunnar er Guðrún H. Eiríksdóttir ög er þetta fyrsta bók hennar. Barna- og unglingabók í hæsta gæðaflokki. SUMARGJÖF BARNANNA í ÁR!| m VAKA-HEICAFELL Síðumúla 6,108 Reykjavík Vesturgata 7 - íb. fyrir aldraðra Til sölu og sýnis í dag 2ja herb. um 66 fm vönduð íb. í eftirsóttu sambýlis- húsi. Vandaðar innr. Svalir. Góð sameign. Ýmiskonar þjónusta. íb. er laus nú þegar og verður til sýnis frá kl. 13-14 í dag laugardag (íb. 318). Lækjarfit 7 - Garðabæ - Opið hús Ný 62 fm íbúð á jarðhæð í góðu steinhúsi. Ný gólf- efni, gler, gluggar og innréttingar. Þvottaherb. og búr í íbúð. Sérlóð. Skipti á góðum bíl athugandi. íbúðin verður til sýnis í dag, laugardag, frá kl. 13.00-17.00. Verð 5,9 millj. 3005. EIGNAMIÐLUMNHF Sínii 67-90-90 - Súhunúla 21 911 91 970 LARUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJÓRI L I IQu'LlO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Nýkomnar til sölu meðal annarra eigna: í nágrenni Fossvogsskóla Steinhús ein hæð 153,8 fm auk bílsk. 46 fm. Byggt um 1980. Innr. og tæki af bestu gerð. Stór glæsil. lóð. Nánari uppl. á skrifst. Ódýr rishæð í Smáíbúðahverfi 3ja-4ra herb. vel skipulögð, ekki stór. Svalir á suðurhlið. Sérhiti. Nokk- uð endurbætt. Þríbýli. Verð aðeins kr. 4,9 millj. Glæsileg sérhæð í litla Skerjafirði 4ra herb. ný úrvalseign 104,3 fm. Allt sér. Góður bílsk. Langtímalán kr. 4,6 millj. Eignask. mögul. í lyftuhúsi - frábært útsýni Stór og góð 2ja herb. íb. á 7. hæð við Kríuhóla. Ný yfirbyggðar svalir. Húsið er nýklætt að utan. Gott verð. Tilboð óskast. Á vinsælum stað við Hraunbæ Suðuríb. 2ja herb. á '2. hæð. Góð sameign. Útsýni. 40 ára húsnæðis- lán kr. 3,1 millj. Laus 1. ágúst nk. Verð kr. 5,1 millj. Á kyrrlátum stað f Vogunum Velbyggt og vel meðfarið steinhús ein hæð 165 fm auk bílsk. 5 svefn- herb. m.m. Sólverönd. Glæsil. lóð. Eignask. mögul. • • • Opið ídag frá kl. 10-14. Margskonar eignaskipti. Almenna fasteignasalan var _________________________ stofnuð 12. júlí 1944. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGNASAIAN • STOMIÍITT tlS« , M FASTEIGMAMIÐSTODIN P -5* J SKtPHOLTl 50B • SlMt 62 20 30 - FAX 62 22 90 FLÚÐIR — EINB. 14118 Glæsil. nýtt fulib. einb. um 133 fm. Um er að ræða skemmtilegt timburh. á einni hæð. Kjörið t.d. f. einstaklinga eða félaga- samtök. Áhugav. eign. Skemmtil. hornlóð. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. SUMARHÚS — KJÓS 13208 Góður nýl. ca 50 fm sumarbústaður stutt frá bænum Meðalfelli. Rafmagn, heitt vatn væntanl. V. 2,3 m. BORGARFJÖRÐUR 13224 Til sölu gott sumarhús á góðum stað í Borgarfirði. Bústaðurinn er vel í sveit sett- ur og sést ekki frá vegi. Gott verð. LEIRUR — KJAL. 10290 Lögbýlið Leirur á Kjalarnesi er til sölu. Gott einb. með stórum tvöf. bílsk. alls um 233 fm byggt 1979. Hesthús um 150 fm hefur undanfarið verið nýtt sem hunda- hótel, einnig sökklar fyrir 250 fm útihús. 5 ha eignarland ásamt leiguréttur af 40 ha. Fráb. staðsetn. Fjarlægð frá Reykjavík aðeins um 18 km. Glæsil. útsýni. Einka- sala. MELAVELLIR 10291 Til sölu lögbýlið Melavellir á Kjalarnesi. Byggingar frá 1979 m.a. gott íbhús ásamt tvöf. bílsk. og útihús um 870 fm sem hafa verið nýtt sem svínahús og geta nýst sem slíkt eða fyrir annarsk. rekstur. Landsst. um 5-10 ha og nær landið að sjó. Eign sem gefur mikla mögul. Myndir á skrifst. FM. Verð 22 millj. EYJAR 10299 Til sölu Eyjarnar Emburhöfði, Nautey, Litlanautey og Díanes í minni Hvamms- fjarðar í Dalasýslu. Nýl. lítið sumarhús um 10 fm og bátur fylgir. Töluvert æðarvarp. Einstök náttúrufegurð. Verð 5,5 millj. BÚJÖRÐ 10269 Til sölu bújörð með ágætum byggingum m.a. nýl. ibhusi og fjósi. Framleiðsiur. í mjólk um 75.000 litrar (jörðin er á jaðri framleiðslusvæöis Mjólkursamsölunnar). Verð 23 millj. RANGÁRVALLASÝSLA 10297 Jörðin Hemla i Vestur-Landeyjahreppi er til sölu. Um er að ræða um 300 ha ásamt byggingum. Jörðin er án framleiðsluréttar og er einstaklega vel i sveit sett. Gefur ýmsa mögul. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. ÁLFALAND - FOSSVOGI — EINB./TVÍB. 7568 Vandað sumarhús á góðum stað í Eilífs- dal í Kjós. Sumarhusið er í alla staða vel útbúið og frág. vandaður. Verð aðeins 2,8 millj. EIMNI — KJAL. 10302 Til sölu Enni, Kjalarneshreppi. Um er að ræða gott íbhús á einni hæð. Byggt úr steini 1984. Stærð um 146 fm auk þess góður bílsk. um 34 fm. 6,8 hektarar eign- arlands sem nær að sjó. Hægt að fá leyfi fyrir byggingu á útihúsi. Heitt vatn frá Hitaveitu Reykjavíkur. Kjörið t.d. fyrir hestamenn eða þá sem vilja búa rótt við borgarmörkin. Glæsil. útsýni. Einkasala. Til sölu þetta óvenju glæsil. einb. Stærð hússins er 349 fm auk 30 fm bílsk. Húsið er byggt árið 1984 og allt hið glæsileg- asta að utan sem innan. Fráb. staðsetn. Stórkostl. útsýni. Á jarðhæð má auðveld- lega hafa rúmg. íb. ef það hentar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. Einkasala. AUSTURBÆR — KÓP. 2682 Stórgt. 98 fm 3ja herb. neðri sórhæð f góðu steyptu tvib. Eignin er öll miKið end- urn. m.a. eldhús, bað og gólfefni. Falleg gróin lóð. Fráb. staðsetn. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Laus. KRUMMAHÓLAR 1521 Falleg 2ja herb. ib. á 5. hæð. Hús nývið- gert og málað. Húsvörður. Mikið útsýni. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,7 millj. EILÍFSDALUR — KJÓS 13229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.