Morgunblaðið - 03.06.1994, Qupperneq 38
38 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOIMUSTA
Staksteinar
Minni hern-
aðarútgjöld
„VERULEGA er að draga úr hervæðingu vegna loka
kalda stríðsins,“ segir bandaríska dagblaðið New York
Times í leiðara. „Þessi þróun vekur einnig upp spurningar
um það, hvort Bandaríkjamenn endurskipuleggi herafla
sinn jafn hratt og þeir ættu að gera í ljósi þess hve mik-
ið hefur dregið úr hinni hernaðarlegu ógn.“
Armies Are Slimming Down
Witfe Ub atd o/ iSc Cold War. dcmoMa** IW7 l«d>. Tke tnad ia the deveiopiei
icm am the muih Amwnd iKc wocld Iroop aarVL aken unc l»o dœa »ln ue n|-
e»ebarcdroppta|.udnii nliury rperd inf. wu nton uoubba| — tpcaduif dunnf
0(. Thiihiilc nnticcd irtnd. ducumenicd in ihc une pehod ectuelly rocc 9 perani
Jel*compikd by Ihe U.S. Arm»rnnwrd »ml •« t>4i 7MK.-
Gífurlegur
samdráttur
„Nýjustu tölur eru frá árinu
1991 og þá höfðu ríki heimsins
samtals 26 milljón menn undir
vopnum og hafði þeim fækkað
um 2,7 milljónir eða 10% frá
árinu 1987. Hlutfall hermanna
miðað við fjöida jarðarbúa
lækkaði í 4,8 á hverja þúsund
íbúa úr 5,7 á sama tímabili.
Telja hernaðarsérfræðingar að
þetta hlutfall fari enn lækk-
andi. Sum herveldi, s.s. Kína
og Indland, kaupa nú hátækni-
herbúnað á útsöluverði frá
Rússlandi. Aðrir hafa hins veg-
ar dregið úr endurnýjun her-
aflans og láta sér gömlu vopn-
in nægja, líkt og sést á því
hversu mikið útgjöld til varn-
armála hafa dregist saman og
hruni vopnasölumarkaðarins.
Alþjóðleg vopnaviðskipti eru
smám saman að verða að engu.
Vopnaútflutningur dróst sam-
an um 62% á milli áranna 1987
og 1991 eða í 25,5 miHjarða
Bandaríkjadala og sýnir það
greinilega hversu mikið hefur
dregið úr hernaðarlegri end-
urnýjun þar sem fæst lönd eru
með eigin vopnaiðnað. Heildar-
útgjöld til varnarmála í heimin-
um voru 1.038 trilljónir Banda-
ríkjadala árið 1991 sem er 14%
minna en árið 1987 er þau náðu
hámarki og svipað og þau voru
í lok áttunda áratugarins.
Mestur hefur samdrátturinn
verið í iðnríkjunum eða um
20% miðað við 1987. Meiri
ástæða er til að hafa áhyggjur
af þróuninni í þróunarríkjun-
um, þar sem á þriðja tug styij-
alda hefur geisað, en útgjöld
þar jukust um 9% í 241,7 millj-
arða Bandaríkjadala.
Einna mestur hefur sam-
drátturinn verið hjá Rauða
hernum. Árið 1987, áður en
Berlínarmúrinn féll, voru í
honum 3,9 milljónir manna.
Varnarmálaráðuneyti Rúss-
lands vonast nú til að geta
haldið úti 2,1 milljón manna
her. Þó að lagt hafi verið til
að auka útgjöld til varnarmála
í 29 milijarða dala er það ein-
ungis brot af þeim 356 milljörð-
um dala sem Sovétmenn vörðu
til þeirra mála árið 1987.
Til eru undantekningar í
hinum iðnvædda heimi s.s.
Tævan en hernaðarútgjöld
Tævana hafa aukist um allt að
50% og her Pakistana hefur
stækkað um 24% og í honum
eru nú 803 þúsund menn. Á
flestum svæðum fer herafli
ríkja hins vegar minnkandi
vegna breyttra aðstæðna.
Til samanburðar drógu
Bandaríkjamenn á árunum
1987-1991 úr hernaðarút-
gjöldum sínum um 17% sem er
mun minni samdráttur en hjá
helsta andstæðingi þeirra fyrr-
um, Rússum, og undir meðal-
taiinu i hinum iðnvædda heimi.
Bandaríkjamenn veija enn
álíka upphæð til varnarmála
og öll önnur ríki samtals. Hið
hernaðarlega jafnvægi í heim-
inum bendir til þess að það sé
líklega of mikið.“
APOTEK_________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARPJÓNUSTA
apótekanna í Reylqavík dagana 3.-9. júní,
að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur
Apóteki, Austurstraeti 16. Auk þess er Borgar
Apótek, Álftamýri 1-5 opið til
kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapólek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunhudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til ki. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/ 0112.____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmáia 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMIS ADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 aJla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: U|>plýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudögum
kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarR. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA.'Pósth. 8687,128 Rvfk. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3 5, s. 812399 kl. 9 17.
Áfengismeðférð og ’ráðgjöf, Ijölsícýlduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN em með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra Jíeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept, mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud’.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANN A,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í ReyKjavík,
Hverfísgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIB/STUTTBYLGJA________
FRÉTTASENDINGAR Rikisútvarpsins Ul út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en laígri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl.
19 tfl kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNÁDEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD H&túni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomuiagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftír samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi frjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsöknartími
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ:Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Ijestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júnl, júlf og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðálbyggingu; Háskólas
íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3—5 s 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júnl
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABlLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
jUm borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept,
er safnið opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar I síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlyuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Ellliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið uin helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX-
DALSHÚS: Opið alla daga kl. 11-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓL AFSSON AR Frá
4.-19. júnf verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44,
Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sepiember kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akurcyri s. 96-21840.
FRETTIR
Stuðmenn
á hátíð-
arkvöldi
HÁTÍÐARKVÖLD verður á Hótel
Borg að kvöldi sjómannadags 5. júní.
Þar verður m.a. valinn þjóðhátíðar-
búningur íslenskra karlmanna af
gestum og dómnefnd undir stjóm
Sævars Karls Ólasonar. Stuðmenn
koma fram eftir nokkurt hlé og leika
fyrir dansi.
Samkeppni fór fram um búninginn
og skiluðu 60 hönnuðir tillögum. 10
tillögur hafa verið valdar til úrslita.
Dagskrá kvöldsins hefst klukkan
19.30 og verður Jakob Frímann
Magnússon veislustjóri. Sigurður
Pálsson flytur ræðu kvöldsins, feðg-
arnir Sigurður Rúnar Pálsson og
Ólafur Kjartan Sigurðsson leika á
langspil og syngja fimmundarsöng,
þjóðdansar verða sýndir og Margrét
Skúladóttir Sigurz fegurðardrottning
flytir hátíðarljóð. Aðgangseyrir er
2900 krónur og er matúr innifalinn
en þeir sem koma eftir mat greiða
1200 krónur.
----♦ ♦ ♦--
Trjáræktar-
kynning- á
Sólheimum
ÚLFUR Óskarsson, skógfræðingur
og forstöðumaður Skógræktarstöðv-
arinnar Ölurs, veitir sunnudaginn 5.
júní fræðslu um ræktun tijágróðurs
í Grímsnesi. Kynningin fer fram í
íþróttaleikhúsinu á Sólheimum og
hefst kl. 14.
Kynningin tekur mið af ræktun
tijáa og runna við sumarhús og heim-
ili, til skjóls og prýði. Að kynningu
lokinni er gestum boðið að skoða
Skógræktarstöðina Ölur og aðra
vinnustaði á Sólheimum. Þátttaka
er endurgjaldslaus og allir eru vel-
komnir. I tilefni dagsins gefst fólki
kostur á að kaupa kaffi og birkip-
önnukökur á Sólheimum.
Á Sólheimum er löng hefð fyrir
að rækta grænmeti og jarðávexti
með Iífrænum aðferðum. Nú eru þær
aðferðir einnig notaðar við ræktun á
tijáplöntum, runnum og blómum.
Afurðimar eru til sölu á Sólheimum
alla daga sumarsins.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segin Mánud.-lostud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
dagæ 8-17. Sundlaug Hafnarfíarðar: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug-
ardaga - sunnudaga 10-16.30.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl
10-22.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Opim
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og un
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINf
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.H
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka dagi
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá k
12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðun
s < 1! iAö. atiki vorða Áhanaust og6ævarhöföi ópnar fr
kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva t
676571.