Morgunblaðið - 03.06.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 03.06.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994 43 ÍDAG Árnað heilla Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 21. maí sl. af sr. Kristjáni Einari Þorvarð- arsyni þau Kristín Stefáns- dóttir og Andrés Gunn- laugsson. Heimili þeirra er í Lautarsmára 33, Kópavogi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 7. rnaí sl. í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni þau Berglind Waage og Jón Óli Ólafsson. Heimili þeirra er í Austur- bergi 10, Reykjavík. SKÁK U m s j ó n M a r g e i r Pétursson Hollenski stórmeistarinn Paul Van der Sterren (2.605) bytjaði hörmulega á stórmótinu í Munchen. Hann á stundum erfitt með að sjá einfalda hluti og þessi skák hans við Þjóð- vetjann Gerald Hertneck (2.615) er gott dæmi þess. Van der Sterren hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu. Hann missti af drottn- ingarfórn sem ég er viss um að margir lesenda sjá á augabragði. Auðvitað á hvítur að leika 20. Dxd4! - cxd4, 21. Bc6h— Dd7, 22. Bxd7+ - Kxd7, 23. Bxb4 - Hxa2, 24. Hxa2 - Bxa2, 25. Hdl og verður peði yfir í endatafli með dágóða vinningsmöguleika. í stað- inn kom slakur leikur: 20. Be5? - 0-0, 21. Bxd4 - cxd4, 22. a3 - Dd6, 23. axb4 - Hxal, 24. Dxal - Bc4, 25. Hdl - Be2, 26. Hd2 - d3, 27. Dcl - Dxb4, 28. Dc3 - De7 og nú beit Vand der Stern hausinn af skömminni með hroðalegum afleik, 29. Bxc3?? og mátti gefast upp eftir 29. - Da7+. Það er furðulegt hvað góðir skák- menn geta stundum verið heillum horfnir. Þarna mátti Van der Sterren þakka fyrir að það er bara hægt að fá eitt núll fyrir hveija skák. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 3. júní hjónin Ingibjörg Jónína Níelsdóttir og Gisli Gíslason, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Þau taka á móti ættingjum og vinum í félags- miðstöðinni Hvassaleiti 56-58 milli klukkan 18-20 í dag, afmælisdaginn. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 3. júní hjónin, Lilja Jóns- dóttir Ravn og Vidkun Ravn (Tullý og Krummi). Þau taka á móti gestum- á morgun laugardaginn 4. júní milli kl. 15-18 í sal Þjóðdansafélags Reykjavíkur, Álfabakka 14a, 2. hæð. Med morgunkaffinu Viltu gera það fyrir mig að byija að reykja aftur! Fyrst vil ég svar við tveimur spurningum: Getur þú séð fyrir dóttur minni og getur þú séð fyrir sjálfum þér? Viltu að hún gefi þér eina róandi áður en ég læt þig hafa reikninginn? HÖGNIHREKKVÍSI HÖGWI ! ...M/ATUtZ.,v STJÖRNUSPÁ Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfír mörgum og fjöl- breyttum hæfíleikum sem nýtast þér vel á ýmsum sviðum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) .P* Láttu ekki mislyndi einhvers nákomins spilla góðu skapi þínu í dag. Sýndu skynsemi í peningamálum og varastu skuldasöfnun. Naut (20. apríl - 20. maí) lí^ Það er alltaf gott að ræða málin við sína nánustu og finna sameiginlega lausn til að koma í veg fyrir misskiln- ing. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vinnufélagi virðist eitthvað tortrygginn í þinn garð. Þú nýtur þín í félagslífmu, en þér hættir til að eyða of miklu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H&g Önuglyndi stuðlar ekki að góðri samstöðu í vinnunni. Þú vinnur vel út af fyrir þig og hæfni þín og kunnátta skila góðum árangri. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Nú væri við hæfi að skreppa í heimsókn til góðra vina. Einhver óvissa ríkir varðandi fyrirhugað ferðalag með ást- vini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Tilboð sem þér berst þarfnast nánari athugunar. Sumum býðst fjárhagsstuðningur til að ljúka áhugaverðu verkefni. Vog (23. sept. - 22. október) Það getur verið þreytandi að fara í innkaupin með ein- hveijum sem hefur allt annan smekk en þú. Helgarferð lof- ar góðu. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Þú kemst ef til vill ekki yfir allt sem þú ætlaðir þér að gera í dag, en þú nærð engu að síður umtalsverðum árangri. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft ekki að leita á nýjar slóðir í leit að afþreyingu, en ættir að reyna að varast óþarfa eyðslu í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú tekur til hendi við nýtt verkefni heima í dag og sum- um gefst tækifæri til að auka tekjurnar verulega með heimavinnu. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Einhver misskilningur getur komið upp í vinnunni í dag. Gættu þín gagnvart þeim sem vilja misnota sér góðvild þína. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£K Þú hefur meiri ánægju af að eyða kvöldinu heima með fjöl- skyldunni en að leita að af- þreyingu á skemmtistöðum. Stj'ómuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki a traustum grúnni vísindalegra staó- reynda. V I K I N G A Vinningstölur miövikudaginn: 1. júni' 1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING SB 63,6 2 20.200.000 G1 5a?6 [tÆ+bónus 0 1.096.161 m 5 af 6 5 56.963 iFB 4 af 6 248 1.827 O 3 af 6 ICXl+bónus 875 222 jjj Vinningur fór til: Danmerkur Aöaltölur: Heildarupphæð þessa viku: 42.428.322 é ísi.-. 2.028.322 YSINGA LUKKULlNA 99 10 00 • TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTViLLUR i m.VMJKVÍIÍ Utivistarparadisin í Iíjós Veiði, golf, hestaleiga, veitingar, útigrill, hlöðugrill og tjaldsvæði. Góðar gönguleiðir í fallegu landslagi sem liggur að sjó. Fjölbreytt dýra- og fuglalíf. Kynnist náttúrunni í allri sinni dýrð, komið og finnið fyrir vorinu í sveit- \ inni. Aðeins um 40 km frá Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 667023. Vertu viss um að geta landað þeim stóra HAFNARSTRÆT'l 5" RfYKjAVÍK • SÍMAR 91-16760 & 91-14800 • Glæsilegt úrval fatnaðar til að sækja Island heim. • Sportveiðivörur á verði við allra hæfi. • Viðgerðarþjónusta. Lúttu fagmanninn leiðbeina þér u m valið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.