Morgunblaðið - 03.06.1994, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
I NAFNl FOÐURINS'
★ ★★★
HH. PRESSAN
★ ★★★
Al. MBL
★ ★★★
JK. EINTAK
Allra siðustu sýningar á þessari stórkostlegu mynd
sem yfir 21.000 manns hafa séð.
FÓLK í FRÉTTUM
Tíska
Frumkvöðlar
tískunnar
NÝ TÍSKA haslar sér gjarnan völl fyrir tilstuðlan frægs
fólks. Það er víst fræga fólkið sem allir vilja líkjast.
Þegar tískufrömuðir ganga á lagið og klæða stórstjörn-
ur upp fyrir meiriháttar viðburði stelur klæðnaður þeirra
oft senunni. Frægt fólk hefur vald til að hneyksla,
vegna þess að í huga margra er það hin fullkomna
fyrirmynd. Það þykir sæta tíðindum ef það breytir út
af venjunni. Þá rjúka allir upp til handa og fóta og
apa það eftir því. Þróun tískunnar í heiminum hefur
verið ör og hér má greina ýmislegt sem stendur upp
úr þegar litið er til baka.
Árið 1967 gaf
John Lennon vissa
yfirlýsingu með
því að mála RoIIs
Royce bifreið
sína. Peningar
skipta engu máli.
Árið 1953 þótti svalt að ganga um í svört-
um leðurjakka eins og Marlon Brando.
Árið 1963 fengu Bítlarnir sér
sveppakoll og söngvar þeirra
báru ferskt yfirbragð:
„Er ég stúlka? Er ég
drengur? Hef ekki hug-
mynd. Yeah!
Yeah!
Yeah!“
FOLK
Johnny Depp
gerir stuttmynd
til höfuðs
eiturlyfjum
Árið 1955 komust hvítir
stuttermabolir í tísku fyr-
ir tilstuðlan James Dean.
Árið 1975þóttu
konur vera í lagi
og karlar líka.
Bæði kynin
gengu því í eins
fatnaði. Abba
kom fyrst fram í
samfestingum.
FOLK
Gæfan er fallvölt
►LEIKARINN Leslie Nielsen
hefur slegið í gegn fyrir
frammistöðu sína í kvikmynd-
unum Beint á ská og er mjög
virtur gamanleikari. Hann seg-
ir sjálfur: „Framkoma mín gef-
ur það líklega til kynna að ég
viti hvað ég tali um.
Samt hef ég alltaf vit-
að ég er ekki frá-
brugðinn öðru fólki
og ógæfa getur beðið
mín handan við hom-
ið.“
Leslie Nielsen, Anna
Nicole Smith og Prisc-
illa Presley í hlutverk-
um sínum í kvikmynd-
inni Beint á ská 33 1/3.
Johnny Depp setti nafn unn-
ustu sinnar og fyrirsætunnar
Kate Moss á þakkariista
stuttmyndarinnar.
Snarar
hann
með
kynlífí
►„ÞÆR eru erótísk-
ar,“ segir Mádchen
Amick um ástarsen-
ur sínar og James
Spader í kvik-
myndinni
„Dream Lover“.
„En þær eru
ekki óþarfar.
Þær eru mikil-
vægar söguþræð-
inum.“ Auðvitað
eru þær það —
draumastúlkan
nær honum til
sínum með kyn-
lífi áður en hún
breytir lífi hans
í helvíti á jörðu.
Forsýningar-
gestir brugðust
svo sterkt við
persónu hennar
að endir kvik-
myndarinnar var
unninn upp á nýtt.
„Hún er ekki ill.
Hún er dálítið
trufluð — það er
allt og sumt. Hún
er að hefna sín
fyrir þá þjáningu
sem menn hafa
valdið henni.“
►KVIKMYNDALEIKARINN
Johnny Depp sýndi nýja stutt-
mynd eftir sig á fjáröflunar-
kvöldi sem haldið var til
styrktar forvarnarstarfi og
fræðslu í fíkniefnamálum.
Boðskapur stuttmyndarinnar
var í anda kvöldsins og varaði
við eiturlyfjum á krassandi
hátt. I henni er tónlist eftir
margar frægar hljómsveitir
og má þar nefna Nine Inch
Nails, Iggy Pop og einhverra
hluta vegna Janes Addiction.
Stuttmyndin dró upp dökka
mynd af eiturlyfjamisnotkun,
jafnvel svo að mörgum frum-
sýningargesta þótti nóg um.
Kelly Lynch sagði um mynd-
ina: „Mér fannst Johnny draga
upp myndir af persónum sem
koma fólki til að forðast vímu-
efni. Honum tókst afar vel
upp, tónlistin var yndisleg og
persónusköpunin mjög sterk.
Eg þurfti oft að líta undan.“
Cher tók
sér frí frá
skriftum
en hún
vinnur að
sjálfsævi-
sögu sinni
um þessar
mundir.
Hér sést
hún ásamt
yósmynd-
aranum
Herb Ritts.
Courtney
Love, ekkja
söngvarans
Kurts Coba-
in, hefur
bitra
reynslu af
eiturlyfjum.
Hún lét sig
ekki vanta á
fjáröflunar-
kvöldið.
HASKOLABIO
SfMl 22140
Háskólabíó
U ndirbúningiir
í fullum gangi
STÚLKURNAR sem taka þátt í
fegurðarsamkeppninni um titilinn
„Ungfrú Oroblu“ og „Ungfrú
American Dream“ undirbúa sig
af kappi þessa dagana. Þær hitt-
ust sl. þriðjudagskvöld á veitinga-
staðnum Marhaba og slökuðu að-
eins á, ekki veitir af. Keppnin fer
síðan fram í kvöld, föstudaginn
3. júní kl. 20.30, á Hótel íslandi.
Heiðar Jónsson verður kynnir og
boðið er upp á tískusýningar,
danssýningar og skemmtiatriði.
Stúlkurnar sem keppa um titilinn
heita: Erla E. Gunnarsdóttir, Elín
Knudsen, Guðrún Rut Hreiðars-
dóttir, Ingunn Svala Leifsdóttir,
Harpa Sigmarsdóttir, Sara Guð-
mundsdóttir, Kristborg Magnús-
dóttir, Sigrún Þorgilsdóttir, Katla
Einarsdóttir, Hrafnhildur Sigurð-
ardóttir, Oddný M. Arnbjörnsdótt-
ir og Edda M, Hilmarsdóttir.
Magadansmær
skemmti stúlkunum á
Marhaba.
ALLAR fegurðardísirnar saman komnar ásamt Ara Singh frá
íslensk-austurlenska.