Morgunblaðið - 03.06.1994, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJOIMVARP
SJÓNVARPIÐ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 DADUIftCCIII ►Boltabullur
DHnnilLrni (Basket Fever II)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Reynir Harðarson. (3:13.)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Fegurðarsamkeppnin (Whicker’s
Miss Worid) Breski sjónvarpsmaður-
inn Alan Whicker gerir góðlátlegt
grín að fegurðarsamkeppni. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen.
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 hlCTTip ►Feðgar (Frasier)
rft I IIH Bandarískur mynda-
flokkur um útvarpssálfræðing í Se-
attle og raunir hans í einkalífmu.
Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John
Mahoney, Jane Leeves, David Hyde
Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn-
ir Harðarson. (4:22)
21.10 tflf|tf||Vlin ►Skriðan (Land-
n ■ IIVIVII nll slide) Bandarísk
spennumynd frá 1992 byggð á sögu
eftir Desmond Bagley. Jarðfræðing-
ur missir minnið í bflslysi en þegar
hann er fer til smábæjar nokkurs
vegna starfa sinna fara óþægilegir
atburðir að rifjast upp. Leikstjóri er
Jean Claude Lord og aðalhlutverk
leika Anthony Edwards, Tom Burlin-
son, Melody Anderson og Joanna
Cassidy. Þýðandi: Páll Heiðar Jóns-
son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel-
ur myndina ekki hæfa áhorfend-
um yngri en 12 ára.
22.45 ►Hinir vammlausu (The Untoucha-
bles) Framhaldsmyndaflokkur um
baráttu Eliots Ness og lögreglunnar
í Chicago við A1 Capóne og glæpa-
flokk hans. I aðalhlutverkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
John Rhys Davies, David James Elli-
ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi bama. (9:18.)
23.30 Tfí||| |QT ►Uppruni og saga
lUNLIul djasstónlistar (1:3)
Fyrsti hluti: Biúsland (Masters of
American Jazz: Bluesland) Banda-
rískur heimildarmyndaflokkur um
uppruna og sögu blús- og djasstón-
listar. Þýðandi: Matthías Kristiansen.
0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
17-30 RADUAEEIII ►w'yrkfæ|nu
DHRnnCrm draugarnir
17.50 ►Robert Creep
18.15 ►NBA tilþrif
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.30 ►Saga McGregor fjölskyldunnar
(5:32.)
21.20 VU|U||V||n|D ►Fyrir strák-
IVvllVIYIinUIII ana (For the
Boys) Bette Midler leikur hér söng-
konuna Dixie Leonard sem verður
stjarna eftir að hafa skemmt banda-
rískum hermönnum á vígstöðvunum.
James Caan leikur félaga hennar,
grínistann og karlrembuna Eddie
Sparks, og við fylgjumst með storma-
sömu sambandi þeirra í gegnum tíð-
ina. Bönnuð börnum.
23.40 ►Hús draumanna (Paperhouse)
Þriggja stjörnu breskur sálfræðitryll-
ir um einmana stúlku sem dreymir
ógnvekjandi drauma sem ná tökum
á daglegu lífi hennar. í draumunum
öðlast teikningar hennar líf og þar á
meðal er draugalegt hús. Innandyra
er sorgmæddur drengur sem kemst
ekki út en stúlkan þykist kunna ráð
til að hjálpa honum. Maltin gefur
★ ★ ★ Stranglega bönnuð börn-
um.
110 íbRfÍTTIR ►NBA_karfa sjðtti
lr IIUI IIII leikur Indiana Pacers
og New York Knicks í úrslitum aust-
urdeildarinnar í NBA-deildinni í
Bandaríkjunum. Þetta er bein út-
sending og gætu úrslitin ráðist í nótt
en ef til sjöunda leiks kemur verður
hann sýndur beint á sunnudagskvöld-
ið. Heimir Karlsson og Einar Bolla-
son lýsa leiknum.
3.10 VUIirUVUn ►Ó9n'r 1 eyðilönd-
H VlHm IIVU um (Into the Bad-
lands) Þijár stuttar sögur úr Villta
vestrinu. Aðalsöguhetjan er Barston
sem leitar linnulaust að alræmdum
morðingja, enda er heitið veglegum
verðlaunum fyrir handtöku hans eða
dauða. Stranglega bönnuð börn-
4.35 ►Dagskrárlok
Ólík - Samband Eddi Sparks og Dixie Leonard var storma-
samt.
Skemmtikraftar
á vígvöllunum
í síðari
heimsstyrjöld-
inni var það
fastur liður hjá
mörgum að
skemmta
hermönnum
STÖÐ 2 KL. 21.20 Fyrir strákana
frá 1991 er fyrri frumsýningar-
mynd kvöldsins. í síðari heimsstyij-
öldinni var það fastur liður hjá fjöl-
mörgum bandarískum skemmti-
kröftum að halda til vígstöðvanna
til að skemmta hermönnum þar.
Enginn stóðst Eddie Sparks snún-
ing þegar söngur, dans og grín
voru annars vegar - enginn nema
ef vera skyldi Dixie Leonard. Sam-
band þessara skemmtikrafta var
einstakt og utan sviðsins háðu þau
persónulega styrjöld. En um leið
og fagnaðarlætin hófust og tjaldið
lyftist, stukku þau brosandi fram á
sviðið og drógu hvergi af sér - allt
fyrir strákana. Með. aðalhlutverk
fara Bette Midler, James Caan og
George Segal. Leikstjóri myndar-
innar er Mark Rydell.
Jarðfræðingur
missir minnið
Hann fer aftur
á slysstadinn
og þá fara
óþægilegar
minningar að
sækja á hann
SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Banda-
ríska spennumyndin Skriðan eða
Landslide var gerð árið 1992 og
er byggð á sögu eftir Desmond
Bagley. Söguhetjan er jarðfræðing-
ur sem missti minnið í bílslysi tíu
árum áður en sagan héfst. Nú er
hann kominn aftur á slysstaðinn í
leit að svörum við öllum þeim
óþægilegu spurningum sem hafa
leitað á hann. Hann á í höggi við
illskeyttan landeiganda sem veit
meira um fortíð hans en hann sjálf-
ur og hefur auk þess framtíð hans
í hendi sér. Leikstjóri er Jean
Claude Lord og aðalhlutverk leika
Anthony Edwards, Tom Burlinson,
Melody Anderson og Joanna
Cassidy.
CRAFK
sænski útivistarfatnaðurinn
við Umferðarmiðstöðina
símar 19800 og 13072
S?OQT
ÚTIVISTARBÚÐIN
Jogginggallar/bómull
St. S-XXL kr. 5.900,-
FLECCE peysur kr. 6.900,
LPÍM/Á
vandaðir gönguskór fyrir meiri
og minni háttar gönguferðir.
Frábærverð írá
kr. 6.500,-
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Morgunþóttur Rásar 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Frétlayfirlit og veðurfregnir 7.45
Heimspeki (Einnig úlvarpoð kl. 22.07.)
8.10 Aó utan (Endurtekið i hádegisút-
vorpi kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorlif-
inu: Tíðindi 8.55 Fréttir ó ensku
9.03 „Ég man þó tið“ Þáttur Hermonns
Rognars Stefánssonor. (Einnig fluttur i
nætorótvorpi nk. sunnudogsmorgun.)
9.45 Segðu mér sögu, Matthiidur eftir
Roald Oahl. Árni Árnason les eigin þýð-
ingu (3)
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir
11.03 Samféiagið i nærmynd Umsjórn
Bjorni Sigtryggsson og Sigrtður Arnardótt-
ir.
11.55 Dagskró föstudogs
12.00 Fréttoyfírlit á hódegi
12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dónorfregnir og auglýsingar
13.05 Hódegisleikrit Úfvorpsleikhússins,
Þú getur étið út sviðodðsinni eftir Ólaf
Ormsson. 5. og síðosti þáttur. Leik-
stjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur:
Bjöm Korlsson, Baldvin Holldórsson,
Gonnor Eyjólfsson, Guðrón Ásmundsdóttir
Halldóra Friijónsdóttir sér um
Stefnumót á Suóurnesjum á Rás 1
kl. 13.20.
og Herdis Þorvaldsdóttir.
13.20 Slefnumót ó Suðurnesjum Umsjón:
Holldóro Friðjónsdóttir.
14.03 Úlvarpssogan, Útlendingurinn eftir
Albert Comus. Jón Júlíusson les þýðingo
Bjorna Benediktssonor frá Hofteigi (10)
14.30 Leng to en nefið næt Frásögur of
fólkl og fýrirburðum, sumor á mörkom
raunveruleika og imyndunar. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri.)
15.03 Fösludagsflétlo Óskalog og önnur
músík. Umsjón Svanhildur Jokobsdóttir.
16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðor-
dóttir.
16.30. Veðurfregnir
16.40 Pólsinn. þjónustuþáttur. Umsjón:
Jóhanno Harðardóttir.
17.03 Dagbókin
17.06 I tónstigonum Umsjón: lona Kol-
brún Eddudóttir.
18.03 Þjóðarþel. Parcevals sogo Pétur
Gunnorsson lýkur lestrí sögunnor (18)
Ragnheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir I texl-
ann og veltir fytir sér forvitnilegum atrið-
um. (Einnig útvarpað t næturútvarpi.)
18.30 Kviko liðindi úr menningorlífinu.
18.48 Dónarfregnir og auglýsingor
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Morgfællon Fróðleikur, tónlist, get-
raunir og viðtöl. Umsjón: Esttid Þotvolds-
dóttir, íris Wigelond Pétursdóttir og Leif-
ur Örn Gunnorsson. Morgunsogan verður
endurflutt i þættinom: Matthildur eftir
Roald Dahl.
20.00 Hljóðritasolnið Píonókonsert i A-dúr
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Stein-
unn Birno Ragnorsdóltir leikur með Sinf-
óniuhljómsveit íslands; Páll P. Pólsson
stjórnar.
20.30 Lond, þjóð og sago. Skogoströnd.
9. þóttur of 10. Umsjón: Mólmfríður
Sigurðardóttlr. Lesari: Þróinn Karlsson.
21.00 Saumastofugleði Harmónikkudons-
leikur j Ljósheimum i Skagafirði. Umsjón
og donsstjórni Hermonn Ragnor Stefáns-
son.
22.07 Heimspeki (Áður á dagskrá í Morg-
unþætti.)
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Tónlist eftir Carl Philipp Emonuel
Bach Nicholas Donby leikur á orget.
23.00 Kvöldgeslir Þáttur Jónasar Jónas-
sonor. (Einnig fluttur í næturútvarpi oð-
foranótt nk. miðvikudags.)
0.10 í tónstiganum Umsjón: Lonn Kol-
brún Eddudóttlr. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum
til motguns.
Fráttir á RÁS 1 ag RÁS 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03Morgunútvorpið. Kristín Ólafsdóttir og
Leifur Houksson. Jón Björgvinsson taior frá
Sviss. 9.03 Holló íslond. Evo Ásrún Alberts-
dóttir. 11.00 Snorrolaug. Snorri Sturluson.
12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvít-
it máfor. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Bergnuminn. Guðjón Bergmann. 16.03
Dogskró: Dægurmóloútvorp. 18.03 Þjóðor-
sálin. Anna Kristine Magnúsdóttir og Þor-
steinn G. Gunnarsson. 19.30 Ekki fréttir.
Houkur Houksson. 19.32 Milli steins og
sleggju. Snorri Slurluson. 20.30 Nýjasta
nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 22.10 Næturvakt Rósor 2. Umsjón:
Guðni Mór Henningsson. 0.10 Næturvakt.
Nætorútvarp ó somtengdum rásum til morg-
úns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt i vöngum.
4.00 Næturlög. Veðutfregnir kl. 4.30.
5.00 Fféttir. 5.05 Stund meó Jardbirds
6.00 Frétlir, veður, færð og flugsamgöng-
ur. 6.01 Djossþóttur. Jón Múli Árnoson.
6.45 Veðurfregnir. Morgontónor hljóma
ófram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson. 9.00 Gó-
rillan, Dovíð Pór Jónsson og Jokob Bjarnar
Grétorsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Al-
bert Ágúslsson. 16.00 Sigmot Guðmonds-
son. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tón-
llst. 20.00 Sniglabandið. 22.00Nætur-
vaktin. Óskolög og kveðjur. Björn Markús.
3.00 Tónlistardeildin.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55
Hallgrímur Thorsleinsson. 20.00 Hafþór
Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back-
mon. 23.00 Ingólfur Sigurz.
Fréttir á heila tímanum kl. 7-18
og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafráttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Eriðrik K. Jónsson og Holldór Levi.
9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Lóta Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþáttor.
00.00 Næturvaklin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bítið. Haraldur Gísloson. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Ragnor Mór. 12.00
Ásgeir Póll. 15.05 ívor Guðmundsson.
17.10 Umferðarráð í beinni útsendingo fró
Borgartúni. 18.10 Næturlifíð. 19.00 Dis-
kóboltar. Maggi Magg sér um lagavalið og
simon 870-957. 22.00 Haroldur Gisloson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótt-
afráttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-’BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur. 9.00 Gótillan. 12.00 Simmi
15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins.
19.00 Hardcore Aggi. 23.00 Næturvakt.
3.00 Óhóði vinsældorlislino Topp 20. 5.00
Simmi.