Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Viðgerðir
á öllum tegundum
af töskum.
Fljót og góð þjónusta.
TÖSKU-
VIÐGERÐIN
VINNUSTOFA SÍBS
Ármúla 34, bakhús
Sími 814303
WVestfrost
Frystikistur Staögr.verð
HF201 72 x 65 x 85 36.921,-
HF271 92 x 65 x 85 41.013,-
HF396 126x65x85 47.616,-
HF 506 156x65x85 55.707,-
SB 300 126x65x85 52.173,-
Frystiskápar
FS205 125 cm 55.335,-
FS275 155 cm 62.124,-
FS 345 185 cm 73.656,-
Kæliskápar
KS 250 125 cm 49.104,-
KS315 155 cm 52.638,-
KS 385 185 cm 63.333,-
Kæli- og frystiskápar
KF 285 155 cm 70.215,-
kælir 199 ltr frystir 80 ltr 2 pressur
KF350 185 cm 84.816,-
kælir 200 ltr ffystir 156 ltr 2 pressur
KF355 185 cm 82.956,-
kælir 271 ltr frystir 100 ltr 2 pressur
agu
regnfatnaður
í miklu úrvati
Dino
St. 4-10
I/ind- og skúrheldur.
Verð kr. 3.990,-
Sendum í póstkröfu.
5% staðgreiðsluafsláttur
»hummel^
SPORTBÚÐIN
Armúla 40 • Sími 813555 og 813655
Celtic
St. S-XXL
100% vind- og vatnsheldur.
Verð kr. 4.490,-
VIÐSKIPTI
Svört atvinnustarfsemi í hárgreiðslu og hárskurði umfangsmikil
Velta 1.300
milljónir kr.
VELTA í sameinaðri iðngrein hár-
greiðslu og hárskurðar nam á síð-
asta ári um 1.300 milljónum
króna. Ennfremur hefur verið
áætlað að skattsvik hins svokall-
aða svartamarkaðs séu svipuð
þeirri fjárhæð sem framangreind-
ar iðngreinar gefí upp til skatts.
Þetta kemur fram í fréttabréfi
Meistarafélags hárskera. Upplýs-
ingarnar eru fengnar frá Þjóð-
hagsstofnun þar sem taldar eru
saman snyrtigreinarnar, hár-
greiðslu-, hárskera- og snyrtistof-
ur. Um er að ræða 440 skattþega.
í fréttablaðinu segir að það sé
nauðsynlegt að ráðast til atlögu
og vinna gegn svartri atvinnu-
starfsemi með öllum tiltækum
ráðum.
„Það er með ólíkindum að
skattrannsóknir eru alltaf gerðar
hjá þeim sem eru með skráð fyrir-
tæki og greiða skatta og skyldur,
en svört atvinnustarfsemi et' látin
eiga sig. Samvinna um þetta
málefni þarf að vera á milli iðn-
greina og heildsala. Þá þarf að
koma nefnd sem sjái um að kæra
svarta atvinnustarfsemi," segir í
blaðinu.
Skuldabréfaútgáfa
Verðbréfafyrirtækið Handsal
ekki með í útboði Landsvirkjunar
Hefur gert athugasemdir við að vera ekki með
í ýmsum skuldabréfaútboðum undanfarið
HANDSAL hf. hefur sent erindi til
nokkurra opinberra fjárfestingar-
lánasjóða og ríkisfyrirtækja þar sem
gerð er athugasemd við það að fyrir-
tækið fékk ekki tækifæri til að bjóða
í umsjón með skuldabréfaútgáfu
viðkomandi aðila. Þannig sendi
Handsal stjóm Landsvirkjunar bréf
á fímmtudag þar sem vakin er at-
hygli að fyrirtækið fékk ekki að
bjóða í umsjón með útgáfu skulda-
bréfa á vegum fyrirtækisins en bréf-
in voru boðin út á föstudag. Eins
og fram kom í viðskiptablaði nýver-
ið hafa Landsbréf hf. umsjón með
útgáfunni.
I erindi Handsals til Landsvirkj-
unar er bent á að fullkomlega óeðli-
legt megi telja að ekki skuli leitað
til allra verðbréfafyrirtækjanna til
að kanna hvar bestu kjör náist á
hveijum tíma þegar boðin séu
skuldabréf á vegum fyrirtækisins.
Slík erindi hafa einnig verið send
Fiskveiðasjóði, Stofnlánadeild Land-
búnaðarins, Iðnlánasjóði, Húsnæðis-
stofnun og Sementsverksmiðju rík-
isins. Þessir aðilar hafa allir efnt til
skuldabréfaútboða nýlega.
í erindinu til þessara aðila er
bent á að Handsal sé virkur aðili á
stofnanamarkaði og hafi um þriðj-
ungs markaðshlutdeild. Fyrirtækið
sjái reglulega um útboð fyrir fjölda
sveitarfélaga og taki þátt í öllum
útboðum skuldabréfa á vegum rík-
isins. Raunar er stjórn Landsvirkj-
unar sérstaklega bent á að forráða-
maður Handsals hafi áður skrifað
bréf til forstjóra fyrirtækisins og
reynt að ná símasambandi við sama
aðila nokkrum dögum síðar án
árangurs. Þá segir í bréfínu: „Það
hlýtur að vera skylda þeirra sem
ábyrgir eru fyrir rekstri Landsvirkj-
unar að gæta hagsmuna fyrirtækis-
ins í hvívetna og ná sem bestum
kjörum fyrir fyrirtækið á sérhveiju
sviði.“
Afrit af bréfínu var sent til for-
stjóra Landsvirkjunar, fjármálaráð-
herra, Samkeppnisstofnunar, borg-
arstjóra Reykjavíkur og bæjarstjóra
Akureyrar.
í byijun maí sendi Handsal bréf
til Húsnæðisstofnunar í tilefni þess
að ekki var leitað tilboða í umsjón
með útgáfu húsnæðisbréfa. Þar seg-
ir m.a. um þetta mál: „Með tilliti
til þess að Húsnæðisstofnun ríkisins
er opinber stofnun er eðlilegt að
leitað sé tilboða í verkefni á vegum
stofnunarinnar hjá öllum verðbréfa-
fyrirtækjunum. Svo var ekki gert
að þessu sinni og má telja það ámæl-
isvert."
I
i
>
I
i
ar frcllir
fyrir alla sem
ætla til útlanda!
4000 kr.
afsláttur af „pakkaferð.“
Handhafar ATLAS-korta og gullkorta Eurocard fá 4.000 kr.
afslátt þegar þeir greiða fyrir ýmsar „pakkaferðir”.
Þessi afsláttur er af heildarupphæðinni og giidir ef ferðin er
farin fyrir 1. október 1994. Hér er um að ræða ferðir hjá
eftirfarandi ferðaskrifstofum: Ferðaskrifstofu íslands,
Ferðaskrifstöfu Reykjavíkur, Ferðaskrifstofu stúdenta,
ferðaskrifstofunrii Alís, ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn,
' Ferðaskrifstofu Guðmundar
ijRrj Jónassonar, Ratvís og
OPEC
&
A-'
OOOV
fir
*t0
d"
. Samvinnuferðum-
Landsýn. Afslátturinn
giidir fyrir eina ferð á
^ri' INú er rélli
líminn lil að fá
sér ATLAS!
*r
KREDITKORT HF. • ÁRMÍ LA 28
EUROCARD,
(DATLAS
- nýtur sérkjara!
108 REYKJAVÍK • SÍMI: (91) 68 54 99
Olía hækkar
fyrirfund
Gert er ráð fyrir aukinni eftirspum
Vín. Reuter.
RÁÐHERRAR OPEC - Samtaka
olíusöluríkja — komu saman til
fundar í Vín í dag og búizt er við
að ráðstefna þeirra verði ein sú
rólegasta í rúman áratug, því að
gert er ráð fyrir að eftirspurn eftir
olíu muni aukast á næstu mánuð-
um.
Ráðherrunum til ánægju hækk-
aði olía í verði rétt áður en fundur
þeirra hófst vegna aukinnar eftir-
spurnar á iðnaðarsvæðunum í mið-
vesturhluta Bandaríkjanna. Jafn
hátt verð hafði ekki fengizt fyrir
olíu í níu mánuði á markaðnum í
New York í gær.
OPEC-ráðherrar eru trúaðir á að
verð á olíu muni halda áfram að
hækka eftir þá verðlækkun, sem
átti sér stað á febrúar — hina mestu
í fimm ár — án þess að þeir þurfi
að grípa til sérstakra ráðstafana.
Olíuráðherra Venezúela, Erwin
Jose Arrieta, sagði að aðildarríki
OPEC mættu vera ánægð með að
markaðshorfur mundu batna, ef
þau stæðu við samkomulag sitt um
að takmarka framleiðsluna.
OLÍUVERÐSHÆKKUN
Ráðherrar OPEC,
samtaka olfuframleibsluríkja,
munu hittast í Vín til ab ræba
leibir til að stybja við
olfuverðshækkanir undanfariö.
REUTER