Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 51 DAGBÓK VEÐUR H Haeð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil ÖÖÖ'Ál Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ Rigning ý Sk * Slydda ý Slydduél Snjókoma ý Él vwmiwii, m. im.uuhv, Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjððrin vindstyrk, heil fjðður er 2 vindstig. * 4 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 1.400 km suðvestur í hafi er víðáttu- mikil 1.040 mb hæð og dálítill hæðarhryggur yfir vestanverðu landinu. Vaxandi lægðardag á Grænlandshafi þegar líður á morgundaginn. Yfirlit Spá: Fremur hæg vestlæg eða norðvestlæg átt. Þurrt um mestallt land og víða bjartviðri, einkum þó á Suðaustur- og Austurlandi. Snýst til suðvestanáttar og þykknar upp suðvestan- lands þegar líður á daginn. Hiti verður víða á bilinu 8-15 stig, hæstur á Suðausturlandi. Föstudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Hætt við skúrum, einkum sunnanlands. Hiti 8 til 15 stig að deginum. Laugardag: Austlæg átt. Rigning sunnanlands, skúrir austanlands en þurrt að mestu á Norður- landi. Heldur kólnandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færö á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir og verður að aka þar rólega og sam- kvæmt merkingum, til að forðast skemmdir á bílum. Nokkrir vegir sem eru ófærir vegna snjóa allan veturinn eru ennþá ófærir. Má þar nefna vegina um Uxahryggi, Þorskafjarðar- heiði, Þverárfjall á milli Skagafjarðar og Húna- vatnssýslu, Axafjarðarheiði, Hólssand, Mjóa- fjarðarheiði. Mokstri á Lágheiði er nú lokið og er hún fær bílum undir 4 tonna heildarþyngd' Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir lokaðir fyrst um sinn allri umferð. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Akureyri 8 alskýjað Glasgow 13 hólfskýjað Reykjavík 9 léttskýjað Hamborg 16 skýjað Bergen 9 skúr London 23 léttskýjað Helsinki 18 lóttskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 22 heiðskírt Narssarssuaq 7 rigning og súld Madríd 29 léttskýjað Nuuk 6 rigning Malaga 21 léttskýjað Ósió 16 lóttskýjað Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 20 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 9 skýjað NewYork vantar Algarve 22 skýjað Orlando vantar Amsterdam 16 léttskýjað París 22 iéttskýjað Barcelona 23 heiðskírt Madeira 21 skýjað Berlín 22 léttskýjað Róm vantar Chicago vantar Vfn 16 skýjað Feneyjar Frankfurt 23 vantar léttskýjað Washington Winnipeg vantar vantar ■ REYKJAVlK: Árdegisflóð ki. 10.24 og síðdegisflóð I kl. 22.49, fjara kl. 4.15 og 16.31. Sólarupprás er I kl. 2.59, sólarlag kl. 23.55. Sól er í hádegisstað ■ kl. 13.27 og tungl í suðri kl. 18.33. ÍSAFJÖRÐUR: ■ Árdegisflóö kl. 12.20, fjara kl. 6.21 og 18.34. Sól I er í hádegisstaö kl. 12.33 og tungl f suðri kl. ■ 17.39. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.16, sið- '4 degisflóð kl. 15.14, fjara kl. 8.37 og 10.49. Sól er I--------------í hádegisstað kl. 13.15 og tungl í suðri kl. 18.20. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 7.18, síðdegisflóö kl. 19.46 fjara kl. 1.19 og kl. 13.34. Sólarupprás er kl. 2.21 og sólarlag kl. 23.34. Sól er í hádegisstað kl. 12.57 og tungl í suðri kl. 18.02. (Morgunblaöið/Sjómælingar islands) VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Suðaustlæg átt. Skýjað um mest- allt land og dálítil rigning, einkum suðaustant- il. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast norðanlands. Helstu breytingar til dagsins í dag: Smálægðin fyrir vestan land eyðist, hæðarhryggur yfir vestanverðu landinu styrkist. Krossgátan LÁRÉTT: 1 skrýtið, 8 fugl, 9 held- ur, lOverkfæri, 11 karl- dýra, 13 svarar, 15 hús- dýrið, 18 grípa, 21 kraftur, 22 sólar, 23 óðan, 24 ráðagóða. LÓÐRÉTT: 2 snákur, 3 kaka, 4 smáa, 5 málnis, 6 feiti, 7 skjótur, 12 feyskja, 14 spil, 15 úrræði, 16 á, 17 karldýrs, 18 blási, 19 veiðarfærið, 20 geta gert. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fírar, 4 fimar, 7 aldin, 8 ættin, 9 ger, 11 alin, 13 laga, 14 öskra, 15 stef, 17 skáp, 20 art, 22 ósinn, 23 játar, 24 iðnað, 25 narra. Lóðrétt: 1 flasa, 2 ruddi, 3 röng, 4 flær, 5 motta, 6 renna, 10 eykur, 12 nöf, 13 las, 15 sjóli, 16 einn, 18 kátur, 19 parta, 20 anið, 21 tjón. I dag er miðvikudagur 15. júní, 166. dagur ársins 1994. Vítus- messa. Orð dagsins: Slár þínar séu af járni og eir, og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýtur. 5. Mós. 33,25. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Helgafell, Hákon og Reykjafoss. Þá fóru Ozherely og Otto Wathne. í dag eru væntanlegir Jón Bald- vinsson af veiðum, Maxim Gorkí sem fer samdægurs og norska kóngaskipið Norge. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór grænlenski tog- arinn Sermiliq á veiðar, flutningaskipið Senite og rússneski togarinn Shavanga fóru út. Fréttir í dag 15. júní er Vítus- messa, „messa til minn- ingar um Vítus píslar- vott, sem talið er að hafi látið lífið á Suður- Ítalíu einhvern tíma snemma á öldum,“ segir í Stjömufræði/Rím- fræði. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur veitt Baldvini Þorkeli Kristjánssyni, lækni, leyfí til þess að starfa sem sérfræðingur í þvagfæraskurðlækn- ingum hér á landi. Cand. med. et. chir., Jóhann- esi Kára Kristinssyni leyfi til að stunda al- mennar lækningar hér á landi. Þá veitti ráðu- neytið Steingrími Wernerssyni, leyfi til að starfa sem lyfjafræð- ingur hér á landi, segir í Lögbirtingablaðinu. Brúðubíllinn verður í dag við Hvassaleiti kl. 10 og Árbæjarsafn kl. 14. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Bandalag kvenna Hafnarfirði. Farið verður í gróðursetninga- ferð í kvöld kl. 19.30. Orlof húsmæðra Sel- tjarnarnesbæjar verð- ur á Laugarvatni dag- ana 20.-26. júní nk. Uppl. gefa Ingveldur í síma 619003 og Kristín í síma 612343. Vitatorg. í dag er les- stofan opin kl. 9-11, far- .ið í göngu/sundferð með Þórdísi kl. 10.30-12, handmennt kl. 13-16, boccia, boltaleikur kl. 14-15 og dans með Sig- valda kl. 15.30-16.30, öllum fijáls þátttaka. Furugerði 1, félags- starf aldraðra. Kvöld- vaka verður í kvöld kl. 20. Guðmundur J. Guð- mundsson talar. Reynir Jónasson harmonikku- leikari leikur og Sigvaldi sér um dans. Öllum opið. Kirkjustarf Áskirkja: Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kl. 13.30-16.30. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun fimmtudag kl. 10-12. Háteigskirkja: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur___ Óskar Ólafsson. Seltjamameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður i safnaðar- heimili. Grensáskirkja: Sam- vera fyrir aldraða á veg- um Ellimálaráðs Reykjavíkurprófasts- dæma verður í kirkjunni í dag kl. 14-16. Hugleið- ing: sr. Halldór S. Grön- dal, almennur söngur, kaffiveitingar og spjall. Öllum opið. Hafnarfjarðarkirkja: Síðasta kyrrðarstund sumarsins ki. 12 á há- degi og léttur hádegis- verður í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11, að stundinni lokinni. Eyjafjallajökull JARÐHRÆRINGAR hafa verið í Eyja- fjallajökli að undanfömu og minnir það okkur á að fjallið er ekki aðeins í röð hærri jökla landsins, 1.666 m.y.s., sjötti stærsti jökull landsins, 100 ferkílómetr- ar, heldur einnig eldkeila sem síðast gaus 1821 til 1823. Þá ruddist fram því-_ líkt ægiflóð að allir Markarfljótsaurar um að hafsjó. Fjallið er gert úr hraun- og gosmalarlögum á víxl og það liggur norðan Eyjafjalla og telst til Rangár- vallasýslu. Hæsti tindurinn heitir Guðna- steinn, klettur á gígbarminum sunnan- verðum. Tveir skriðjöklar síga frá Eyja- fjallajökli, báðir að norðanverðu. Sá fremri heitir Gígjökull, eða FaHjökulI, hinn Steinholtsjökull. Kynning í dag frá kl. 13.00-18.00. 10% afsláttur CLARINS ------P A R I S-- Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns, Eiðistorgi 13, sími 611161. 10-15% Af ÍTTUR af katta- og hundavörum til 17. júní nmiizon LAUGAVEGI 30»- SÍMI 16611 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.