Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjónvarpið
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 hJCTTID ►Nýbúar úr geimnum
rfEl IIR (Halfway Across the
Galaxy and Turn Left) Leikinn
myndaflokkur um fjölskyldu utan úr
geimnum sem reynir að aðlagast
nýjum heimkynnum á jörðu. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson. (28:28)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson eld-
ar ljúffenga rétti. Framieiðandi: Saga
film.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 rnirnftl ■ ►Mýyatn Myndin
mfCIIuLll sýnir árstíðirnar við
Mývatn ,svo og fugla- og dýraiíf.
Textinn er eftir Arnþór Garðarsson,
Magnús Magnússon framleiddi
myndina og þulur er Olafur Ragnars-
son. Áður á dagskrá 16. desember
1987.
21.10 hJCTTID ►við hamarshögg
Fft I IIII (Under the Hammer)
Breskur myndaflokkur eftir John
Mortimer um sérvitran karl og röggs-
ama konu sem höndla með listaverk
í Lundúnum. Saman fást þau við
ýmsar ráðgátur sem tengjast hinum
ómetanlegu dýrgripum listasögunn-
ar. Hver þáttur er sjálfstæð saga.
Aðalhlutverk: Jan Francis og Richard
Wilson. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir. (1:7)
22.05 irUIVIIVIin ►Konan frá París
IVllHmlHil (La Dame de Paris)
Frönsk-svissnesk kvikmynd. Sögu-
sviðið er afskekkt fjallahérað, þar
sem trúariðkan setur mjög svip sinn
á mannlífið. Dularfull kona birtist í
þorpinu og það lifnar yfir mannlausu
húsi, en þijú stúlkubörn vakna til
vitundar um mótsagnir og leyndar-
dóma tilverunnar. Leikstjóri: Anne
Theurillat. Aðalhlutverk: Raphaelle
Spagnoli og Joelle Kerhoz. Þýðandi:
Ólöf Pétursdöttir.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
,T 30IARHAEFHI p“"‘
17.55 ►Tao Tao
18.20 ►Ævintýraheimur
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó
20.15 ►Vísan
Nýstárlegur spurningaleikur (3:5)
20 25 hfFTTID ►* heimavist (Class
FfLl im of 96) (11:17)
21.20 ►Sögur úr stórborg (Tribeca) (5:7)
22.10 ►Tíska
22.35 ►Stjórnin (The Management) (2:6)
23.05 tflfltfllVlin ►New York s09ur
II f Inlrl I liU (New York Stories)
Þijár stuttar smásögur sem saman
mynda eina heild. Aðalhlutverk:
Woody Allen og Mia Farrow. Leik-
stjórar: Martin Scorsese, Francis
Ford Coppola og Woody Allen. 1989.
1.10 ►NBA
Bein útsending frá fjórða úrslitaleik New
York Knicks og Houston Rockets um
meistaratitilinn í körfubolta.
Sögur úr stórborg
Ben Baker er
sterkefnaður
lögfræðingur í
Tribeca en er
ekki sáttur við
hlutskipti sitt.
STÖÐ 2 KL. 21.10 Sagan sem við
sjáum í kvöld fjallar um ráðvilltan
mann sem á allt til alls en finnst
hann þó ekki vera á réttri hillu í
lífinu. Ben Baker er sterkefnaður
lögfræðingur sem á góða fjölskyldu
og fallega íbúð í Tribeca en er ekki
sáttur við hlutskipti sitt. Dag einn
hittir Ben leiklistarkennarann
Winston Hannah á kaffihúsi og nær
að vekja athygli hans. í framhaldi
af því ákveður lögfræðingurinn að
grípa tækifærið og leggja aftur út
á leiklistarbrautina. Með aðalhlut-
verk fara Philip Bosco, Joe Morton
og Jeff De Munn.
Við hamarshögg
Glazier nýtur
virðingar sem
sérfræðingur
um ítalska
málara
SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Nýr,
breskur myndaflokkur í sjö þáttum,
eftir hinn kunna höfund John Morti-
mer. Ben Glazier nýtur virðingar
sem sérfræðingur um ítalska mál-
ara endurreisnartímans, en þykir
nokkuð sérvitur og stirður í um-
gengni. Samstarfskona hans hjá
hinu virta uppboðsfyrir- tæki Klin-
sky’s er listfræðingurinn Maggie
Perowne, dugnaðarforkur á frama-
braut. Mörg ómetanleg listaverk
rekur á fjörur þeirra, en sum þeirra
eiga sér leyndardómsfulla sögu.
Hver þáttur er sjálfstæð saga.
Alþjóðlegur styrktaraðíli HM1994USA
Umboðsmenn Vífilfells hf:
Patreksfjörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284
ísafjörður: Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555
Akureyri: Vifilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747
Siglufjörður: Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866
Eskifjörður: Vífilfell, Strandgata 8, S. 97 61570
Vestm.eyjar: Sigmar Póln.ason, Sméragata 1, S. 98 13044
Safnaðu HWI flöskumiðum frá Vífilfelli
og komdu í aðalbyggingu okkar að
Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsta
umboðsmanns.
Þú velur þér svo vinninga eftir heildar-
markafjölda miðanna sém þú skilar.
Skilafrestur ertil 25. júlí 1994
I/inningar:
16 mörk = HM barmmerki
24 mörk = HM Upper Deck pakki
60 mörk +100 kr. = HM bolur
HM1994USA
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnif.
6.55 Bæn.
7.00 Fiéttir. Morgunþáttur Rásar 1. Sig-
n'ður Stephensen og Trausti Þór Sverris-
_ son. 7.30 Fréttoyfirlit og Veðurfregnir.
7.45 Heimsbyggí. Jón Ormur Halldórs-
son. (Einnig útvarpað kl. 22.15.)
8.00 Fréttir. 8.10 Að uton. (Einnig út-
vorpoó kl. 12.01) 8.20 Músík og minning-
ar 8.31 Út menningarlífinu: Tíðindi. 8.40
Gagnrýni. 8.55 Fréttir ó ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólínn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
(Fró Egilsstöóum.)
9.45 Segðu mér sögu.Matthildur eftir
Roold Dahl. Árni Árnason fes eigin þýð-
ingo (11)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt-
ir.
11.55 Dagskró miðvikudags. 12.00-
Fréttoyfirlit á hádegí.
12.01 Áð ulan. (Endurtekíð iir Morgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarúfvegs- og vió-
skiptomól.
12.57 Dónarfregnir og auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrif Úfvarpsleikhússins,
Fús er hver til fjárins eftir Erit Soward.
8. þáttur af 9. Þýöandi og leikstjóri:
Ævar R. Kvoran. Leikendur: Helgo Þ. .
Stephensen, Hjolti Rögnvaldsson, Árni
Blandon, Gisli Alfreðsson, Rúrik Haralds-
soo, Mognús Ólafsson, Róbert Arnfinnsson
og Hókon Wooge. (Áður útvarpoð órið
1983.)
13.20 Stefnumót. Meðal efnis, fónlistar-
eðo hókmenntogetroun. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Trousti Ólofsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagon, islondsklukkan eftír
Holldór Laxoess. Helgi Skúlosoo les (7)
14.30 hó var ég ungur. Þórarinn Björnsson
ræðir við Þorstein Einarsson fyrrverondi
íþróttafulltrúa.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
— infónía or. 3 í Es-dúr ópus 55 „Eroico"
eftir Ludwíg von Beethoven. Sinfóníu-
hljómsveit Íslands leikur; Jan Krenz stjórn-
or. Hljóðritun fró tónleikum í Háskólobiói
3. mors sl.
16.00 Fréttir.
16.05 Sklma. Fjölfræðiþótlur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steínunn Horðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Dogbókin.
17.06 í tónstigonum. Umsjón: Sigríóur
Stephensen.
18.00 Eréttir..
18.03 Þjóðurþel. Horfnir atvinnuhætlir.
Umsjón-. Yngvi Kjortansson.
18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu.
18.48 Dónorfreqnir oq ouqlýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
Inga Rósa Þóróardóttir i Laufskó-
lanum kl. 9.03 á Rás 1.
19.30 Auglýsingor og Veðurfregnir.
19.35 Úr sagnabrunni. Morgunsogo born-
anna endurflutr.
20.00 Fró Lisfohótið í Reykjovík 1994.
Bein útsending frá fyrri hluto einleikstón-
leiko Erlings Biöndols Bengtsons, selló-
leikoro, í íslensku óperunni. Á efnis-
skránni:
- Svíta nr. 1 í G-dúr eftir Johann Sebost-
ian Bach.
- Dol regno del silenzio eftir Allo Heimi
Sveinsson og
- Svílo nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebast-
ian Boch. Kyonir: Sólveig Thorarensen.
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þórherg
Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (3)
22.00 Fréttir.
22.07 Hér og nó.
22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórs-
son. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsms.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Frá Listohátíð i Reykjavik 1994.
Fró síðari hluto tónleika Erlings Blöndols
Bengtssons, sellóleikora, I íslensku Óper-
unni
- Svita nr. 3 i C-dúr eftir Johonn Sebost-
ion Boch. Kynnir: Sólveig Thorareosen.
23.10 Veröld úr klakoböndum. Sagn kaldo
striðsins. 4. þáttur: Undir iámhælnum.
Austur Evrópa. Umsjón: Kristinn Hrafns-
son. Lesorar: Hilmir Snær Guðnason og
Sveinn Þ. Geirsson. (Áðor útvorpoð sl.
loogordag.)
24.00 Fréttir.
0.10 f tónstigonum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. Endurtekinn frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdom rásum
til morguns. Fréttir á Rás 1 og Rás 2
kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II,
12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir og
Leifur Houksson. Anna Hildur Hildibrandsdótt-
ir folor fró London. 9.03 Holló Islond. Evo
Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug.
Umsjón: Snorrl Sturluson. 12.45 Hvitlr
mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Berg-
numinn. Umsjón: Guðjón Bergmonn. 16.03
Dægurmólaútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Anna
Kristine Magoúsdóttir og Þorsteinn G. Gunn-
arsson. 19.32 Milli steins og sleggju.
Umsjón: Snorri Sturluson. 20.30 Upphitun.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljóm-
leikum. 22.10 Alll i góðu. Umsjón: Mor-
grét Blöndal. 24.10 í hóttinn. Gyðo Dröln
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmólaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréftir.
2.04 Rokkþáttur Aodreu Jónsdóttur 3.00
Rokkþáttur Ándreu Jónsdóttur. 3.30 Nætur-
lög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00
Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morg-
untónor. 6.45 Veðurlregnir. Morguntónar
hljóma áfrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvoldi Bói Þórorinsson. 9.00 Gó-
rilla, Davið Þór Jónsson og Jakob Bjarnar
Grétarsson. 12.00 Guilborgin 13.00 Al-
berf Ágústsson 16.00 Sigmor Guðmunds-
son. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla
endurfekin. 24.00 Albert Ágústsson, endur-
tekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endor-
fekinn.
BYLGJAN
. FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
orsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15
Anna Bjðrk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð.
Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson.
17.55 Hollgrimor Thorsfeinsson. 20.00
Kristófer Helgoson. 24.00 Ingóllur Sigurz.
Frittir á heile tímanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Haildór Leví.
9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Láro Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt lónlist. 20.00 Breski- og bnnda-
riski vinsældalistinn. 22.00 nís-þáttur FS.
Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvold Heimis-
son. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragnarsson og
Haroldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur.
12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Val-
geir_Vilhjólmsson. 19.05 Betri blonda. Pét-
ur Árnoson. 23.00 Rólegt og rómantfskt.
Ásgeir Páll.
Fréttir kl. 9, 10, 13,16, 18. iþrátt-
afrittir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttast. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samlengl
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur. 9.00 Górillon. 12.00
Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dogsins.
18.55 X-Rokk. 20.00 Þossi 22.00 Ároi
og Bjarki. 24.00 Skekkjan. 2.00 Baldur
Bruga. 5.00 Þossi.