Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Epson-al-
heimstvímenn-
ingurinn
EPSON-alheimstvímenningurinn var
spilaður í fjórum riðlum á íslandi
föstudagskvöldið 10. júní og laugar-
daginn 11. júní. Búast má við að alls
hafi 100.000 spilarar víðs vegar um
heiminn spilað þessi sömu spil um
þessa helgi.
70% skor þurfti til að vera öruggur
um að koinast í efstu sætin en enginn
náði því á íslandi en Kristján og Una
á Akureyri voru næst því með 69,44%
skor.
Á föstudagskvöldið spiluðu á Akur-
eyri 12 pör og á Reyðarfirði 20 pör.
Á Akureyri náðist hæsta prósentu-
skorið á landinu og voru efstu pörin
eftirfarandi.
N/S-riðill:
Kristján Guðjónsson - Una Sveinsdóttir 69,44%
Pétur Guðjónsson - Anton Haraldsson 63,72%
Reynir Helgason - Sigurbjöm Haraldsson 57,56%
A/V-riðill:
Sveinn Aðalgeirsson - GuðlaugurBessason 51,32%
Brynja Friðfinnsd. - Kolbrún Guðveigsd. 47,64%
Soffla Guðmundsd. - Ragnhildur Gunnarsd. 46,04%
Á Reyðarfirði urðu úrslitin þessi:
N/S-riðill: .
Ólafur Sigmarsson - Stefán Guðmundsson 68,59%
Aðalsteinn Jónsson - Ásgeir Methúsalemss. 59,15%
Ámi Guðmundsson - Þorbergur Hauksson 54,11%
A/V-riðill:
Guðmundur Pálsson - Þorvaldur Hjarðar 60,07%
Bjami Á. Sveinsson - Skúli Sveinsson 58,63%
Gunnar Róbertsson - Kristján Magnússon 58,11%
Á laugardaginn var spilað í Reykja-
vík í Sigtúni 9. Þar mættu 40 pör,_ sem
skipt var í tvo 20 para riðla. Úrslit
urðu:
A-riðill N/S:
Sigrún Pétursd. - Þorleifur Þórarinss. 59,22%
Hafþór Guðmundss. - Jónas Ólafsson 58,26%
Anna ívarsd. - Gunnlaug Einarsd. 53,85%
A-riðill A/V:
Guðm. Pétursson - Aron Þorfinnsson 59,74%
Una Árnadóttir *- Kristján Jónasson 54,44%
Guðrún Óskarsd. - AgnarÖmArason 54,22%
B-riðill N/S:
Gylfí Baldursson - SverrirÁrmannsson 61,41%
Erla Siguijónsd. - Kristjana Steingrimsd. 56,22%
Ólöf H. Þorsteinsd. - Þorsteinn Kristjáns. 55,89%
B-riðill A/V:
Þorlákur Jónsson - Jacqui MacGreal 58,81%
Anna Þ. Jónsd. - Ragnar Hermannsson 55,63%
Magnús Valgeirss. - Þorsteinn Sigurgeirss. 48,56%
Silfurstigamót í Sigtúni 9
Bridssamband íslands býður upp
á þá nýbreytni í starfinu í sumar
að hafa silfurstigamót með pen-
ingaverðlaunum nokkra laugar-
daga. 50% af keppnisgjaldi, sem er
1.500 kr. á mann, fara í verðlaun
svo þau ráðast af því hve margir
verða með. Mótin byija kl. 12 og
spiluð verða 44 spil í tveim umferð-
um. Fyrsta mótið verður 25. júní
nk. og er skráning á skrifstofu
Bridssambands íslands fyrir hádegi
í síma 91-619360.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 9. júní spiluðu 14
pör tvímenning.
Baldur Helgason/Haukur Guðmundsson 199
Rósmundur Guðmundsson/Kristinn Karlsson 186
ÞórarinnÁmason/BergurÞorvaldsson 184
Sigurleifur Guðjónsson/Eysteinn Einarsson 174
Meðalskor 156
Sunnudaginn 12. júní spiluðu 12
pör tvímenning.
Þórarinn Ámason/Bergur Þorvaldsson 214
Þorleifur Þórarinsson/Sigrún Pétursdóttir 181
Lárus Arnórsson/Ásthildur Sigurgísladóttir 178
Baldur Helgason/Haukur Guðmundsson 177
Meðalskor 165
ATVINNIBAUGLYSINGAR
Nordplan
Stofnun Norðurlanda
f skipulagsfræðum
NORDPLAN, norræn stofnun um menntun
og rannsóknir, fjármögnuð af ráðherranefnd
Norðurlandaráðs, stendur að framhalds-
menntun skipulagsfólks, rannsóknanám-
skeiðum og rannsóknum. Við stofnunina
starfa 25 manris - prófessorar, lektorar,
rannsóknamenn og skrifstofufólk. Starfað er
þvert á mörk fræðigreina og ríkja Norður-
landa. Stofnunin hefur setur í göfugu um-
hverfi á Skiphólma í Stokkhólmsborg miðri.
Starfstungumál hennar eru danska, norska
og sænska.
Háskólakennari í
skipulagsfræðum
★ Verkefni
Starfið er fyrst og fremst tengt árlegu fram-
haldsnámi við NORDPLAN. Helsta verkefnið
er ábyrgð á framhaldsnáminu og þróun þess.
Einnig er ætlast til kennslu á öðrum nám-
skeiðum og mótunar nýrra námskeiða við
NORDPLAN. Tækifæri ertil eigin rannsókna.
★ Afmörkun efnis
NORPLAN er vettvangur þvert á mörk fræði-
greina, þar sem leitað er heildarsýnar á
skipulagsmál. Þess vegna er sjónarhóll
kennslunnar í senn hagrænn, félgslegur, vist-
rænn og mannlegur.
Stofnunin vill nú efla færni sína á sviði skipu-
lags/samgangna og leitar því helst eftir kunn-
áttumanni á því sviði. Gott væri að ráða
mann, sem hefur áhuga á árekstrum um
Málverk
eftir Ásgrím Jónsson
Gullfalleg vatnslitamynd frá Þingvöllum eftir
Ásgrím Jónsson til sölu. Stærð myndefnis
100x65 cm, stærð ramma 125x95 cm.
Þeir, sem áhuga hafa og óska nánari upplýs-
inga, sendi nafn og heimilisfang til auglýs-
ingadeildar Mbl., merkt: „M - 13209“.
markmið vegna samgöngumannvirkja og
einnig félagslegum og landrænum breyting-
um sem þróun samskiptatækni veldur.
★ Hæfni
Ráða má húsameistara, hagfræðing, verk-
fræðing, lögfræðing, landfræðing, náttúru-
fræðing, félagsfræðing eða yfirleitt þjóðfé-
lagsfræðing, en hæfnin verður að vera skjal-
fest. Fullnægja verður hæfnisskilmálum
sænsks háskólakennara (lektors) eða jafn-
gildi þeirra á Norðurlöndum.
Mikið verður lagt upp úr áhuga á kennslu
og reynslu og hæfni til kennslu.
★ Ráðningarskilmálar o.fl.
• Ráðið er í stöðuna til þriggja ára, en fram-
lengja má ráðningu um þrjú ár.
• Ríkisstarfsmenn á Norðurlöndum eiga
rétt á leyfi meðan ráðning stendur.
• Laun eru ákveðin með tilliti til umsækj-
anda.
• Styrkur til að koma sér fyrir, utanlands-
uppbót og flutningsstyrkur handa þeim
sem flyst frá öðru norrænu landi.
• Þar sem flestir starfsmenn við NORD-
PLAN eru sænskir þykir varið í umsóknir
frá öðrum norrænum löndum.
Umsóknir skulu berast eigi sfðar en 1. júlí.
Vísindaleg verk, sem umsækjandi telur
styrkja umsókn sína, skulu hjálagðar í tveim-
ur eintökum, en mega berast síðar ef þörf
krefur. Frekari vitneskju veitir Jan-Evert Nils-
son, forstöðumaður stofnunarinnar, sími
90-46-8-6144011 eða Anja Porseby, deildar-
stjóri, sími 90-46-8-6144025.
NORDPLAN,
Box 1658, S-11186Stockholm.
Sími 90-46-8-6144000.
Fax 90-46-8-6115105.
Rennismiður
Vandvirkur rennismiður óskast strax.
Framtíðarvinna.
Vélvík,
sími 35795.
„T railer“-bílstjóri
- beltagröfumaður
Okkur vantar vanan „trailer“-bílstjóra og
beltagröfumann til starfa strax.
Upplýsingar í síma 653140.
Frá Fræðsluskrif-
stofu Suðurlands
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður
kennara framlengist til 27. júní.
Grunnskólann í Skógum
Hvolsskóla
Meðal kennslugreina: Myndmennt, tón-
mennt, íþróttir og almenn kennsla.
Umsóknir berist viðkomandi skólastjóra.
Fræðslustjóri.
Auglýsingasala
Vegna mikilla umsvifa getum við bætt við
okkur auglýsingasala, manni eða konu, í fullt
starf. Góðirtekjumöguleikarfyrir rétta mann-
eskju. Skilyrði: Reynsla, dugnaður og bifreið
til umráða.
Upplýsingar gefur Skúli í síma 888844 milli
kl. 15 og 19.
Sjónvarpshandbókin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Vestfirðingar og aðrir á ísafirði
miðvikudagskvöldið 15. jún(
Árbók Ferðafélags Islands 1994
Ystu strandir norðan Djúps
verður kynnt með fallegri lit-
skyggnusýningu og upplestri úr
bókinni í sal Menntaskólans á
ísafirði I kvöld, miðvikudags-
kvöldið 15. júní. Kynningin hefst
stundvíslega kl. 20.30 og tekur
60-70 mínútur. Að henni lokinni
gefst færi á að skoða bókina og
eignast hana með því að gerast
félagi í Ferðafélaginu fyrir aðeins
3.100 kr.
Fjölmennið og kynnist töfrandi
landsvæði og óvenju glæsilegri
bók.
Árbókin á erindi tíl allra, en efni
hennar nær til ysta og nyrsta
hluta Vestfjarðakjálkans. Bókin
er 300 síður, prýdd 226 myndum.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Ferðafélag Islands.
Smá auglýsingor
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12
ára krakka.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Erlendir gestir tala.
Allir hjartanlega velkomnir.
SÍK, KFUM/KFUK, KSH,
Háaleitisbraut 58-60.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00 í Kristniboðssalnum. Upp-
hafsorð hefur Hildur Sigurðar-
dóttir. Prédikun: Danfel Óskars-
son. Samkoman er öllum opin.
Þú er velkomin(n).
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
I kvöld miðvikudaginn 15. júní
verður næsta ferð í Heiðmörk,
en þar koma sjálfboðaliðar sam-
an kvöldstund og hlú að reit
Ferðafélagsins. Sveinn Ólafsson
er leiðbeinandi. Vinnan er létt
og skemmtileg, og árangurinn
skilar sér í notalegum unaðsreit
fyrir alla, sem heimsækja Heið-
mörk í sumar. Þessi ferð er
ókeypis en fólk hefur með sér
nesti. Brottför kl. 20.00 frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in, og Mörkinni 6.
Fimmtudaglnn 16. júníki. 20.00
Lýðveldishátíðarganga á Esju -
Þverfellshorn. Brottför frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in og Mörkinni 6. Verð kr. 900.
Þátttakendur í Esjugöngum
Ferðafélagsins fá afhent merki
„Esjugangan 1994“.
Ferðafélagið tekur þátt í að leiða
gönguferðir á Þingvöllum 17.
júní sem hér segir: Kl. 10.00
Langistígur, kl. 13.00 Flosagjá,
kl. 14.00 Langistígur. Lagt upp
frá stjórnstöð - nánar auglýst á
staðnum.
Helgarferðir:
16.-19. júní: Skaftafell - Hrút-
fjallstindar - 1.875 m (tjöld).
16.-19. júni: Skaftafell - Mors-
árdalur - Kjós (tjöld).
18.-19. júní kl. 08: Gengið yfir
Fimmvörðuháls.
18.-19. júní kl. 08.00: Þórsmörk
- gönguferðir um Mörkina.
Sumarleyfisferðir:
22. -26. júní (5 dagar). Með jaðri
Vatnajökuls, skíðagönguferð.
Aðeins fyrir þjálfað skíðagöngu-
fólk.
23. -26. júní (4 dagar) Jóns-
messuferð í Skagafjörð. Gist
að bænum Lónkoti í Sléttuhlfð.
Siglt frá Hofsósi í Málmey. Farið
verður um innanverðan Skaga-
fjörð og gengiö á Mælifellshnúk.
Jónsmessunæturganga á Tinda-
Stól.
Húsferðir í Hornvík og Hlöðuvík
(10 dagar). 28. júní-7. júlí.
Gönguferðir m.a. á Hornbjarg, í
Látrabjarg og á Hælavikurbjarg
og víðar.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.l.
Ferðafélag Islands.