Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 30
3Ö MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Lýðveldisafmæli 17. júní
• •
HATIÐARLOGIN
Á ÞINGVÖLLUM
Á HÁTÍÐARDAGSKRÁNNI á Þingvöllum 17. júní er gert ráð fyrir almennum söng þjóðhátíðargesta.
Sungin verða fjögur lög undir sljórn Garðars Cortes. Þau eru þjóðsöngurinn, 0, Guð vors lands, Is-
land ögrum skorið, Sumarkveðja og Hver á sér fegra föðurland. Nótur laganna og Ijóðin fara hér á eftir:
ísland ögrum skorið
Lofsöngur
Sigvaldi Kaldalóns
(ú^w F B C F ■ 1 F f4 B C
L"J J J 4 9 —0
ís-land ögr - um skor - iö, eg vil nefn - a Þig, sem á
G C F C G7 C
—ti* •'"m J |=j
IBM M =4= -4f- —« y J
brjóst - um bor iö og bless-að hef ir mig, fyr- ir
F G7 C -f
i
D A D A Hm E A
m
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
G D Em Hm
Ó, guö vors landsl Ó, lands vors guö, vér lof - um þitt heil - ag - a,
A D A7 D A H Em
m
heil - ag - a nafn. Úr sól - kerf-um himn - arm - a - hnýt - a þér krans þln- ir
A Hm A E A D
—0----0-------------------
skikk - an skap - ar - ans. Vert - u bless - aö, bless - i þig, bless-að
G7 C
her - skar-ar, tím - ann - a safn. Fyr - ir þór er ¥inn dag - ur sem
A Hm Físm Hm ^ Físm Cís Físm A7
- i
P
nafn - iö hans. Is-land ögr - um skor - iö, eg vil
þús - und ár og þús - und ár dag - ur, ei meir,
■ ö C/ h d Gm F D Hm G 4 -pj- E7 A9 D " Hm Ffs 4- n
J r J J J1 r r r lt J J W 1 U 1 -FB —j-j- J J
nefn - a þig, sem á brjóst - um bor - iö og bless-aö
C F
Í
ei - lífö-ar smá - blóm meö titr - and - I tár, sem til - biö - ur guö sinn og
Hm A D A D A
hef - ir mig.
deyr.
A D A D
ft N ;,J3u
p
Hver á sér fegra föðurland
m
Emil Thoroddsen
F B Es F B
-» — —|—--------------- —^T—»-
Hver á sér fegr - a föft - ur - land, með fjöll og dal og
BFB F C F 6 D
^ J i ll*
m
blá - an sand, meö norö - ur - Ijós - a bjarm - a - band og
G F C F B
björk og lind I hllö, meö friö - sæl býl - I,
F B F9 B F B D7
m
Ijós og Ijóö, svo langt frá heims - ins vlg - a - slóö?
Gm Dm Es F Gm F B Es B
Geym, drott - inn, okk - ar dýr - a land, er dun -
Ifjp-jL Clsdlm- F B
W j i l:W 11
jarö - ar stríö.
ís-lands þús - und ár, ís-lands þús - und ár, - eitt
D A Hm G E7 A9 D Hm A7 D
j A II .. \j niil r\ I u
frrcji J3ij .rjj ipi ijjjrjij
ei - Iffö-ar smá - bkJm meö titr - and - I tár, sem til - biö-ur guö sinn og deyr.
Sumarkveðja
IngiT. Lárusson
m
ó, bless-uð vert-u, sum-ar - sól, er sveip-ar gull - i dal og hól og
D G6 Gfscfim A D
psmi
iB
P p I J J,
gyll - ir fjöll - in him-in - há og heiö-ar-vötn-in biá. Nú
H7 Em A7
i^jí
0 0
foss-ar, læk- ir, unn -ir, ár sór un - a vlö þitt gyllt-a hár, nú
D A7 D
Wrnm
m
fell-ur heit-ur hadd-ur þirmum hvft - a jök-ul - kinn.
ísland ögrum skorið
ísland ögrum skorið
eg vil nefna þig,
sem á bijóstum borið
og blessað hefur mig
fyrir skikkan skaparans.
Vertu blessuð, blessi þig
blessað nafnið hans.
Eggert Ólafsson.
Sumarkveðja
Ó, blessuð vertu, sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir ijöllin himinhá
og heiðarvötnin blá.
Nú fossar, lækir, unnir, ár
sér una við þitt gyllta hár,
nú fellur heitur haddur þinn
um hvíta jökulkinn.
Þú klæðir allt í gull og glans,
þú glæðir allar vonir manns
og hvar sem tárin kvika’ á kinn
þau kyssir geislinn þinn.
Þú fyllir dalinn fuglasöng,
nú finnast ekki dægrin löng,
og heim í sveitir sendirðu’ æ
úr suðri hlýjan blæ.
Þú fijóvgar, gleður, fæðir allt
um fjöll og dali’ og klæðir allt,
og gangirðu’ undir gerist kalt,
þá grætur þig líka allt.
Ó, blessuð vertu, sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir fjöllin himinhá
og heiðarvötnin blá.
Páll Ólafsson.
Hver á sér fegra
föðurland
Hver á sér fegra föðurland,
með fjöll og dal og bláan sand,
með norðurljósa bjarmaband
og björk og lind í hlíð,
með friðsæl býli, ljós og ljóð
svo langt frá heimsins vigaslóð?
Geym, drottinn, okkar dýra land,
er duna jarðarstríð.
Hver á sér meðal þjóða þjóð,
er þekkir hvorki sverð né blóð,
en lifír sæl við ást og óð
og auð, sem friðsæld gaf?
Við heita brunna, hreinan blæ
og hátign jökla, bláan sæ
hún unir grandvör, farsæl, fróð
og fijáls við ysta haf.
Ó, ísland, fagra ættarbyggð,
um eilífð sé þín gæfa tryggð,
öll grimmd frá þinni ströndu styggð
og stöðugt allt þitt ráð.
Hver dagur líti dáð á ný,
hver draumur rætist verkum í,
svo verði íslands ástkær byggð
ei öðrum þjóðum háð.
Hulda.
Lofsöngur
Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð,
vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn.
Ur sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
íslands þúsund ár, íslands þúsund ár,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
Matthías Jochumsson.
r
Nýtt greiðslukortatímabil hefst í dag