Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 31
METOL Byltmg t smurtæhm IMu farmula, aukan i/irkna Metol FX1 notað m.a. af Nato, Breska hernum . og fl. Á Fxf WSgy Háþróað £ smurbætiefni, búið tii af NASA j Sex sinnum minna núningsviðnám. j Eldsneytissparnaður 5-20% j Veruleg aflaukning 8-20% j Mun minni útblástursmengun j Allt að 90% minna vélarslit og tæring. j Fullvirk smurning við kaldræsingu vélar. Metol FX1 fæst á öllum smurstöövum landsins, bensínafgreiðslum Skeljungs og víðar. MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 31 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Suinar' tilboð! Garðáhöld á einstöku verði Hræðsluáróður sjálfstæðis- manna missti marks Skuldir borgarinnar voru óverulegar, segir Kristján Benedikts- son, eftir stjórn vinstri flokkanna 1978-1982. Klippur mjög vandaðar, teflon húðaðar. kr. 1.150 Aðrar gerðir frá kr. 740 Slöngurúlla á hjólum. Kr. 2.250. Kr. 350. Þalcleki? Við bjóðum úrvals |»éttiefni á stey|»t |tök, þak§a§§a o§ bérujérn. Asetnin§, ef ésk«S er. K pÉTURSSON hf. V Sími: 91-673730 Kristján Benediktsson Slöngurúlla á hjólum með fittings og 20 m slöngu kr. 2.950. Slöngutengi og fittings Verð frá Kr. 130 t* I Trjáklippur með löngu skafti, teflon húðaðar kr. 1.100. Úðakútur 10 I. Verð kr. 2.990 FAXAFENI 9, SÍMI 88733 Trjáklippur. Verð frá kr.260. Þetta er aðeins hluti af úrvalinu. Komið, skoðið og gerið góð kaup! Ath.: Við eigum einnig úrval af hillum og hillukerfum í bílskúrinn eða geymsiuna á hagstæðu verði. Oph mánud. til föstud. 9-18 „ Laugard. 10-14 Öll verð eru stgr. verð m/VSK GLUNDROÐAKENNINGIN fékk heldur betur vængi í nýafstað- inni kosningabaráttu. Talsmenn Sjálfstæðisflokksins drógu upp ófagra mynd og vitanlega alranga af störfum þeirra sem stjómuðu borginni árin 1978-1982. Vitan- lega var þetta hræðsluáróður. Sett- ur fram í þeim tilgangi að hræða fólk frá stuðningi við Reykjavíkur- listann. Arangurinn varð líka eins og til var stofnað. í þessari grein mun ég taka fyrir tvö atriði sem oft var vikið að í kosningabarátt- unni. Fjármál borgarinnar Því hafði oft verið haldið fram af sjálfstæðismönnum að kæmust andstæðingar þeirra til valda i Reykavík yrðu þeir ekki lengi að sétja borgina á hausinn. Þetta var okkur ríkt í huga þegar við tókum við stjórninni á miðju ári 1978. Við fórum því gætilega og tókum þann kost að eyða ekki um efni fram. Við vild- um ekki velta byrðum yfir á framtíðina með lántökum. Þegar við skiluðum af okkur á miðju ári 1982 voru skuldir borgarinnar óverulegar eða einung- is 186 milljónir sem var 20,6% af heildarárs- tekjum. Þetta hlutfall breyttist lítið Kvennahlaup í Garðabæ 19. júní Garðúðaðar. 3 gerðir. Verð frá kr. 650. í FIMMTA sinn taka konur sig nú saman og geysa fram á völlinn með þátttöku í kvenna- hlaupinu. Kvenna- hlaupið er fyrir allar konur á öllum aldri, mömmur, vinkonur, dætur, ömmur, systur og langömmur. Hægt er að ganga, skokka eða hlaupa allt eftir vilja og getu einstakl- inganna. Allir hafa það eitt að markmiði að taka þátt og allir fá verðlaunapening að afloknu hlaupinu. Vegalengdin er 2,5 eða 7 kílómetrar og hver þátttakandi velur sér þann hraða sem hann helst vill. Markmiðið er að taka þátt. Mjög margar konur hafa með þátttöku í kvennahlaupinu einmitt fengið í fyrsta sinn verðlaunapening og hafa glaðst mjög og fyllst stolti yfir sínum fyrstu verðlaunum fyrir afrek á sviði íþrótta. Margar ömm- ur hafa stoltar sýnt barnabörnum sínum verðlaunapeninginn fyrir þátttöku í kvennahlaupinu. Öll hreyfing er holl og einhvers staðar er gott að byija. Margar konur hafa einmitt hugað að nýjum lífsstíl eftir þátttöku í kvennahíaup- inu, en eins og áður sagði er það nú haldið i fimmta sinn. Aðalhlaup- ið hefur verið haldið i Garðabæ og verður það einnig nú. Mjög ánægju- legt er til þess að vita að nú verður kvennahlaup á fleiri stöðum á landsbyggðinni en nokkru sinni fyrr. Á síðari árum hafa konur tekið sig saman um hin margvíslegustu mál er varða stöðu þeirra í samfé- laginu og hafa sérstaklega staðið vörð um hin ýmsu velferðarmál og hefur umönnun ungra jafnt sem aldinna oft verið vettvangur þeirra. Samhentar hafa þær sýnt samtaka- mátt sinn um hin ýmsu mál. Nú er tími kominn fyrir þær sjálfar að huga að heilbrigðri sál í hraustum líkama. Einhvers staðar var sagt „Þori ég, vil égj get ég? Já, ég þori, vil og get.“ Eg hvet allar konur til að Laufey Jóhannsdóttir. taka þátt í kvenna- hlaupinu 19. júní og láta það marka upphaf nýrra tíma. Býð allar konur á höfuðborg- arsvæðinu velkomnar í Garðabæ 19. júní. Nýr lífsstíll er oftast áunninn með aukinni fræðslu og upplýsing- um og öllum er ljóst mikilvægi hollrar hreyfingar og líkams- ræktar. Margar konur hófu einmitt að huga að útivist og hollri hreyfingu eftir kvennahlaup. Mjög margar konur eru núna í göngu- og skokkhópum sem einmitt eiga uppruna sinn í undir- búningshópunum vegna kvenna- hlaupsins. Nú er tími kominn fyrir konur, segir Laufey Jóhannsdóttir, að huga að heilbrigðri sál í hraustum líkama. Fleiri og fleiri eru nú meðvitaðir um gildi hollrar hreyfingar og lík- amsræktar en vantar rétta tækifær- ið til þess að hefja átakið. Núna er einmitt rétta tækifærið og með þátttöku í kvennahlaupinu 19. júní getur þú markað upphaf á nýjum lífsstíl. Með þátttöku í kvennahlaupinu 19. júní sýna konur samstöðu sína og vilja til að efla líkamsrækt með- al kvenna á landinu öllu. Þátttakan í hlaupinu er hvatning okkar hver til annarrar. Eigum ánægjulegan og eftirminnilegan 19. júní á lýð- veldisafmælinu. Kvennahlaupið er fyrir allar kon- ur á öllum aldri. Konur á höfuðborg- arsvæðinu, verið allar velkomnar í Garðabæ 19. júní. Höfundur er formaður nefndar um kvennahlaup / Garðabæ. ár. Peningarnir hefðu einfaldlega farið í sukk og einhveija vitleysu og ekkert stæði eftir. Skýrsla borg- arhagfræðings er ólygin heimild í þessum efnum. Henni vona ég að þeir sjálfstæðismenn trúi. Á kosningafundi á Holiday Inn langaði ýmsa fundarmenn að fá upplýsingar um einstök fram- kvæmdaverkefni á árunum 1978- 1982. Upptalning á því yrði býsna löng. Ég tel þó rétt að upplýsa þetta fróðleiksfúsa fólk og aðra um nokk- ur atriði. Á þessu kjörtímabili var unnið að og í sumum tilfellum byrjað á eða lokið við eftirtaldar fram- kvæmdir: Ölduselsskóla, Seljaskóla, Hólabrekkuskóla, menningarmið- stöð v/Gerðuberg, félagsmiðstöð í Árbæ, félagsmiðstöð í Tónabæ, böð og búningsklefa við Laugardals- laug, endurbætur á Sundhöllinni, þjónustumiðstöð í Bláijöllum, Drop- laugarstaði, vistheimili fyrir aldraða v/Dalbraut og Lönguhlíð. Ýmsir leikskólar og dagheimili voru í byggingu á þessum árum, svo sem v/Ægisíðu, Fálkabakka, Iðufell og Hálsasel svo eitthvað sé nefnt. Þá var hafist handa við B-álmu Borg- arspítala. Eðli málsins samkvæmt hjóta einstakar framkvæmdir að skarast meira og minna milli kjör- tímabila. Höfundur er fyrrverandi borgarfulltrúi. á kjörtímabilinu, var 19,9% við uppgjör sem Ólafur Nilsson endur- skoðandi gerði við upp- haf kjörtímabilsins. Þessar upplýsingar er að finna í skýrslu hans á bls. 20. í sömu skýrslu á bls. 21 segir: „Fjárhagsstaða borg- arsjóðs er traust og hefur ekki orðið veru- leg breyting þar á.“ Þama á Ólafur við fjár- hagsstöðuna á miðju árinu 1982. Nú munu skuldir borgarinnar vera fimmfalt hærri miðað við sama verðgildi. Gæluverkefni og lélegt eftirlit með framkvæmd- um hefur kostað sitt. Á árunum 1978-1982 var mjög erfitt fyrir sveitarfélög að hafa fjármálin í lagi. Verðbólga var þá mjög mikil og tekjurnar skiluðu sér ári á eftir. Það er hins vegar athyglisvert að þegar verðbólgan snarlækkaði á næstu árum hvarflaði ekki að Dav- íð borgarstjóra að lækka álagning- arprósentuna til samræmis. Þar var því um dulbúna skattahækkun að ræða. Og hana ekki svo litla. Framkvæmdir árin 1978-1982 Sumir frambjóðendur Sjálfstæð- isflokksins voru svo ósvífnir í mál- flutningi og skrifum að halda því fram að ekkert hefði verið fram- kvæmt á vegum borgarinnar þessi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.