Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Hvað gerirðu ef þú ert hommi en foreldrar þínir eru
stöðugt að leita að konu handa þér? Giftist stelpunni á
neðri hæðinni! En ef foreldrarnir koma í brúðkaupið og
vilja tryggja fæðingu barnabarns? Det er nu det...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LISTI
SCHINDLERS
JDLERS
/ JS-
Bönnuð innan 16 éra
Sýnd kl. 9.10
Tvær körfuboltamyndir fylgja hverjum miöa og miöinn
veitir 15% afslátt af SHAQ bolum í Frísporti, Laugavegi 6.
Sýnd kl. 4.55, 7,9.05 og 11.15.
BLÁft
Síðustu
forvöð að
sjá þetta
meistara-
verk.
Sýnd kl.
5 og 7.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN Simi 99-1065. Verð kr. 39.90 mín.
BLUE
CHIPS
NAKIN
va». '# JSi
Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára
BRUÐKAUPSVEISLAnl
ALLIR VILJA KYSSA BRÚÐINA -
NEMA BRÚÐGUMINN!
Ameríska, kínverska,
danskur texti og grátur +
grín = ótrúlegar vinsældir
$30 milljónir í USA
Frumsýning á gamanmyndinni
TESS i PÖSSUN
VERKEFNIÐ: Að vernda fyrrverandi
forsetafrú Bandaríkjanna gegn hugsan-
legri hættu.
HÆTTAN: Fyrrverandi forsetafrú
Bandaríkjanna.
„Drepfyndin... yndisleg gamanmynd..
stórkostleg... fyrsti óvaenti smellur
ársins..." Ummæli nokkurra gagn-
rýnenda um Guarding Tess
Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Nicolas
Cage, Richard Griffiths, Austin
Pendleton og David Graf.
Leikstjóri: Hugh Wilson.
„Óvaent skemmtun um fyrrum
forsetafrú og lífverði hennar sem býður
uppá skondið sambland af Ekið með
Daisy og I skotlínu. Góður leikur"
***A.I. Mbl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
IWSTtí FlŒií) t CHtíifiH imc i tiLfitt mixw tuuafí tecous CJtCE
uoutD cwrnrHS ouunsc na t;kjchaíi cosrtn*o jiwíi u»w. ta ’t-ts nm wck avu imm i 1«
trr^ysj " V’rUCH ITilSOI > fHU IQMKYII M0 MDc WKa úUAW TAAEíi" HjCH ÍIB&f
Háskólabíó
SHIRLEY MacLAINE NICOLASCAGE
r « ^
HÁSKÖLABÍÓ
SÍMI 22140
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Sími
FÍLADELFÍA
★ ★ ★ Mbl.
★ * ★ Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Tíminn
★ ★ ★ ★ Eintak
Sýnd kl. 4.50
og 9.15.
16500
DREGGJAR DAGSINS
★ ★ ★ ★
G.B. D.V.
★ ★ ★ ★
AI.MBL.
★ ★ ★ ★
Eintak
★ ★ ★ ★
Pressan
Sýnd kl. 7.
Islenskur bamakór
syngur á Ítalíu
►BARNAKÓR Grensás-
kirkju söng nýlega í S.
Sisto-kirkjunni í Piacenza
á Norður-Italíu ásamt
Kristjáni Jóhannssyni
óperusöngvara. Alls eru
um 45 börn í kórnum og
stjórnandi hans er Mar-
grét Pálmadóttir, sem
sést fyrir miðri myndinni
ásamt Kristjáni og hluta
kórsins. Á tónleikana
hlýddu á bilinu 200-300
manns, en þeir voru
haldnir til minningar um
söngkonuna Unu Elefsen
sem lést úr krabbameini
fyrir 10 árum. Kórinn
flutti ásamt Kristjáni
verkið Panis Angelicus
eftir César Franck og
segir Lilja Arnadóttir far-
arstjóri þetta hafa verið
hápunkt ferðarinnar.
FOLK
Koma íslandi á framfæri við
erlend kvikmyndafyrirtæki
►UNGIR athafnamenn komu nýlega á fót
þjónustumiðstöð fyrir kvikmyndagerð hér
á landi sem nefnist Rauði dregillinn. Rób-
ert S. Róbertsson framkvæmdastjóri segir
hugmyndina hafa kviknað erlendis þegar
hann átti tal við nokkra kvikmyndafram-
leiðendur: „Þeir kvörtuðu yfir því að á
íslandi væri ekki næg þjónusta við fram-
leiðendur sem stæðu í forvali á tökustað
fyrir kvikmyndir. Með þessu reynum við
að bjóða þjónustu sem vantar hér á landi.
Við erum að vinna frumkvöðlastarf á
þessu sviði.“
Rauði dregillinn er þjónustumiðstöð
fyrir kvikmyndir og skiptist í þrjár deild-
ir. „The Icelandic Film Commission“ sem
felst í því að þjónusta erlend kvikmynda-
fyrirtæki ef þau falast eftir tökum hér-
lendis og markaðssetningu Islands sem
tökulands fyrir erlendar kvikmyndir, sjón-
varpsívuglýsingar og tónlistarmyndbönd.
Tæknideild sem er staðsett á Skúlagötu í
samstarfi við Hljóð og mynd. Hún mun
sérhæfa sig í þeirri tölvuþekkingu sem
tengist myndbandavinnslu. A umboðs-
skrifstofu Rauða dregilsins verður svo
komið upp gagnabanka yfir fólk sem hef-
ur áhuga á því að vinna við kvikmyndir
sem aukafólk eða „statistar“. „Við höfum
áhuga á að fá sem flesta á skrá hjá okkur
hvaðanæva af landinu og skráning hefst
Morgunblaðið/Golli
á sunnudag’inn. Síöar meir mun umboðs-
skrifstofan einnig búa sér til gagnabanka
yfir fagfólk í kvikmyndagerð og leikara."