Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 38
88 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Framtíð
sósíalismans
BRESKA tímaritið Economist segir í forystugrein í nýjasta
hefti sínu að margt bendi til að vinstristefnan sé aftur á
uppleið. Bendir tímaritið á að á Norðurlöndum séu kjósendur
aftur farnir að kjósa vinstriflokka til valda og það sama hafi
gerst nýlega í Ungveijalandi. Þá megi búast við að jafnaðar-
menn nái góðum árangri næst þegar kosið verður í Þýska-
landi og á Bretlandi. Vissulega eigi sósíalistar undir högg að
sækja á Ítalíu, Spáni og Frakklandi en þessi þróun sé engu
að síður áberandi.
The
Economist
Sósíalismi án
sósíalisma
„ÞAÐ er líka jafnáberandi að
þessar vinsældir vinstristefn-
unnar er ekki hægt að rekja
til hinna hefðbundnu vinstri-
hugmynda. Sósíalistaflokkar
nútímans hafa allt að því yfir-
gefið fyrri stefnu sína. í lok
níunda áratugarins voru flestir
vinstriflokkar Evrópu orðnir
(vissulega tregir) talsmenn
lægri ríkisútgjalda, lægri
skatta og einkavæðingar, allt
stefnumál sem þeir eitt sinn
börðust hatrammlega gegn.
Þar sem flokkar sem kenna sig
við „sósíalisma“ eru að ná
árangri er það ekki síst vegna
þess að þeir berjast ekki lengur
fyrir sósíalisma.
Þetta er jákvæð þróun. Hin
hefðbundnu baráttumál vinstri-
manna um víðtækan ríkisrekst-
ur og skattpíningu náðu ein-
ungis að jafna vonbrigðin. Þessi
endurskipulagning vinstri-
vængsins er hins vegar ekki
eins jákvæð og hún gæti verið.
Gamaldags sósíalistar sem
spyrja hvers vegna í ósköpun-
um vinstrimenn ættu að sækj-
ast eftir völdum fyrst að þeir
ætla einungis að framkvæma
mildari útgáfu af íhaldsstefn-
unni hafa nokkuð til síns máls.
Til að viðhalda gáfulegri um-
ræðu um þjóðmálin (í því skyni
að tryggja skynsamlega lands-
stjórn) verða vinstrimenn að
gera meira en að varpa ónýtri
hugmyndafræði fortíðarinnar
fyrir róða. Þeir verða að móta
nýjan stefnugrundvöll sem er
ekki bara efnahagslega rök-
réttur, þó að það sé vissulega
fagnaðarefni, heldur hefur
einnig sérstöðu."
Blaðið segir tilraunir, sem
hníga í þessa átt, víðsvegar
vera í gangi. Fæstar þeirra séu
þó sannfærandi, þar sem flestir
sósíalistar séu í eðli sinu fjand-
samlegir markaðskerfinu.
Sumir telji framtíð vinstristefn-
unnar felast í umhverfismálum
en aðrir vilji lagfæra „markaðs-
galla“ með ríkisafskiptum.
Leiðarahöfundur Economist
segir heiminn auðvitað vera
það flókinn að markaðurinn
skipti gæðunum aldrei ná-
kvæmlega eins og skólabókar-
dæmin geri ráð fyrir. Það sé
hins vegar mikilvægasta efna-
hagslega reynsla þessa áratug-
ar að stjórnvöldum myndi mis-
takast það enn hrapallegar og
að afskipti þeirra eru mun
hættulegri einstaklingsfrelsinu
en markaðsgallar.
„Spurningin er hvort sósíal-
istar geti sætt sig við þá stað-
reynd í einu og öllu eða með
semingi, líkt og í dag, og tíu
þúsund skilyrðum. Svarið gæti
vel orðið nei. í augum margra
getur það aldrei rúmast innan
skilgreiningarinnar á „sósíal-
isma“ að skipulag samfélagsins
sé best komið í höndum mark-
aðarins.“
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fímmbudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í ReyJgavík dagæia 10.-16. júní, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apó-
teki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek,
Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opifl virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðaivakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólartiringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og iæknaþjón. f símsvara 18888.
Neyðarsfmi lögreglunnar f Rvík:
11166/0112.______________________
NEYDARSlMI vegna nauögunarmáia 696600.
UPPLÝSINOAR OO RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skfrteinL
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styQa smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild,.Þverho!ti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á
-heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og
ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf I s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Elkki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91—622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virkadaga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: AHan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis iögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
tömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.-
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þoiendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um“ áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3—5, s. 812399 kl. 9—17.
Áfengismeðfen) off ráðgjöf, öölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kL 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373. kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundif: Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlgan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. ki. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept, mánud,-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofú
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk,
Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 aJla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLQJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisðtvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.16-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsúkn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknarttmi
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á heigidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsúknartlmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKÚRLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæsiustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKKAHÚSID: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30—16 og 19—20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22—8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júnl, júll og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
HOKGAitBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ t GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þridjud. - fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept.
er safnið opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar I slma 814412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartlmi safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriéjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunareýningin
stendur tii mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfíarðar er cpið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarealin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvcgi. Opiðdag-
lega nema mánudaga kl. 12—18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSS'ONAR, Bcrgstaða-
stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfir- sumarmánuðina'verður
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44,
fíölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
N ÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvcrf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16._________________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglcga kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, fostud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINIUKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSIIMS_______________________
Reykjavik símt 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRÉTTIR
Seyra
til skóg-
ræktar
TILRAUNIR standa nú yfir á
Markarfljótsaurum, sem miða að
því að kanna notagildi seyru til
skógræktar á rýru landi. Seyra er
efnismassinn, sem verður eftir
þegar búið er að hreinsa vatn, sem
flæðir úr holræsakerfum borga og
bæja. Þetta kemur fram í Skógar-
fréttum, fréttabréfi Skógræktar
ríkisins.
Sex hektarar undir tilraunir
Tilraunin er gerð á 6 ha landi.
Seyru frá Hvolsvelli var síðasta
sumar dreift á 4 ha land en til
samanburðar var 2 ha land látið
ósnert. í sumar verður helmingur
tilraunalandsins plægður og ólík-
um trjátegundum plantað í alla 6
hektarana.
Góð reynsla erlendis
I Skógarfréttunum kemur fram
að góð reynsla sé af slíkri land-
græðslu í Bretlandi og'Bandaríkj-
unum og því séu bundnar miklar
vonir við hana hér.
-----, , ,---
Vélbátur
náðist af
strandstað
VÉLBÁTURINN Guðrún Jóns-
dóttir ÍS 400, sem strandaði í
sandfjöru í Fljótavík á Ströndum
aðfaranótt sl. lailgardags, var
dreginn á flot af varðskipi að
kvöldi laugardags. Litlar skemmd-
ir urðu á bátnum.
Áhöfn ekki í hættu
Samkvæmt upplýsingum frá
Landhelgisgæslunni náðist bátur-
inn fljótt af strandstað. Áhöfn
bátsins komst í land og var ekki
í hættu. Litlar skemmdir urðu á
bátnum og sigldi hann fyrir eigin
vélarafli til hafnar á ísafirði.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin fW 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér
segir: Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
ki. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfíarðar Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað i 7.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Uugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fóstudagu kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugairi. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA________________________________
SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sori>u eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að