Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.06.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 5 ! ! ! ! ! ! ! I . Olíugeytnar á Seyðisfirði 1929 Bensíndœlur í Reykjavík um 1930 Við höfum látið dæluna ganga í óó ár Bensínsíöðin Laugavegi 180 W árið 1948 Dœmigerð bensíndœla ísveit um 1950 Bensínstöð á Akureyri árið 1968 íslendingar hafa ekið á bílum sínum til hátíðarhalda á Pingvöllum fjórum sinnum á þessari öld. Pjóðin hefur upplifað gagnger umskipti á leiðinni frá þriðja áratugnum fram til okkar daga. Eitt er þó óbreytt: árin 1930, 1944 og 1974 voru bensínstöðvar Skeljungs sjálfsagður hluti af ferðaáætlun íslenskra ökumanna og þær eru það enn á afmælisárinu 1994. Vegfarendur á íslandi þekkja þannig af reynslunni að á bensínstöðvum Skeljungs bjóðast þeim hagstæð kjör og góð þjónusta. Hittumst heil við pjóðveginn á Uáííðarári. Skógrækt með Skeljungi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.