Morgunblaðið - 15.06.1994, Page 5

Morgunblaðið - 15.06.1994, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1994 5 ! ! ! ! ! ! ! I . Olíugeytnar á Seyðisfirði 1929 Bensíndœlur í Reykjavík um 1930 Við höfum látið dæluna ganga í óó ár Bensínsíöðin Laugavegi 180 W árið 1948 Dœmigerð bensíndœla ísveit um 1950 Bensínstöð á Akureyri árið 1968 íslendingar hafa ekið á bílum sínum til hátíðarhalda á Pingvöllum fjórum sinnum á þessari öld. Pjóðin hefur upplifað gagnger umskipti á leiðinni frá þriðja áratugnum fram til okkar daga. Eitt er þó óbreytt: árin 1930, 1944 og 1974 voru bensínstöðvar Skeljungs sjálfsagður hluti af ferðaáætlun íslenskra ökumanna og þær eru það enn á afmælisárinu 1994. Vegfarendur á íslandi þekkja þannig af reynslunni að á bensínstöðvum Skeljungs bjóðast þeim hagstæð kjör og góð þjónusta. Hittumst heil við pjóðveginn á Uáííðarári. Skógrækt með Skeljungi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.