Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 9

Morgunblaðið - 17.06.1994, Side 9
AUKhf / SfA k820-1 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 9 Sögu ISTAKS má lesa úr verkum þess í hartnær aldarfjórðung Glæsileg mannvirki; virkjanir, jarðgöng, vegir, byggingar og byggingahlutar vítt og breitt um landið og utan þess, gefa góða hugmynd um þá fjölbreytni og möguleika sem ÍSTAK, eitt elsta og öflugasta verkfræði- og verktakafyrirtæki á Islandi, býr yfir. Iista ISl AKS, eins og til dæmis endur- bætur og viðgerðir á eldri húsum og framleiðsla steinsteypueininga fyrir íbúðarhús og atvinnuhúsnæði. Traustir og góðir starfsmenn, gott skipulag, víðtæk þekking og reynsla, ásamt fullkomnum vélakosti er það sem Yvum þjóðinni (XXa afmœli \vðveldisins við bjoðum - Islandi til uppbyggingar. Þótt stóru verkin segi sína sögu eru það ekki síður hin smærri sem eru á verkefna- ISTAK ISTAK - verktakastarfsemi, verkfræðiþiónusta, vinnuvelarekstur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.