Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.06.1994, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 59 Rlál og menning iára I dag eru sjö ár liðin frá stofnun Máls og menningar. Félagið Kefur gefið út á þessum tíma 25 bækur, sem kostað hafa alls aðeins 1 00 kr. Félagsmannatalan er nú Kátt á sjöunda þúsund, og er gætilega áætlað, að lesendur að bókum Máls og menningar séu 25—30 þúsundir, eða allt að fjórði hluti þjóðarinnar. MÁL OG MENNING gefur út úrvals-skáldsögur eftir erlenda höfunda. Þarf ekki annað en minna á Móðurina eftir Gorki, og Þrúgur reiðinnar eftir Steinbeck. Utgáfa á úrvalsritum íslenzkra bókmennta er eitt af verkefnum Máls og menning- ar. Andvökur, eftir Stephan G. Stephansson og Rit Jóhanns Sigurjónssonar eru bækur, sem aldrei falla í gildi. Glæsilegasta viðfangsefni Máls og menninar er útgáfan á Arfi íslendinga, ritinu um ísland og Islendinga, menningu og bókmenntir þjóðarinnar. Fyrsta bindi þessa rits, íslenzk menning I, eftir Sigurð Nordal, er þegar í tölu sígildra verka. MÁL OG MENNING vinnur að útgáfu mannkynssögu, sem verður í sex til átta bindum. Er fyrsta bind-, ið komið út og annað væntanlegt á þessu ári. Tímarit Máls og menningar er víð- lesnasta tímarit landsins. MÁL OG MENNING hefur í undirbúningi útgáfu á yfirlitsritium nútíma vísindi og þróunarsögu þeirra, úrval hina bezta, sem ritað hefur verið af frægustu vísindamönnum. Ritið heitir Undur veraidar, yfir I 000 bls. verk, sem félagsmönnum gefst kostur á að eignast fyrir aðeina 50 krónur. MÁL OG MENNING hefur einnig ákveðið útgáfu á hinu forkunnar fagra skáldverki eftir Rolland, Jean Christophe, sem er 1 0 binda rit. Auk félagsbókanna gefur Mál og menning út bækur til sölu á frjálsum markaði. Fagrar heyrði eg raddirnar, Charcot við Suðurpól og Fjallið og draumurinn eru komnar, en væntanlegar eru í haust, Leit ég suður til landa, Pabbi og mamma, eft- ir Eyjólf Guðmundsson, Ævintýri Ásbjörrnssonar o. fl. MÁL OG MENNING hefur bókabúð á Laugavegi 1 9 og Vesturgötu 21. Allur ágóði af verzluninni renn- ur til útgáfustarfsemi félagsins og gerir bækur þess ódýrari. Mál og menning Laugavegi 19 Pósthólf 392 Sími 5055 »1 rW Þessi auglýsing birtist þann 17. júní 1944. Mál og menning - stofnuð 17. júní 1937: Úrvalsbækur handa íslendingum - í 57 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.