Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
IMEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Skolið nælon-
sokkabuxur
úr saltvatni
í bandarísku tímariti rákumst við
á húsráð varðandi nælonsokkabux-
ur. Þar var konum ráðlagt að þvo
nýjar buxur og láta þorna. Að því
loknu var tveimur bollum af saíti
bætt í litla fötu af vatni og buxum-
ar látnar liggja í bleyti í nokkrar
klukkustundir. Buxurnar voru
hreinsaðar í köldu og þurrkaðar.
Við höfðum samband við Leið-
beiningastöð heimilanna og þar var
okkur tjáð að buxurnar yrðu harð-
ari viðkomu en ella við saltþvottinn
en ekki væru allir sem þyldu að fá
salt á hörundið. Hinsvegar fengum
við þar þá ábendingu að gott væri
að skola úr sokkabuxunum á hveiju
kvöldi til að það væru ekki alltaf
sömu þræðirnir sem mæddi á.
322 TTTl
VIKUNNAR
I.d Volkswagen Golf
Heiidar-
eftir 2 ár,
eftir 2 ár, eftir4ár,
aðeins heiidar-
undirvagn ryðvöm
—>” ~i
8.800
méoo 12.000 18.600
14.500 8.800 14.500
Terroson vax frá Þýskalandi
wm
21.600 13.200 17.700
19.600 12.000 16.500
9.000 10.800 14.300
Dinifrol, sænskt ryðvarnarvax m. oliu
14.900 10.900 12.900
10.900 7.500 9.500
16.900 14.900 16.900
Terroson vax frá Þýskalandi
5.000
5.000 7.500
7.000 9.500
Ný gírolía blönduð ryðvarnarvaxi
.iíiwiwa
Ryðverja þarf bíl á tveggja ára
fresti til þess að viðhalda ábyrgð
RYÐVARNARÁBYRGÐ hjá ryðvarnarverk-
stæðunum þarf að halda við með því að
ryðveija bíllinn reglulega á tveggja ára
frestj. Ryðvarnarverkstæðin eru með 6-8
ára ábyrgð, og ef bíllinn ryðgar á þeim tíma
þrátt fyrir reglulega ryðvöm eru verkstæðin
að fullu bótaskyld.
Jóhann Oddgeirsson starfsmaður Ryð-
varnar hf. segir að nauðsynlegt sé að ryð-
veija bíla á tveggja ára fresti. Algengt sé
að fólk álíti að ef nýr bíll er ryðvarinn við
kaup, þurfi ekki að ryðveija hann oftar.
Ábyrgðin fæst aðeins ef bíll er ryðvarinn
hjá verkstæðinu þegar hann er nýr, og ryð-
vörninni sé haldið við samkvæmt skilmálum
ábyrgðarskírteinisins. Á íslandi endast bílar
illa. Það er mikil saltnotkun á veturna, og
það ryðgar mest vegna súrefnis og raka
með saltinu. Veðurfar og sjávarloft fer illa
með bílana.
Saltið orsakavaldur
Að sögn Jóhanns Oddgeirssonar er saltið
sem sett er á hálku á veturna aðalorsaka-
valdur skemmda á undirvagni og lakki. ís-
land hafi af þessum sökum sérstöðu meðal
þjóða og ryðveija þarf bílana vandlega og
oft. Það tekur um tvo daga að láta ryðveija
bíl og mörg verkstæðin hafa bílaleigu. Þeg-
ar bíll er ryðvarinn er vél og undirvagn
Morgunblaðið/Sverrir
hreinsuð með háþrýstidælu og þurrkuð. Allt
er skrúfað frá bílnum, einangranir á hurðum
og allt innra stál er ryðvarið með vaxefni
og hljóðeinangrandi mottur settar inn á
hurðir og holrúm. Heildarryðvörn þarf að
endurtaka á fjögurra ára fresti. Undirvagn
þarf að ryðveija á tveggja ára fresti að sögn
Jóhanns.
Verksmiðjuryðvörn
Flestir bílar eru verksmiðjuryðvarðir, og
sum bifreiðaumboð láta verksmiðjuryðvörn-
ina duga og senda ekki nýja bíla aukalega
í ryðvörn hér. Brimborg hefur ekki sent
nýja bíla í ryðvörn frá árinu 1987. Egill
Jóhannsson markaðstjóri Brimborgar segir
að miklar framfarir hafi orðið i ryðvörn á
síðustu árum og bílar frá Vesturlöndum og
Japan eigi minni hættu á að ryðga en áður.
Hins vegar gæti þurft að ryðveija reglulega
bíla frá Austur-Evrópu. Verksmiðjuryðvörn-
in sé níðsterk, hveijum hlut sé dýft í ryðvarn-
arefni og hjúpaður í verksmiðjunni. Bílum
Brimborgar fylgir 6-8 ára ryðvarnarábyrgð.
Sex ára ábyrgð er á Daihatsu og átta ára
á Volvo. Það sé tryggt með reglulegri 10.000
kílómetra skoðun að ryð finnist ekki hjá
bílum og ef svo er þá beri þeir fulla ábyrgð
og það lagfært eða bætt. Hann leggur
áherslu á að minni hætta sé á ryði ef bílarn-
ir séu hafðir þurrir og hreinir.
Skúli Skúlason sölustjóri Toyota segir að
umboðið sendi alla fólksbíla í ryðvörn hér,
þó þess þurfi ekki nauðsynlega. Það sé gert
öryggisins vegna þar sem fólksbílarnir eru
lágir og gijótkast getur brotið upp úr ryð-
vörninni á undirvagni. Ryðvörn er einnig
hljóðeinangrandi. Breyttir jeppar frá Toyota
eru ryðvarðir aukalega en óbreyttir jeppar
þurfa þess ekki með að sögn Skúla þar sem
hátt er undir þá og hætta á skemmdum af
völdum gijótkasts hverfandi. Sex ára ryð-
varnarábyrgð fylgir nýjum bílum Toyota og
henni er viðhaldið með reglulegri 10.000
kílómetra skoðun.
Helgartilboðin
HAGKAUP
Gildir 1.-7. september.
Goða London lamb......699 kr. kg
Opal hnappadúett 2 teg...199 kr.
Kiwi og klementínur saman á bakka
....'.................. 129 kr.
Frón súkkulaði Marie kex.69 kr.
Pagens bruður400g........119 kr.
Emmess ís vanillustangir 10 stk.
.........................199 kr.
Emmess ís ávaxtastangir 10 stk.
.........................149 kr.
Ora gulrætur og gænar baunir Vi
dós.......................64 kr.
Ariel Ultra þvottaefni 5 kg brúsi
af Yes Ultra uppþvottaefni fylgir
.......................1.259 kr.
KJÖT & FISKUR
Gildir 1.-8. september.
Svínabógsneiðar............489 kr. kg
Folaldapiparsteik.......789 kr. kg
Svikinn héri...............259 kr. kg
Lausfryst ýsuflök.......394 kr. kg
Súper hveiti 2 kg...........59 kr.
Maryland súkkulaðikex..79 kr.
Maarud hringir 100 g.......99 kr.
Samsölu hvítlauksbrauð....119 kr.
Gevalia instant kaffi 100 g... 179 kr.
F&A
Gildir frá fimmtudegi til miðviku-
dags.
Paxo brauðmylsna 142,g.....52 kr.
Kelloggs Cruncy Nut 375 g ..195 kr.
Knorr gænmetissúpa 25 skammtar
...........................186 kr.
Bollasúpur 5 stk................111 kr.
Canderel 40 g...................150 kr.
Skrifblokkir A4 80 blöð 10 stk.
.......................... 466 kr.
30tússlitir.........!.....244 kr.
Thermos nestiskassi m/flösku
...........................695 kr.
Skólataka svört.................491 kr.
FJARÐARKAUP
Gildir 1. og 2. september
Brauðskinka...........798 kr. kg
Beikon....................798 kr. kg
Maísstubbar 350 g..........99 kr.
Lambaframpartar........358 kr. kg
Fljótsoðin gijón 4 í pk....49 kr.
Fjallalambsbjúgu..........398 kr. kg
Samlokubrauð...............98 kr.
Pítubrauð 6 stk. í pk......98 kr.
Vatnsmelónur...............55 kr. kg
Hunangsterta..............195 kr.
Milt fyrir barnið 3 kg....498 kr.
Ajax Ultra Shine..........135 kr.
Skólatöskur.............1.920 kr.
Stílabækur Studienblock...129 kr.
________GARÐAKAUP_____________
Gildir frá fímmtudegi til laugar-
dags.
Folaldasnitsel.......769 kr. kg
Folaldagúllas........698 kr. kg
Folaldahakk 499 kr. kg
Kartöflur 2 kg 99 kr.
Appelsínur ..99 kr. kg
Sérvettur 50 stk 89 kr.
Frón súkkulaði Marie 67 kr.
Nóa kropp 150 g 109 kr.
Göteborgs Remy súkkulaði, 100 g
109 kr.
Nissin núðlur 6 teg 48 kr.
10-11 BÚÐIRNAR
Gildir frá 1.-7. september.
Saltkjöt 1. fl .398 kr. kg
Svið .198 kr. kg
Súpukjöt .298 kr. kg
Ora grænar baunir 'A dós 49 kr.
Kims kartöfluflögur 100 g og skrúf-
ur 300 g
Frón matarkex 89 kr.
BKI kaffi 'h kg 198 kr.
Rófur ...48 kr. kg
Dönsk sulta 4 teg. 900 g. 148 kr.
Smarties 150gstaukur.. 109 kr.
BÓNUS
Gildir frá fimmtudegi til fimmtu-
dags.
Lambaframpartar B....279 kr. kg
Skólaskinka.............679 kr. kg
Ferskt nautagúllas...769 kr. kg
Opal drumbar 6 stk...........79 kr.
Maarud Kik 250 g nasl....99 kr.
R.P. sápurðstk...............59 kr.
WC steinar Johnson...........45 kr.
Oxford kex 200 g...........59 kr,
Vatnsmelónur............29 kr. kg
Taglitelle pasta 500 g.....65 kr.
HI-C epla/appelsínusafi 6 saman
......................95 kr.
Kvennærbuxur eðatoppur ...225 kr.
BÓNUSHOLTAGÖRÐUM
Skóveisla.
Inniskór.......................199 kr.
Sandalar sport.................279 kr.
Strigaskór.....................279 kr.
Kvenskór.......................497 kr.
Barna strigaskór m/frönskum
rennilás......‘............497 kr.
NÓATÚN
Gildir 1.-5. september
Þurkrydduð lambalæri ....649 kr. kg
Lambalifur.............159 kr. kg
Saltað folaldakjöt............339 kr.
Reykt folaldakjöt......359 kr. kg
Saítaðar nautatungur...499 kr. kg
Hrossabjúgu gamaldags..398 kr. kg
Tómatsósa 500 ml...............49 kr.
Sinnep 500 ml..................49 kr.
Grænar hunangsmelónur ..98 kr. kg
Rauð epli...............99 kr. kg
Kínakál.................69 kr. kg