Morgunblaðið - 01.09.1994, Side 34
'34 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREIIMAR
Eðlisfræðin á Dealey Plaza
EFTIR morðið á Kennedy for-
seta 1963 hafa birst mörg rit, kvik-
myndir og yfirlýsingar þar sem
fullyrt er að fleiri en einn hafi átt
aðild að morðinu, að skotið hafi
verið úr minnst tveim byssum og
að önnur þeira hafi verið á stað
fyrir framan og til hægri við for-
setabifreiðina. Trjálauf og himinn
á ljósmynd af þeim stað er sagt
að sé púðurreykur og maður með
byssu. „Sjónarvottar“ segjast hafa
spð stórt sár á hnakka forsetans
og að andlitið hafi verið óskaddað,
því hljóti kúlan að hafa komið
framan frá. Sú „skýring“ heyrist
að byssukúlan hafi
kastað honum afturá-
bak og til vinstri og að
kúlan hljóti þess vegna
að hafa komið að frarn-
an og frá hægri. Vitnað
er í myndramma nr.
314 og 315 í kvikmynd
Zapruders sem sönnun
þess.
Talið er að sú kvik-
mynd sé ekta og óföls-
uð og að allir sem um
þetta ijalla séu sam-
mála um það.
Tólf myndrammar,
Carl J. Eiríksson
frá nr. 310 til 321 voru
athugaðir og mælingar
gerðar á þeim. Númer-
in eru skv. kerfi Warr-
en-nefndarinnar.
Fyrsti ramminn eftir
að kúlan hitti er nr.
313. Eftirfarandi tafla
sýnir ca fjarlægðina í
cm frá afturbrún sætis-
ins beint fyrir aftan
forsetann að hnakka
hans efst (A) og neðst
(B) og að brúninni á
hatti frú Kennedy (C),
eftir leiðréttingu skv.
Sér?
stakir
kynningar-
básar frá
Módelsamtökunum,|
sem kynna nám-
skeið í vetur og verða með sýningu
daglega;Tómstundaskólanum sem kynnir fjölbreytt
úrval námskeiða fyrir alla aldurshópa; Danssmiðjunni,
sem kynnir nýjustu dansana og
sýnir þá daglega; Make up for
ever búðinni sem verður með
sýnikennslu daglega, Blómum
undir stiganum heldur
sýnikennslu daglega; Betra lífi
sem les í Víkingaspilin fyrir gesti
og gangandi.
Það er árátta sumra að
þykjast vita ýmislegt
um morðið á Kennedy,
segir Carl J. Eiríksson,
jafnvel þótt sú „vitn-
eskja“ stangist á við
þekktar staðreyndir.
stærðarhlutföllum. Tímabilin milli
ramma eru 54,6 millísekúndur:
til baka. Þetta túlka „hálfvitar“ á
þanr. veg að kúlan ýti forsetanum
til baka. Þeir skilja ekki að riffilk-
úla hefur fremur lítinn kraft til
að ýta hlutum (lítið hreyfimoment,
ca 7 Newton-sek.). Þeir hafa e.t.v.
séð of margar kúrekamyndir þar
sem ein skammbyssukúla hendir
manni í loft upp og út um glugga.
Það er árátta sumra að þykjast
vita ýmislegt um morðið á
Kennedy, jafnvei þótt sú „vitn-
eskja“ stangist á við þekktar stað-
reyndir. Sjónarvottar ljúga. Stað-
reyndum sem Zapruder-kvik-
myndin sýnir er snúið við og hún
sögð sanna það sem hún alls ekki
sannar. Þetta fólk fæst ekki til
að viðurkenna að kannski var að-
eins skotið úr einni byssu. Fullyrð-
ingar þess sýna að þetta fólk trú-
Rammi nr. C (cm): A (cm): B (cm):
310 92 50 45
311 90 50 45
312 90 50 45 Höfuð beggja eru kyrr miðað við bílinn. Kúlan hittir á undan ramma nr. 313.
313 90 53 47 Hann hefur færst fram. Hnakkinn sýnist heill.
314 90 57 49 Hann hefur færst fram. Ennið er farið af.
315 90 50 46 Hann hefur færst afturábak.
316 48 43 Hnakkinn sýnist heill.
317 46 37 -II-
318 43 30 -II-
319 39 28 -II-
320 35 28 -II-
321 35 27 -II-
nth. o/tið sunnudaginn 4. septemher frá M. 13-17
í þessu sambandi er mikilvæg-
ast að engin breyting er á stærð-
unum A, B eða C frá ramma 311
til 312, en hreyfing fram á við
sést greinilega á stærðunum A og
B en engin á C þegar rammar 312
og 313 eru bornir saman. Það
sama sést við samanburð á römm-
um 313 og 314. Þar er líka hreyf-
ing fram á við, en bara á A og
B. Þetta sannar að hröðun á sér
stað á höfði forsetans fram á við
milli ramma 312 og 313, en á því
tímabili lenti kúlan. Auk þess er
hröðunin sýn(Jega miklu meiri og
einnig fram á við því efni sem
sést á römmum 313 og 314 að
kastast eingöngu fram frá höfð-
inu. Framangreint sannar að kúlan
kom aftanfrá.
Eftirverkunin vegna taugavið-
bragðs eða krampa sem sést eftir
ramma 314 og er afturábak stafar
af taugalostinu en ekki af því að
kúlan ýti höfðinu afturábak. Hin
mikla hröðun afturábak hefst ná-
lægt ramma 314 en það er minnst
50 til 100 millísekúndum eftir að
kúlan hitti. Kúlan gat ekki ýtt eða
framkallað hröðun eftir að hún var
hætt að snerta eða hætt að hreyf-
ast. Hröðun vegna kúlunnar gat
því ekki átt sér stað eftir ramma
313. Bæði höfuðið og efri hluti
líkamans rykkjast afturábak ná-
lægt ramma 314. Krampi af
taugaskemmdum leitast við að
fetta líkamann en ekki öfugt skv.
áliti manna sem þekkja til krampa.
Þegar myndin er skoðuð venju-
lega án þess að stöðva rammana
sést vel hvernig höfuðið og efri
hluti líkamans fettist og rykkist
ir ekki eðlisfræðilögmálum Newt-
ons þegar þetta mál er til um-
ræðu. Það heldur að hlutur sem
verður fyrir höggi af öðrum hlut
hreyfist ekki strax heldur fari af
stað nokkru seinna. Hann hljóti
sem sagt að bíða kyrr nokkra
stund en fari svo af stað af sjálfsd-
áðum og geti jafnvel átt það til
að taka smásprett fyrst, í gagn-
stæða átt! Samkvæmt rökum
þeirra verða eðlisfræðilögmálin
um massa, hröðun og hreyfimo-
ment ógild þegar forsetinn á í hlut
eða þegar hlutirnir gerast á Dea-
ley Plaza. Slík „rök“ heyrast jafn-
vel í dómsmálum.
Ef sárið á framanverðum hálsi
forsetans var eftir kúlu sem kom
framanfrá, hvernig stóð þá á því
að engin kúla fannst í líkamanum
þegar hann var allur röntgen-
myndaður í leit að kúlum? Engin
kúla hafði farið út aftan á hálsin-
um eða líkamanum.
Hljóðfrá kúla gefur frá sér
snarpan hvell sem kemur frá öllum
hljóðfráa ferli hennar og frá skot-
markinu sem hún hittir. Því er
eðlilegt að mörgum hafi fundist
skotin koma frá stað nálægt bíln-
um. Hafi skot komið frá grashóln-
um þá hefur það engan hitt því
að öll skot sem hittu einhvern
komu aftanfrá að forsetabílnum.
Dealey Plaza-kenningarnar í
eðlisfræði munu halda áfram að
birtast í kvikmyndum og bókum á
meðan útgefendurnir geta hagn-
ast á þeim.
Höfundur er verkfræðingur.
FjArfesting í tölvunámi veitir þér forskot á
VINNUMARKAÐINUM!
82 klst. starfsmenntunarnámskeið með áherslu á
undirbúning fyrir störf á nútíma skrifstofum.
Verð aðeins
58.600.-
kr. stgr.
Afb.verð kr. 61.700.- eða 3.943 kr. á mánuði!
Skuldabréf í 19 mánuði, allt innifalið.
oc
KENNSLUGREINAR:
- Almenn tölvufræði
- MS-DOS og Windows
- Ritvinnsla
- Töflureiknir og áætlanagerð
- Glærugerð og auglýsingar
- Tölvufjarskipti
- Umbrotstækni
Innritun fyrir haustönn er hafin. Hringdu og fáðu sendan
bækling eða kíktu til okkar í kaffi.
Tölvuskóli Reykíavíkur
BORGftRTÚNI 28. 105 REVKJAUÍK. sími 616699. fax 616696
I