Morgunblaðið - 01.09.1994, Side 44
44 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGi YSINGAR
Siglufjörður
- blaðberar
óskast á Hólaveg og Fossveg.
Upplýsingar í síma 96-71489.
Lyfjatæknir
Lyfjatæknir óskast til starfa í Mosfells-
apóteki. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
sem fyrst.
í boði er 60% starf við almenn afgreiðslu-
störf og vörufrágang á rúmgóðum og björt-
um vinnustað.
Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja tölvu-
þekkingu þar sem notkun tölvu er snar þátt-
ur starfsins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf,
skulu sendar Mosfellsapóteki, Þverholti 3,
270 Mosfellsbæ, fyrir 10. september nk.
Grunnskólar Hafnarfjarðar
Tónmenntakennarar
Vegna forfalla vantar nú þegar tónmennta-
kennara í V2 stöðu við Lækjarskóla
í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri
í síma 50185.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Stórstúka íslands
óskar eftir starfskrafti á skrifstofu. Um er að
ræða almenn skrifstofustörf hálfan daginn.
Kunnátta í ensku og Norðurlandamálum
nauðsynleg.
Algjört bindindi skilyrði.
Skrifleg umsókn sendist skrifstofu Stórstúku
íslands, Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, 101
Reykjavík, fyrir 10. september.
Nánari upplýsingar gefa sr. Björn Jónsson í
síma 93-13290, Jens Guðmundsson í síma
91-681784 og Hilmar Jónsson í síma
92-11669.
Kennarar
Vegna forfalla vantar tvo kennara við
Grunnskólann á Blönduósi.
Um er að ræða almenna bekkjarkennslu og
kennslu í íslensku og dönsku í efri bekkjum
grunnskólans.
Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 95-24229
og 95-24010 og aðstoðarskólastjóri
í símum 95-24147 og 95-24310.
Frá Landakotsskóla
Nemendur mæti þriðjudaginn 6. september
sem hér segir:
12 ára kl. 9.30
11 ára kl. 10.00
10 ára kl. 10.30
9 ára kl. 11.00
8 ára kl. 11.30
7 ára kl. 13.00
5 og 6 ára börn verða boðuð símleiðis.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mið-
vikudaginn 7. september.
Skólastjóri.
Framhaldsskólinn á Laugum
verður settur þann 11. september kl. 16.00.
Rútuferð verður frá Umferðarmiðstöðinni á
Akureyri kl. 14.30 þann sama dag ítengslum
við athöfnina.
Skólameistari.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Upphaf skólastarfs á haustönn 1994
Fyrsti kennarafundur annarinnar er boðaður
í dag kl. 10.
Skólinn verður svo settur kl. 13. Að setningu
lokinni fá nemendur dagskóla stundaskrár
gegn framvísun á kvittun um greiðslu skóla-
gjalda.
Kennsla í öldungadeild hefst í kvöld skv.
stundaskrá.
Kennsla í dagskóla hefst föstudaginn 2. sept-
ember og verður kennt skv. stundatöflu
fimmtudags og föstudags. B&i<-tnr
H1SKÓLASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR
II?
Frá Grunnskólum Reykjavíkur
Grunnskólar Reykjavíkur hefja starf í byrjun
september.
Kennarafundir verður í skólunum kl. 9.00
árdegis fimmtudaginn 1. september.
Nemendur komi í skólana þriðjudaginn
6. september sem hér segir:
10. bekkur (nem.f. 1979)
(nem. f. 1980)
(nem. f. 1981)
(nem.f. 1982)
(nem. f. 1983)
(nem. f. 1984)
(nem. f. 1985)
(nem. f. 1986)
(nem. f. 1987)
Nemendur 1. bekkjar (börn fædd 1988) hefja
skólastarf skv. stundaskrá fimmtudaginn
8. september en verða áður boðaðir til við-
tals með foreldrum, hver í sinn skóla.
9. bekkur
8. bekkur
7.bekkur
6. bekkur
5. bekkur
4. bekkur
3.bekkur
2.bekkur
kl. 9.00
kl. 10.00
kl. 11.00
kl. 13.00
kl. 13.30
kl. 14.00
kl. 14.30,
kl. 15.00
kl. 15.30
Útboð
RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í staurareisingu fyrir 66 kV háspennulínu frá
aðveitustöð við Flúðir, Hrunamannahreppi,
Árnessýslu, að aðveitustöð við Hellu, Djúpár-
hreppi, Rangárvallasýslu.
Alls er um að ræða 241 staurastæðu úr tré.
Lengd línu 32,5 km.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf-
magnsveitna ríkisins, Dufþaksbraut 12, 860
Hvolsvelli og Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
frá og með fimmtudeginum 1. september
1994 og kosta kr. 2500 hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Dufþaksbraut 12, Hvolsvelli,
fyrir kl. 14.00 mánudaginn 26. september
nk. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda, sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu:
„RARIK-94011 66 kV Háspennulína Flúðir-
Hella, staurareising".
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
K I P U L A G
RÍKISINS
Mat á umhverfisáhrifum
Úrskurður vegna lagningar tengi-
vega að fyrirhuguðum Hvalfjarðar-
göngum um utanverðan Hvalfjörð
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað,
samkvæmt lögum nr. 63/1993, um mat á
umhverfisáhrifum. Skipulagsstjóri ríkisins
hefur yfirfarið gögn þau, sem lögð voru fram
af hálfu framkvæmdaaðila við tilkynningu,
ásamt umsögnum, athugasemdum og svör-
um framkvæmdaaðila við þeim. Fallist er á
lagningu tengivegar frá núverandi Vestur-
landsvegi sunnan fjarðar við Dalsmynni, að
jarðgöngum undir Hvalfjörð við Saurbæ,
ásamt lagningu tengivegar frá jarðganga-
munnum við Innri-Hólm, vestur með Akra-
fjalli að núverandi Akranesvegi við Miðvogs-
læk og tengivegar frá hringtorgi til austurs
með Akrafjalli að Vesturlandsvegi við Laxá
í Leirársveit, með skilyrðum.
Úrskurðurinn í heild sinni fæst hjá embætti
skipulagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, 150
Reykjavík.
Úrskurðinn má kæra til umhverfisráðherra
og rennur kærufrestur út 30. september
1 "4- Skipulagsstjóri ríkisins.
Umbótanefnd ÍSÍ
íþróttafélag kvenna
Fjölskylduganga íþróttafélags kvenna á
Skálafell 3. september 1994. Lagt af stað frá
skálanum Laugarhóli kl. 13.00.
Göngunni verður skipt í tvo styrkleikaflokka,
kraftgöngu og fjölskyldugöngu.
Veitingar í boði í skálanum að göngu lokinni.
Allir velkomnir.
Göngunefndin.
Kvóti - kvóti
Viljum taka á leigu þorskkvóta.
Gott verð í boði.
Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt:
„Kvóti - 3273“.
ouglýsingor
Myndlist - börn
Uppl. hjá Margróti ( s. 622457.
Dagar Pýramidans
3. og 4. septemberfrá kl. 14-18
báða dagana.
Fjölbreytt dagskrá.
Pýramídinn - andleg miðstöð,
Dugguvogi 2, Reykjavlk,
Simar 881415 og 882526.
Aglow, kristilegt
kærleiksnet kvenna
Septemberfundurinn verður
haldinn (kvöld kl. 20.001 Stakka-
hliö 17. Gestur fundarins verður
Laufey Danivaldsóttir.
Allar konur eru hjartanlega vel-
komnar.
Þátttökugjald er 300 kr.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
§Hjálpræöis-
herinn
) Kirkjustræti 2
Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30.
Olga Sigþórsdóttir talar.
Allir velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir!